Nálgumst ástandið í Miðbaugs-Gíneu 30. janúar 2011 11:00 Vilmundur Jósefsson, formaður Samtaka atvinnulífsins. Mynd/GVA „Ég undrast mjög þetta tal ríkisstjórnarinnar um að þjóðnýta. Ég skil ekki hvað vakir fyrir þeim," segir Vilmundur Jósefsson, formaður Samtaka atvinnulífsins. Samtökin hafa gagnrýnt afskipti stjórnvalda af kaupum Magma Energy af HS Orku harðlega, og fullyrt að fyrirtækið hafi unnið algerlega samkvæmt íslenskum lögum. Rætt er við Vilmund í helgarblaði Fréttablaðsins m.a. um kjarasamninga, fiskveiðistjórnunarkerfið og kaup Magma Energy á hlut í HS Orku. „Við erum vestrænt ríki á 21. öldinni, og það er verið að tala um þjóðnýtingu á einkafyrirtæki sem hefur farið fullkomlega að lögum og á ekki auðlindina. Ég lýsi yfir mikilli vanþóknun á svona málflutningi, og maður veltir því fyrir sér hvort við séum farin að nálgast ástandið í Venesúela eða Miðbaugs-Gíneu," segir Vilmundur. Að hans mati getur ríkisstjórnin ekki talað svona á sama tíma og reynt er að reyna að fá fjárfesta til landsins. „Mér er tjáð að í dag sé farið að tala um að erlendar bankastofnanir krefjist aukaálags vegna óstöðugs pólitísks ástands hér á landi. Þetta hefur komið fram í viðtölum HS Orku við bankastofnanir. Það er eðlilegt að bankar fari að hugsa sinn gang ef það vofir yfir þjóðnýting á fyrirtækjum." Spurður hvort hann þekki einhver tiltekin dæmi um að erlendur aðili hafi hætt við að fjárfesta hér á landi vegna þessa máls segist Vilmundur ekki geta nefnt eitt ákveðið dæmi. „Við vitum af hinum og þessum sögum um að menn hafi sagt hingað og ekki lengra. En ég get ekki nefnt einhver ákveðin dæmi um það." Mest lesið Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Sjá meira
„Ég undrast mjög þetta tal ríkisstjórnarinnar um að þjóðnýta. Ég skil ekki hvað vakir fyrir þeim," segir Vilmundur Jósefsson, formaður Samtaka atvinnulífsins. Samtökin hafa gagnrýnt afskipti stjórnvalda af kaupum Magma Energy af HS Orku harðlega, og fullyrt að fyrirtækið hafi unnið algerlega samkvæmt íslenskum lögum. Rætt er við Vilmund í helgarblaði Fréttablaðsins m.a. um kjarasamninga, fiskveiðistjórnunarkerfið og kaup Magma Energy á hlut í HS Orku. „Við erum vestrænt ríki á 21. öldinni, og það er verið að tala um þjóðnýtingu á einkafyrirtæki sem hefur farið fullkomlega að lögum og á ekki auðlindina. Ég lýsi yfir mikilli vanþóknun á svona málflutningi, og maður veltir því fyrir sér hvort við séum farin að nálgast ástandið í Venesúela eða Miðbaugs-Gíneu," segir Vilmundur. Að hans mati getur ríkisstjórnin ekki talað svona á sama tíma og reynt er að reyna að fá fjárfesta til landsins. „Mér er tjáð að í dag sé farið að tala um að erlendar bankastofnanir krefjist aukaálags vegna óstöðugs pólitísks ástands hér á landi. Þetta hefur komið fram í viðtölum HS Orku við bankastofnanir. Það er eðlilegt að bankar fari að hugsa sinn gang ef það vofir yfir þjóðnýting á fyrirtækjum." Spurður hvort hann þekki einhver tiltekin dæmi um að erlendur aðili hafi hætt við að fjárfesta hér á landi vegna þessa máls segist Vilmundur ekki geta nefnt eitt ákveðið dæmi. „Við vitum af hinum og þessum sögum um að menn hafi sagt hingað og ekki lengra. En ég get ekki nefnt einhver ákveðin dæmi um það."
Mest lesið Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Sjá meira