Ljósmyndari heillar Breta með íshellum 6. janúar 2012 11:16 Ótrúleg hellamynd. Athugið að myndin er lítið sem ekkert unnin eftir á. Mynd/Skarphéðinn Þráinsson „Þetta byrjaði með eldgosi," segir Skarphéðinn Þráinsson, áhugaljósmyndari og véltæknifræðingur, en hann er fyrirferðamikill í breskum fjölmiðlum þessa dagana. Meðal annars má skoða magnaðar ljósmyndir sem hann tók inn í íshellum á Suðurlandi. Myndirnar birtust meðal annars á The Daily Mail og í The Sun. Það er óhætt að segja að þetta séu með víðlesnustu fjölmiðlum Bretlands. Skarphéðinn vakti fyrst athygli þegar hann tók myndir af eldgosinu í Eyjafjallajökli. Bresk umboðsskrifstofa rak augun í myndir Skarphéðins. Í kjölfarið sendi hann nokkrar myndir út og birtust þær einnig í stærstu fjölmiðlum Bretlands. „Eldgosasyrpan fór nokkuð víða," segir Skarphéðinn sem starfar að öllu jöfnu á verkfræðistofunni Verkís. Hann segist njóta þess að fara út á land og taka landslagsmyndir. Það er óhætt að segja að heimsbyggðin hagnist af áhuga Skarphéðins, enda myndirnar vægast sagt magnaðar. Skarphéðinn notast við Canon EOS 5D myndavél. Hann segir myndirnar lítið unnar eftir á. Myndirnar voru teknar á 10 til 20 sekúndum og því nær myndavélin að drekka ljósið í sig og úr verða magnaðar hellamyndir Skarphéðins.Skarphéðinn Þráinsson áhugaljósmyndari.Myndirnar voru meðal annars teknar í Kverkfjöllum og nærri Svínafellsjökli og Breiðamerkurjökli. Skömmu áður en fréttamaður hafði samband við Skarphéðinn, fékk hann símtal frá Þýskalandi, þar sem þýskir fjölmiðlar vildu einnig nálgast myndir frá Skarphéðni. Framtíðin er því nokkuð björt hjá þessum hæfileikaríka áhugaljósmyndara. Hér er hægt að nálgast umfjöllun Daily Mail. Og hér má svo nálgast heimasíðu Skarphéðins. Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Sjá meira
„Þetta byrjaði með eldgosi," segir Skarphéðinn Þráinsson, áhugaljósmyndari og véltæknifræðingur, en hann er fyrirferðamikill í breskum fjölmiðlum þessa dagana. Meðal annars má skoða magnaðar ljósmyndir sem hann tók inn í íshellum á Suðurlandi. Myndirnar birtust meðal annars á The Daily Mail og í The Sun. Það er óhætt að segja að þetta séu með víðlesnustu fjölmiðlum Bretlands. Skarphéðinn vakti fyrst athygli þegar hann tók myndir af eldgosinu í Eyjafjallajökli. Bresk umboðsskrifstofa rak augun í myndir Skarphéðins. Í kjölfarið sendi hann nokkrar myndir út og birtust þær einnig í stærstu fjölmiðlum Bretlands. „Eldgosasyrpan fór nokkuð víða," segir Skarphéðinn sem starfar að öllu jöfnu á verkfræðistofunni Verkís. Hann segist njóta þess að fara út á land og taka landslagsmyndir. Það er óhætt að segja að heimsbyggðin hagnist af áhuga Skarphéðins, enda myndirnar vægast sagt magnaðar. Skarphéðinn notast við Canon EOS 5D myndavél. Hann segir myndirnar lítið unnar eftir á. Myndirnar voru teknar á 10 til 20 sekúndum og því nær myndavélin að drekka ljósið í sig og úr verða magnaðar hellamyndir Skarphéðins.Skarphéðinn Þráinsson áhugaljósmyndari.Myndirnar voru meðal annars teknar í Kverkfjöllum og nærri Svínafellsjökli og Breiðamerkurjökli. Skömmu áður en fréttamaður hafði samband við Skarphéðinn, fékk hann símtal frá Þýskalandi, þar sem þýskir fjölmiðlar vildu einnig nálgast myndir frá Skarphéðni. Framtíðin er því nokkuð björt hjá þessum hæfileikaríka áhugaljósmyndara. Hér er hægt að nálgast umfjöllun Daily Mail. Og hér má svo nálgast heimasíðu Skarphéðins.
Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Sjá meira