Diskósúpan sló í gegn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. ágúst 2015 21:30 Það var fríður flokkur fólks sem stóð að súpugerðinni í aðdraganda stóru helgarinnar. mynd/Eirný Sigurðardóttir „Já, diskósúpan! Þetta var alveg stórkostlegt,“ sagði Eirný Sigurðardóttir skipuleggjandi Matarhátíðar Búrsins sem fram fór í Hörpu um helgina þegar hún var spurð út í svokallaða Diskósúpa sem vakti athygli en hún var eingöngu gerð úr hráefni sem átti að henda. „Þetta er ótrúlega skemmtileg leið til þess að vekja athygli á matarsóun. Við hóuðum saman helling af sjálfboðaliðum, fengum aðstöðu hjá veisluþjónustunni Culina og elduðum rosalegt magn af súpu, 1200 lítra. Hráefnið var allt gefins og kom héðan og þaðan. Frá Sölufélagi garðyrkjubænda og heildsölum, allt grænmeti sem var of lítið eða vanskapað á einhvern hátt og átti að henda. Magnið var rosalegt, 1200 lítrar, en Eirný segir að mannskapurinn hafi tekið vel í súpuna sem bragðaðist afskaplega vel að sögn. „Súpan var svo góð og þetta fór mjög vel í mannskapinn. Það voru 300 lítrar eftir af súpu og það á að fara til Rauða Krossins og Samhjálp og svona, við keyrum það út á eftir.“Allir lögðust á eitt við matseldina.mynd/Eirný SigurðardóttirHenda átti öllu hráefninu sem notað var Uppistaðan í súpunni var íslenskt grænmeti Eirný segir að markmiðið hafi verið að sýna fram á hversu miklum mat sé hreinlega hent af einstaklingum og fyrirtækjum, mat sem sé auðvelt að nýta. „Þetta sýnir bara hvað eyðslan á mat er hræðileg. Allur þessi matur átti að fara í ruslið. Fyrirtæki og heimili eru enda rosalega miklu magni af mat og úr öllu þessu sem við fengum var hægt að gera 1200 lítra af súpu. Geturðu t.d. ímyndað þér 1200 1l mjólkurfernum staflað upp. Þetta er jákvæð leið til þess að fólk geri sér grein fyrir því hversu ótrúlega miklu magni er hent“ En hvað er eiginlega þessi Diskósúpa? „Diskó-súpan er fyrirbæri sem sett var á laggirnar fyrir nokkrum árum af ungi fólki sem kom saman með uppsafnað grænmeti sem átti að fara í gámana. Svo var bara spiluð diskótónlist, dansað og eldað. Við ákvaðum bara að reyna að búa til þessa stemningu.“Kraftar í kögglum.Mynd/Eirný SigurðardóttirMynd/Eirný SigurðardóttirGægst ofan í pottana.Mynd/Eirný Sigurðardoóttir Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Fleiri fréttir Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Sjá meira
„Já, diskósúpan! Þetta var alveg stórkostlegt,“ sagði Eirný Sigurðardóttir skipuleggjandi Matarhátíðar Búrsins sem fram fór í Hörpu um helgina þegar hún var spurð út í svokallaða Diskósúpa sem vakti athygli en hún var eingöngu gerð úr hráefni sem átti að henda. „Þetta er ótrúlega skemmtileg leið til þess að vekja athygli á matarsóun. Við hóuðum saman helling af sjálfboðaliðum, fengum aðstöðu hjá veisluþjónustunni Culina og elduðum rosalegt magn af súpu, 1200 lítra. Hráefnið var allt gefins og kom héðan og þaðan. Frá Sölufélagi garðyrkjubænda og heildsölum, allt grænmeti sem var of lítið eða vanskapað á einhvern hátt og átti að henda. Magnið var rosalegt, 1200 lítrar, en Eirný segir að mannskapurinn hafi tekið vel í súpuna sem bragðaðist afskaplega vel að sögn. „Súpan var svo góð og þetta fór mjög vel í mannskapinn. Það voru 300 lítrar eftir af súpu og það á að fara til Rauða Krossins og Samhjálp og svona, við keyrum það út á eftir.“Allir lögðust á eitt við matseldina.mynd/Eirný SigurðardóttirHenda átti öllu hráefninu sem notað var Uppistaðan í súpunni var íslenskt grænmeti Eirný segir að markmiðið hafi verið að sýna fram á hversu miklum mat sé hreinlega hent af einstaklingum og fyrirtækjum, mat sem sé auðvelt að nýta. „Þetta sýnir bara hvað eyðslan á mat er hræðileg. Allur þessi matur átti að fara í ruslið. Fyrirtæki og heimili eru enda rosalega miklu magni af mat og úr öllu þessu sem við fengum var hægt að gera 1200 lítra af súpu. Geturðu t.d. ímyndað þér 1200 1l mjólkurfernum staflað upp. Þetta er jákvæð leið til þess að fólk geri sér grein fyrir því hversu ótrúlega miklu magni er hent“ En hvað er eiginlega þessi Diskósúpa? „Diskó-súpan er fyrirbæri sem sett var á laggirnar fyrir nokkrum árum af ungi fólki sem kom saman með uppsafnað grænmeti sem átti að fara í gámana. Svo var bara spiluð diskótónlist, dansað og eldað. Við ákvaðum bara að reyna að búa til þessa stemningu.“Kraftar í kögglum.Mynd/Eirný SigurðardóttirMynd/Eirný SigurðardóttirGægst ofan í pottana.Mynd/Eirný Sigurðardoóttir
Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Fleiri fréttir Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Sjá meira