Athugasemd frá Nóa Síríus 28. mars 2013 13:32 Páskaegg frá Nóa Sírius „Það er rétt sem fram kemur í frétt á Vísi.is að barnaþrælkun er ljótur blettur á kakóbaunarækt á Fílabeinsströndinni en vegna fátæktar og viðvarandi stríðsástands á þessum slóðum hefur gengið illa útrýma þessu vandamáli." Þetta kemur fram í tilkynningu sem Nói Síríus sendi Vísi í dag vegna fréttar frá því í gær. Þar fullyrtu meðlimir í Íslandsdeild alþjóðasamtakanna Stop the Traffik að börn í ánauð kæmu að framleiðslu kakóbauna sem notaðar séu í íslenskt súkkulaði. Athugasemd Nóa Síríus má sjá hér að neðan. „Nói Síríus fagnar fulltrúum alþjóðlegra grasrótarsamtaka sem láta sig málið varða og hefur átt með þeim upplýsandi fundi. Það eru nokkur ár síðan að Nói Síríus innleiddi þá stefnu að allt súkkulaði í framleiðslu fyrirtækisins skuli hafa rekjanlegan uppruna, sem m.a. felur í sér að það sé framleitt á siðlegan og löglegan hátt. Við höfum gert skýra kröfu til okkar birgja um að svo sé en munum ekki láta þar staðar numið. Nói Síríus leggur áherslu á geta sannreynt hvað í vottunum eða upprunaupplýsingum felist. Starfsmenn Nóa Síríusar könnuðu aðstæður við ræktunina í nóvember síðastliðnum. Markmið okkar er að kaupa aðeins siðlega framleiddar kakóbaunir. Í því felst að börn í landinu fái menntun og njóti góðrar umönnunar. En einnig að allir sem við ræktunina vinna njóti sanngjarnar eftirtekju vinnu sinnar. Sú krafa stendur upp á alla ábyrga súkkulaðiframleiðendur, sem og neytendur um allan heim. " Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Hraunrásin óheppileg en vonar að garðarnir haldi Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Sjá meira
„Það er rétt sem fram kemur í frétt á Vísi.is að barnaþrælkun er ljótur blettur á kakóbaunarækt á Fílabeinsströndinni en vegna fátæktar og viðvarandi stríðsástands á þessum slóðum hefur gengið illa útrýma þessu vandamáli." Þetta kemur fram í tilkynningu sem Nói Síríus sendi Vísi í dag vegna fréttar frá því í gær. Þar fullyrtu meðlimir í Íslandsdeild alþjóðasamtakanna Stop the Traffik að börn í ánauð kæmu að framleiðslu kakóbauna sem notaðar séu í íslenskt súkkulaði. Athugasemd Nóa Síríus má sjá hér að neðan. „Nói Síríus fagnar fulltrúum alþjóðlegra grasrótarsamtaka sem láta sig málið varða og hefur átt með þeim upplýsandi fundi. Það eru nokkur ár síðan að Nói Síríus innleiddi þá stefnu að allt súkkulaði í framleiðslu fyrirtækisins skuli hafa rekjanlegan uppruna, sem m.a. felur í sér að það sé framleitt á siðlegan og löglegan hátt. Við höfum gert skýra kröfu til okkar birgja um að svo sé en munum ekki láta þar staðar numið. Nói Síríus leggur áherslu á geta sannreynt hvað í vottunum eða upprunaupplýsingum felist. Starfsmenn Nóa Síríusar könnuðu aðstæður við ræktunina í nóvember síðastliðnum. Markmið okkar er að kaupa aðeins siðlega framleiddar kakóbaunir. Í því felst að börn í landinu fái menntun og njóti góðrar umönnunar. En einnig að allir sem við ræktunina vinna njóti sanngjarnar eftirtekju vinnu sinnar. Sú krafa stendur upp á alla ábyrga súkkulaðiframleiðendur, sem og neytendur um allan heim. "
Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Hraunrásin óheppileg en vonar að garðarnir haldi Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Sjá meira