Atli Sigurjóns: Top of the league and having a laugh Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. maí 2016 22:29 Atli í leik gegn Fjölni. vísir/vilhelm Atli Sigurjónsson kom inn á sem varamaður snemma í seinni hálfleik fyrir Oliver Sigurjónsson í 3-1 sigurleik Breiðabliks gegn Stjörnunni í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld. Atli nýtti tækifærið sitt heldur betur vel. Hann spilaði stórvel og skoraði annað mark liðsins eftir glæsilegan sprett og gott skot sem rataði framhjá Herði Fannari Björgvinssyni í marki Stjörnunnar. "Þetta var mjög sætt. Stjarnan er búin að vera mjög góð á þessu tímabili og talin sigurstrangleg í deildinni," sagði Atli brosmildur í viðtali við Vísi eftir leik. "Ég var bara ánægður með að fá 40 mínútur sem varamaður. Maður býst ekki við það mörgum mínútum þegar maður byrjar á bekknum þannig ég reyndi bara að gera það mesta úr þeim." Markið hans Atla var virkilega snoturt en hann sá pláss sem myndaðist í varnarlínu Stjörnunnar, tók af stað með boltann og skoraði með hnitmiðuðu skoti. Þó Atli sé afskaplega góður fótboltamaður er hann ekki þekktur fyrir svona takta. "Ef mér væri stillt oftar upp á miðjunni þá myndirðu sjá þetta oftar," sagði Atli og sendi Arnar Grétarssyni, þjálfara sínum, góðlátlega pillu en hann stóð fyrir aftan Atla þegar Vísir ræddi við miðjumanninn eldhressa. Blikarnir búnir að vinna tvo stórleiki í röð og á toppnum. Eru þetta skilaboð til hinna liðanna í deildinni? "Skilaboð? Nei, nei. Við erum bara "top of the league and having a laugh"," sagði Atli Sigurjónsson og gekk brosandi í burtu. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 | Blikar á toppinn Breiðablik skaust á topp Pepsi-deildar karla í kvöld er liðið vann magnaðan útisigur á Stjörnunni. 30. maí 2016 22:45 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Atli Sigurjónsson kom inn á sem varamaður snemma í seinni hálfleik fyrir Oliver Sigurjónsson í 3-1 sigurleik Breiðabliks gegn Stjörnunni í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld. Atli nýtti tækifærið sitt heldur betur vel. Hann spilaði stórvel og skoraði annað mark liðsins eftir glæsilegan sprett og gott skot sem rataði framhjá Herði Fannari Björgvinssyni í marki Stjörnunnar. "Þetta var mjög sætt. Stjarnan er búin að vera mjög góð á þessu tímabili og talin sigurstrangleg í deildinni," sagði Atli brosmildur í viðtali við Vísi eftir leik. "Ég var bara ánægður með að fá 40 mínútur sem varamaður. Maður býst ekki við það mörgum mínútum þegar maður byrjar á bekknum þannig ég reyndi bara að gera það mesta úr þeim." Markið hans Atla var virkilega snoturt en hann sá pláss sem myndaðist í varnarlínu Stjörnunnar, tók af stað með boltann og skoraði með hnitmiðuðu skoti. Þó Atli sé afskaplega góður fótboltamaður er hann ekki þekktur fyrir svona takta. "Ef mér væri stillt oftar upp á miðjunni þá myndirðu sjá þetta oftar," sagði Atli og sendi Arnar Grétarssyni, þjálfara sínum, góðlátlega pillu en hann stóð fyrir aftan Atla þegar Vísir ræddi við miðjumanninn eldhressa. Blikarnir búnir að vinna tvo stórleiki í röð og á toppnum. Eru þetta skilaboð til hinna liðanna í deildinni? "Skilaboð? Nei, nei. Við erum bara "top of the league and having a laugh"," sagði Atli Sigurjónsson og gekk brosandi í burtu.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 | Blikar á toppinn Breiðablik skaust á topp Pepsi-deildar karla í kvöld er liðið vann magnaðan útisigur á Stjörnunni. 30. maí 2016 22:45 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 | Blikar á toppinn Breiðablik skaust á topp Pepsi-deildar karla í kvöld er liðið vann magnaðan útisigur á Stjörnunni. 30. maí 2016 22:45