Átt þú myndir af óveðrinu? 2. nóvember 2012 11:30 Lesendur Vísis hafa nú þegar sent inn tugi mynda frá öllum landshornum. Vísir leitar að myndum og myndböndum frá lesendum sem fanga veðurofsann sem gengur nú yfir landið. Bæði er hægt að senda okkur myndirnar og myndböndin sjálf eða hlekki á netsíður þar sem þau er að finna á netfangið ritstjorn@visir.is, í ummælum hér fyrir neðan eða á Facebook-síðu Vísis. Nú þegar hafa borist tugir mynda og myndbönd frá lesendum út um allt land. Bæði er hægt að fletta þeim í myndasafninu hér fyrir ofan og hér fyrir neðan. Lumar þú á myndum af óveðrinu í dag? Búið er að kalla allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs. Sjórinn gengur yfir Sæbrautina, bárujárnsþök fjúka í miðbænum, ljósastaurar hafa rifnað upp og fleira. Búist er við því að óveðrið haldi áfram af krafti fram eftir degi. Vísir biður þá lesendur sem hafa náð eða séð myndir og myndbönd sem fanga kraft óveðursins að senda þær á ritstjórnina. Látið okkur vita á netfangið ritstjorn@visir.is, á Facebook.com/visir.is eða í ummælum hér fyrir neðan.Björgunarfélag Vestmannaeyja að störfum. Mynd/Arnór ArnórssonGámar fuku fyrir utan Borgarholtsskóla í Grafarvogi. Þar sprungu einnig rúður í bílum. Mynd/Guðmundur Örn GunnarssonÓskemmtileg sjón blasti við íbúum við Laufásveg. Tré úr Miðstræti lagðist til hinstu hvílu yfir í garð nágrannans. Mynd/ Páll V. BjarnasonHér sést hvernig tréð við Miðstræti rifnaði upp með rótum. Mynd/ Páll V. BjarnasonHraðamyndavélin á Kjalarnesinu fékk að finna fyrir vindhviðunum. Mynd/Kristján ThorsteinssonÞessi vörubíll valt á Kjalarnesinu. Mynd/Kristján Thorsteinsson.Gunnar Ómarsson tók þetta skemmtilega myndband. Sumir njóta snjósins: Á Sauðárkróki er vonskuveður. Stefán Arnar Ómarsson tók þetta myndband þar um hádegisbilið: Hrikalegur sjógangur við Sæbraut. Myndband eftir Örn Marinó Arnarson: Þetta myndband var tekið á Hólakoti í Eyjafjarðarsveit: Gísli Guðmundsson náði þessu myndbandi við Sæbrautina:Mynd/Óðinn SnærMynd/Ástrós Villa Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira
Vísir leitar að myndum og myndböndum frá lesendum sem fanga veðurofsann sem gengur nú yfir landið. Bæði er hægt að senda okkur myndirnar og myndböndin sjálf eða hlekki á netsíður þar sem þau er að finna á netfangið ritstjorn@visir.is, í ummælum hér fyrir neðan eða á Facebook-síðu Vísis. Nú þegar hafa borist tugir mynda og myndbönd frá lesendum út um allt land. Bæði er hægt að fletta þeim í myndasafninu hér fyrir ofan og hér fyrir neðan. Lumar þú á myndum af óveðrinu í dag? Búið er að kalla allar björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs. Sjórinn gengur yfir Sæbrautina, bárujárnsþök fjúka í miðbænum, ljósastaurar hafa rifnað upp og fleira. Búist er við því að óveðrið haldi áfram af krafti fram eftir degi. Vísir biður þá lesendur sem hafa náð eða séð myndir og myndbönd sem fanga kraft óveðursins að senda þær á ritstjórnina. Látið okkur vita á netfangið ritstjorn@visir.is, á Facebook.com/visir.is eða í ummælum hér fyrir neðan.Björgunarfélag Vestmannaeyja að störfum. Mynd/Arnór ArnórssonGámar fuku fyrir utan Borgarholtsskóla í Grafarvogi. Þar sprungu einnig rúður í bílum. Mynd/Guðmundur Örn GunnarssonÓskemmtileg sjón blasti við íbúum við Laufásveg. Tré úr Miðstræti lagðist til hinstu hvílu yfir í garð nágrannans. Mynd/ Páll V. BjarnasonHér sést hvernig tréð við Miðstræti rifnaði upp með rótum. Mynd/ Páll V. BjarnasonHraðamyndavélin á Kjalarnesinu fékk að finna fyrir vindhviðunum. Mynd/Kristján ThorsteinssonÞessi vörubíll valt á Kjalarnesinu. Mynd/Kristján Thorsteinsson.Gunnar Ómarsson tók þetta skemmtilega myndband. Sumir njóta snjósins: Á Sauðárkróki er vonskuveður. Stefán Arnar Ómarsson tók þetta myndband þar um hádegisbilið: Hrikalegur sjógangur við Sæbraut. Myndband eftir Örn Marinó Arnarson: Þetta myndband var tekið á Hólakoti í Eyjafjarðarsveit: Gísli Guðmundsson náði þessu myndbandi við Sæbrautina:Mynd/Óðinn SnærMynd/Ástrós Villa
Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira