Átta heilræði CNN um hvernig á að vera svalur á Íslandi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 13. nóvember 2013 14:40 Unnsteinn úr Retro Stefson (t.v.) var tökuliði CNN innan handar á Íslandi. mynd/getty Eins og greint var frá í morgun fjallar CNN ítarlega um Reykjavík í nóvember. Meðal greina sem birtust á ferðavef CNN er greinin How to be a Reykjaviker: 8 ways to be cool in Iceland, en þar er að finna átta heilræði fyrir þá sem vilja vera svalir á Íslandi. Fyrsta heilræðið er að vera ekki feiminn við að klæða sig vel. Mælt er með því að blanda saman hlýjum fatnaði og litríkum klæðnaði, oft kenndan við svokallaða hipstera, og þá er sérstaklega minnst á lopapeysuna. „Snag a lopapeysa, a traditional Icelandic sweater,“ segir í greininni, og er það haft eftir bloggaranum Auði Ösp að lopapeysur séu eins íslenskar og mögulegt er. Þá er mælt með því að stilla sig inn á þurrt skopskyn frónverja, og segir blaðamaður að ómögulegt sé að greina á milli þess þegar Íslendingur segir brandara og þegar hann er að tala í alvöru. Hið sívinsæla pottaspjall er til umfjöllunar í greininni, og þar er fullyrt að borgarbúar séu afar hrifnir af því að spjalla um málefni líðandi stundar í heitum pottum sundlauganna. Skipti þá engu máli þó þeir þekkist ekki neitt. Efnahagshrunið og aðdragandi þess vekur einni athygli blaðamanns, og þá sérstaklega sú venja að segja að eitthvað sé „svo 2007“. Tekið er dæmi um setningu sem líklegt væri að heyra á Íslandi: „Ólafur’s new silver-plated beard trimmers are so 2007.” Heilræðin átta má lesa í heild sinni á vef CNN. Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Eins og greint var frá í morgun fjallar CNN ítarlega um Reykjavík í nóvember. Meðal greina sem birtust á ferðavef CNN er greinin How to be a Reykjaviker: 8 ways to be cool in Iceland, en þar er að finna átta heilræði fyrir þá sem vilja vera svalir á Íslandi. Fyrsta heilræðið er að vera ekki feiminn við að klæða sig vel. Mælt er með því að blanda saman hlýjum fatnaði og litríkum klæðnaði, oft kenndan við svokallaða hipstera, og þá er sérstaklega minnst á lopapeysuna. „Snag a lopapeysa, a traditional Icelandic sweater,“ segir í greininni, og er það haft eftir bloggaranum Auði Ösp að lopapeysur séu eins íslenskar og mögulegt er. Þá er mælt með því að stilla sig inn á þurrt skopskyn frónverja, og segir blaðamaður að ómögulegt sé að greina á milli þess þegar Íslendingur segir brandara og þegar hann er að tala í alvöru. Hið sívinsæla pottaspjall er til umfjöllunar í greininni, og þar er fullyrt að borgarbúar séu afar hrifnir af því að spjalla um málefni líðandi stundar í heitum pottum sundlauganna. Skipti þá engu máli þó þeir þekkist ekki neitt. Efnahagshrunið og aðdragandi þess vekur einni athygli blaðamanns, og þá sérstaklega sú venja að segja að eitthvað sé „svo 2007“. Tekið er dæmi um setningu sem líklegt væri að heyra á Íslandi: „Ólafur’s new silver-plated beard trimmers are so 2007.” Heilræðin átta má lesa í heild sinni á vef CNN.
Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira