Átta heilræði CNN um hvernig á að vera svalur á Íslandi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 13. nóvember 2013 14:40 Unnsteinn úr Retro Stefson (t.v.) var tökuliði CNN innan handar á Íslandi. mynd/getty Eins og greint var frá í morgun fjallar CNN ítarlega um Reykjavík í nóvember. Meðal greina sem birtust á ferðavef CNN er greinin How to be a Reykjaviker: 8 ways to be cool in Iceland, en þar er að finna átta heilræði fyrir þá sem vilja vera svalir á Íslandi. Fyrsta heilræðið er að vera ekki feiminn við að klæða sig vel. Mælt er með því að blanda saman hlýjum fatnaði og litríkum klæðnaði, oft kenndan við svokallaða hipstera, og þá er sérstaklega minnst á lopapeysuna. „Snag a lopapeysa, a traditional Icelandic sweater,“ segir í greininni, og er það haft eftir bloggaranum Auði Ösp að lopapeysur séu eins íslenskar og mögulegt er. Þá er mælt með því að stilla sig inn á þurrt skopskyn frónverja, og segir blaðamaður að ómögulegt sé að greina á milli þess þegar Íslendingur segir brandara og þegar hann er að tala í alvöru. Hið sívinsæla pottaspjall er til umfjöllunar í greininni, og þar er fullyrt að borgarbúar séu afar hrifnir af því að spjalla um málefni líðandi stundar í heitum pottum sundlauganna. Skipti þá engu máli þó þeir þekkist ekki neitt. Efnahagshrunið og aðdragandi þess vekur einni athygli blaðamanns, og þá sérstaklega sú venja að segja að eitthvað sé „svo 2007“. Tekið er dæmi um setningu sem líklegt væri að heyra á Íslandi: „Ólafur’s new silver-plated beard trimmers are so 2007.” Heilræðin átta má lesa í heild sinni á vef CNN. Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Eins og greint var frá í morgun fjallar CNN ítarlega um Reykjavík í nóvember. Meðal greina sem birtust á ferðavef CNN er greinin How to be a Reykjaviker: 8 ways to be cool in Iceland, en þar er að finna átta heilræði fyrir þá sem vilja vera svalir á Íslandi. Fyrsta heilræðið er að vera ekki feiminn við að klæða sig vel. Mælt er með því að blanda saman hlýjum fatnaði og litríkum klæðnaði, oft kenndan við svokallaða hipstera, og þá er sérstaklega minnst á lopapeysuna. „Snag a lopapeysa, a traditional Icelandic sweater,“ segir í greininni, og er það haft eftir bloggaranum Auði Ösp að lopapeysur séu eins íslenskar og mögulegt er. Þá er mælt með því að stilla sig inn á þurrt skopskyn frónverja, og segir blaðamaður að ómögulegt sé að greina á milli þess þegar Íslendingur segir brandara og þegar hann er að tala í alvöru. Hið sívinsæla pottaspjall er til umfjöllunar í greininni, og þar er fullyrt að borgarbúar séu afar hrifnir af því að spjalla um málefni líðandi stundar í heitum pottum sundlauganna. Skipti þá engu máli þó þeir þekkist ekki neitt. Efnahagshrunið og aðdragandi þess vekur einni athygli blaðamanns, og þá sérstaklega sú venja að segja að eitthvað sé „svo 2007“. Tekið er dæmi um setningu sem líklegt væri að heyra á Íslandi: „Ólafur’s new silver-plated beard trimmers are so 2007.” Heilræðin átta má lesa í heild sinni á vef CNN.
Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira