Báðum viðræðum slitið Linda Blöndal skrifar 29. maí 2015 19:30 Ríkið sleit viðræðum við BHM á sjötta tímanum í kvöld og hjúkrunarfræðingar gengu frá samningaborði fyrr í dag. Nýjir fundir hafa ekki verið boðaðir. Samninganefnd BHM hafði í dag hafnað tilboði ríkisins í kjaraviðræðum. Hið sama höfðu hjúkrunarfræðingar gert í dag. Svarar ekki kröfum háskólamenntaðraKjaraviðræður ríkisins og BHM stóðu í klukkustund í morgun og var áframhaldið klukkan fjögur í dag. Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, sagði við fréttastofu Stöðvar tvö fyrir fundinn að samningar Flóabandalagsins, Starfsgreinasambandið og verslunarmanna í dag svari engan veginn þeirra kröfum.Ríkið á að gera sjálfstæða samninga„Við erum að kljást við að fá menntun metna til launa. Þessi samningar sem gerðir hafa verið í dag eru ekkert að svara því", sagði Páll. Ákvæði í nýju samningunum við almenna vinnumarkaðinn um að endurskoða skuli samninga, semji háskólastéttirnar um meira segir Páll að eigi ekki að hafa áhrif á afstöðu samninganefndar ríkisins. „Ég tel að okkar viðsemjendur eigi að semja með sjálfstæðum hætti við okkur. Aðrir geta auðvitað sett þau uppsagnarákvæði í sína samninga sem þeir vilja. Það breytir því ekki að við teljum að ríkið hafi þær skyldur að gera sjálfstæðan samning við okkur". Mun hafa áhrif á viðræður áframHjúkrunarfræðingar sem funduðu með ríkinu í fjóra klukkutíma í dag gengur frá samningaborði um hálf sex í dag. Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, sagði ljóst að nýju samningarnir hefðu áhrif á samningsstöðuna. Bæði BHM og Hjúkrunarfræðingum var í dag boðin áþekk kjarabót og samið var um á almenna markaðnum í dag. Ólafur segir tilboðið engan veginn taka á kröfum hjúkrunarfræðinga um að leiðrétta kynbundinn launamun og ekki heldur svara kröfum um kjarabætur sem miða að því að meta háskólanám hjúkrunarfræðinga til hærri launa. Verkfall hjúkrunarfræðinga sem hófst 27.maí síðastliðinn stendur því enn og sömuleiðis margra félaga innan BHM. Verkfall 2016 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira
Ríkið sleit viðræðum við BHM á sjötta tímanum í kvöld og hjúkrunarfræðingar gengu frá samningaborði fyrr í dag. Nýjir fundir hafa ekki verið boðaðir. Samninganefnd BHM hafði í dag hafnað tilboði ríkisins í kjaraviðræðum. Hið sama höfðu hjúkrunarfræðingar gert í dag. Svarar ekki kröfum háskólamenntaðraKjaraviðræður ríkisins og BHM stóðu í klukkustund í morgun og var áframhaldið klukkan fjögur í dag. Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, sagði við fréttastofu Stöðvar tvö fyrir fundinn að samningar Flóabandalagsins, Starfsgreinasambandið og verslunarmanna í dag svari engan veginn þeirra kröfum.Ríkið á að gera sjálfstæða samninga„Við erum að kljást við að fá menntun metna til launa. Þessi samningar sem gerðir hafa verið í dag eru ekkert að svara því", sagði Páll. Ákvæði í nýju samningunum við almenna vinnumarkaðinn um að endurskoða skuli samninga, semji háskólastéttirnar um meira segir Páll að eigi ekki að hafa áhrif á afstöðu samninganefndar ríkisins. „Ég tel að okkar viðsemjendur eigi að semja með sjálfstæðum hætti við okkur. Aðrir geta auðvitað sett þau uppsagnarákvæði í sína samninga sem þeir vilja. Það breytir því ekki að við teljum að ríkið hafi þær skyldur að gera sjálfstæðan samning við okkur". Mun hafa áhrif á viðræður áframHjúkrunarfræðingar sem funduðu með ríkinu í fjóra klukkutíma í dag gengur frá samningaborði um hálf sex í dag. Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, sagði ljóst að nýju samningarnir hefðu áhrif á samningsstöðuna. Bæði BHM og Hjúkrunarfræðingum var í dag boðin áþekk kjarabót og samið var um á almenna markaðnum í dag. Ólafur segir tilboðið engan veginn taka á kröfum hjúkrunarfræðinga um að leiðrétta kynbundinn launamun og ekki heldur svara kröfum um kjarabætur sem miða að því að meta háskólanám hjúkrunarfræðinga til hærri launa. Verkfall hjúkrunarfræðinga sem hófst 27.maí síðastliðinn stendur því enn og sömuleiðis margra félaga innan BHM.
Verkfall 2016 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira