Bæjarstjóri Hveragerðis: Ólíðandi að búa við manngerða skjálfta 15. október 2011 12:08 Aldís Hafsteinsdóttir segir bæjarbúa reiða. Íbúar Hveragerðis hafa fengið sig fullsadda af manngerðum skjálftum Orkuveitu Reykjavíkur segir bæjarstjóri. Tveir snarpir jarðskjálftar urður við Hellisheiðarvirkjun í morgun og fundust þeir allvíða á suðvesturlandi. Jarðskjálfti upp á 3,8 á richter skók jörðu rétt eftir klukkan níu í morgun en upptök hans voru við Hellisheiðarvirkjun. Þá mældist annar jarðskjálfti upp á 3,7 á richter um klukkan korter í tíu í morgun og voru upptök hans um tvo kílómetra vestur af Hveragerði. Skjálfarnir fundust víða, meðal annars í Hveragerði og á höfuðborgarsvæðinu. Þá má rekja til starfssemi Orkuveitunnar á Hengilssvæðinu en fjöldi skjálfta hefur mælst á svæðinu að undanförnu. Aldís Hafsteinsdóttir er bæjarstjóri í Hveragerði. „Fólk er orðið mjög langþreytt. Fólk er bara virkilega reitt yfir þessu. þolinmæðin er á þrotum en það er ólíðandi að búa við manngerða jarðskjálfta,“ segir Aldís. Bæjarstjórn Hveragerðis hefur krafist aðgerða að hálfu Orkuveitunnar og segir Aldís skjálftahrinum verði að linna. „Fólk er mjög reitt og þessir skjálftar í morgun voru engin smásmíði. Þarna hefur einn skjálftinn orðið mjög nálægt bænum og mjög snarpur og fannst greinilega,“ segir Aldís en bæjarbúum er nokkuð brugðið eftir skjálftana í morgun. „Ég trúi því ekkki að þetta sé eitthvað sem orkuveitan vill láta kenna sig við. Reykvíkingar myndu ekki láta bjóða sér þetta,“ segir Aldís að lokum. Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Sjá meira
Íbúar Hveragerðis hafa fengið sig fullsadda af manngerðum skjálftum Orkuveitu Reykjavíkur segir bæjarstjóri. Tveir snarpir jarðskjálftar urður við Hellisheiðarvirkjun í morgun og fundust þeir allvíða á suðvesturlandi. Jarðskjálfti upp á 3,8 á richter skók jörðu rétt eftir klukkan níu í morgun en upptök hans voru við Hellisheiðarvirkjun. Þá mældist annar jarðskjálfti upp á 3,7 á richter um klukkan korter í tíu í morgun og voru upptök hans um tvo kílómetra vestur af Hveragerði. Skjálfarnir fundust víða, meðal annars í Hveragerði og á höfuðborgarsvæðinu. Þá má rekja til starfssemi Orkuveitunnar á Hengilssvæðinu en fjöldi skjálfta hefur mælst á svæðinu að undanförnu. Aldís Hafsteinsdóttir er bæjarstjóri í Hveragerði. „Fólk er orðið mjög langþreytt. Fólk er bara virkilega reitt yfir þessu. þolinmæðin er á þrotum en það er ólíðandi að búa við manngerða jarðskjálfta,“ segir Aldís. Bæjarstjórn Hveragerðis hefur krafist aðgerða að hálfu Orkuveitunnar og segir Aldís skjálftahrinum verði að linna. „Fólk er mjög reitt og þessir skjálftar í morgun voru engin smásmíði. Þarna hefur einn skjálftinn orðið mjög nálægt bænum og mjög snarpur og fannst greinilega,“ segir Aldís en bæjarbúum er nokkuð brugðið eftir skjálftana í morgun. „Ég trúi því ekkki að þetta sé eitthvað sem orkuveitan vill láta kenna sig við. Reykvíkingar myndu ekki láta bjóða sér þetta,“ segir Aldís að lokum.
Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Sjá meira