Baltasar gerði breytingu á Eiðnum eftir forsýninguna Birgir Olgeirsson skrifar 12. september 2016 14:39 Baltasar Kormákur er leikstjóri Eiðsins ásamt því að fara með aðalhlutverk hennar. Vísir „Mér fannst eftir forsýningu hann ekki bæta neinu við,“ segir leikarinn og leikstjórinn Baltasar Kormákur um endi nýjustu myndar sinnar Eiðsins sem hann breytti eftir forsýningu hennar. Það var kvikmyndagagnrýnandi Fréttablaðsins, Tómas Valgeirsson, sem vakti athygli á þessu á Facebook-síðu sinni. Tómas gaf myndinni þrjár stjörnur í dómi sínum í Fréttablaðinu en tók fram á Facebook-síðu sinni í gær að dómurinn hefði verið skrifaður áður en endinum var breytt.Þeir sem eiga eftir að sjá Eiðinn er bent á að í þessari grein er fjallað afar lauslega um söguþráð hennar og gæti það hugsanlega spillt fyrir áhorfi þeirra sem ekkert vilja vita áður en þeir sjá hana í bíó. Er þeim því ráðlagt frá því að lesa lengra.Frá tökum á Eiðnum.Mynd/Lilja JónsdóttirTómas bendir á að á forsýningunni hafi verið sýnd önnur útgáfa af myndinni. „Sem bauð upp á (alveg hryllilegan...) eftirmála í sögunni,“ skrifar Tómas. Hann segir að í almennum sýningum sé víst búið að fjarlægja eftirmálan algjörlega. „Hefði ég séð 'réttu' útgáfuna fyrr er hugsanlegt að einkunnin hefði slefað í hálfa í viðbót,“ segir Tómas sem finnst þetta sérstakt. Baltasar Kormákur segir hins vegar í samtali við Vísi ekkert athugavert við þetta fyrirkomulag. „Ég ákvað að gera þessa breytingu eftir að hafa séð myndina í fyrsta skipti með áhorfendum. Vegna smæðar íslenska markaðarins þá er ekki hægt að skoða myndir með fullum sal af áhorfendum líkt og oft gert er erlendis,“ segir Baltasar en eftir að hafa horft á myndina með áhorfendum fannst honum eftirmálinn ekki bæta neinu við myndina og jafnvel kalla á fleiri spurningar en hann svaraði. „Og því ákvað ég að stytta hann lítillega, ekkert stór mál,“ segir Baltasar og segir ekkert athugavert við það að reyna að bæta myndina ef kostur er á því. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Segir Baltasar Kormák tvífara Colin Farrell Gagnrýnandi bandaríska tímaritsins Variety segir Eiðinn vera vel heppnaða og líklega til endurgerðar í Hollywood. 12. september 2016 12:15 Of margir mættu á forsýningu Eiðsins Fullt var út úr dyrum þegar íslenska kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. 7. september 2016 09:54 Eiðurinn fer til fimmtíu landa Aldrei áður hefur mynd eftir Baltsar selst eins vel á erlendum markaðsvæðum. 9. september 2016 10:55 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
„Mér fannst eftir forsýningu hann ekki bæta neinu við,“ segir leikarinn og leikstjórinn Baltasar Kormákur um endi nýjustu myndar sinnar Eiðsins sem hann breytti eftir forsýningu hennar. Það var kvikmyndagagnrýnandi Fréttablaðsins, Tómas Valgeirsson, sem vakti athygli á þessu á Facebook-síðu sinni. Tómas gaf myndinni þrjár stjörnur í dómi sínum í Fréttablaðinu en tók fram á Facebook-síðu sinni í gær að dómurinn hefði verið skrifaður áður en endinum var breytt.Þeir sem eiga eftir að sjá Eiðinn er bent á að í þessari grein er fjallað afar lauslega um söguþráð hennar og gæti það hugsanlega spillt fyrir áhorfi þeirra sem ekkert vilja vita áður en þeir sjá hana í bíó. Er þeim því ráðlagt frá því að lesa lengra.Frá tökum á Eiðnum.Mynd/Lilja JónsdóttirTómas bendir á að á forsýningunni hafi verið sýnd önnur útgáfa af myndinni. „Sem bauð upp á (alveg hryllilegan...) eftirmála í sögunni,“ skrifar Tómas. Hann segir að í almennum sýningum sé víst búið að fjarlægja eftirmálan algjörlega. „Hefði ég séð 'réttu' útgáfuna fyrr er hugsanlegt að einkunnin hefði slefað í hálfa í viðbót,“ segir Tómas sem finnst þetta sérstakt. Baltasar Kormákur segir hins vegar í samtali við Vísi ekkert athugavert við þetta fyrirkomulag. „Ég ákvað að gera þessa breytingu eftir að hafa séð myndina í fyrsta skipti með áhorfendum. Vegna smæðar íslenska markaðarins þá er ekki hægt að skoða myndir með fullum sal af áhorfendum líkt og oft gert er erlendis,“ segir Baltasar en eftir að hafa horft á myndina með áhorfendum fannst honum eftirmálinn ekki bæta neinu við myndina og jafnvel kalla á fleiri spurningar en hann svaraði. „Og því ákvað ég að stytta hann lítillega, ekkert stór mál,“ segir Baltasar og segir ekkert athugavert við það að reyna að bæta myndina ef kostur er á því.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Segir Baltasar Kormák tvífara Colin Farrell Gagnrýnandi bandaríska tímaritsins Variety segir Eiðinn vera vel heppnaða og líklega til endurgerðar í Hollywood. 12. september 2016 12:15 Of margir mættu á forsýningu Eiðsins Fullt var út úr dyrum þegar íslenska kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. 7. september 2016 09:54 Eiðurinn fer til fimmtíu landa Aldrei áður hefur mynd eftir Baltsar selst eins vel á erlendum markaðsvæðum. 9. september 2016 10:55 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Fleiri fréttir Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Segir Baltasar Kormák tvífara Colin Farrell Gagnrýnandi bandaríska tímaritsins Variety segir Eiðinn vera vel heppnaða og líklega til endurgerðar í Hollywood. 12. september 2016 12:15
Of margir mættu á forsýningu Eiðsins Fullt var út úr dyrum þegar íslenska kvikmyndin Eiðurinn var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi. 7. september 2016 09:54
Eiðurinn fer til fimmtíu landa Aldrei áður hefur mynd eftir Baltsar selst eins vel á erlendum markaðsvæðum. 9. september 2016 10:55