Bandarísku vélhjólakapparnir kærðir til lögreglu Kjartan Atli Kjartansson skrifar 22. október 2014 15:46 Kapparnir verða kærðir. Fulltrúar Umhverfisstofnunar eru með í vinnslu kæru til lögreglu vegna meints utanvegaaksturs sem sjá má á myndbandi af bandarískum mótorhjólaköppum á hálendi Íslands. Myndbandið má sjá neðst í fréttinni.Vísir greindi frá málinu fyrr í dag og í fyrstu frétt um málið kom fram að myndbandið hafi verið sent inn til Umhverfisstofnunar. Ingibjörg Eiríksdóttir, sérfræðingur á sviði náttúru innan stofnunarinnar, staðfesti að myndbandið hafi verið sent þangað. „Raunar var það svo að myndbandið barst okkur úr fleiri en einni átt. Þjóðin er ákaflega dugleg að benda okkur á svona mál. Það ákaflega mikils virði fyrir okkur og sterkt vopn í baráttunni gegn ólöglegum akstri utan vega,“ útskýrir hún. Ingibjörg segir að nú sé verið að skrifa lögreglunni bréf vegna myndbandsins, þar sem tiltekin eru meint lögbrot, og það svo sent til lögreglunnarEn er svona málum að fjölga; þar sem ekið er utanvegar? „Bætt myndbandstækni og aukin umferð um netheima hefur það í för með sér að svona brot eru sannarlega að verða sýnilegri. En hvort að þetta er að aukast er erfitt að fullyrða um. Það er ekki hægt að slá neinu á föstu um það.“Ingibjörg bætir því við að fleiri ferðamenn komi til landsins, sem þýði einnig fjölgun ferðamanna í óbyggðum. Hún segir að erfitt geti reynst að taka á svona málum. „Já lagaákvæðin eru ekkert alltof sterk til að takast á við þetta.“ Eftir að Umhverfisstofnun sendir málið frá sér fer það á borð lögreglu þar sem það verður rannsakað. Hámarksrefsing við utanvegaakstri er fjögurra ára fangelsi. Tengdar fréttir Bandaríkjamenn fóru á mótorhjólum um hálendi Íslands Einn kappinn segir frá því þegar þeir ákváðu að hætta að keyra á slóðum og fara ótroðnar slóðir. 22. október 2014 13:50 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Sjá meira
Fulltrúar Umhverfisstofnunar eru með í vinnslu kæru til lögreglu vegna meints utanvegaaksturs sem sjá má á myndbandi af bandarískum mótorhjólaköppum á hálendi Íslands. Myndbandið má sjá neðst í fréttinni.Vísir greindi frá málinu fyrr í dag og í fyrstu frétt um málið kom fram að myndbandið hafi verið sent inn til Umhverfisstofnunar. Ingibjörg Eiríksdóttir, sérfræðingur á sviði náttúru innan stofnunarinnar, staðfesti að myndbandið hafi verið sent þangað. „Raunar var það svo að myndbandið barst okkur úr fleiri en einni átt. Þjóðin er ákaflega dugleg að benda okkur á svona mál. Það ákaflega mikils virði fyrir okkur og sterkt vopn í baráttunni gegn ólöglegum akstri utan vega,“ útskýrir hún. Ingibjörg segir að nú sé verið að skrifa lögreglunni bréf vegna myndbandsins, þar sem tiltekin eru meint lögbrot, og það svo sent til lögreglunnarEn er svona málum að fjölga; þar sem ekið er utanvegar? „Bætt myndbandstækni og aukin umferð um netheima hefur það í för með sér að svona brot eru sannarlega að verða sýnilegri. En hvort að þetta er að aukast er erfitt að fullyrða um. Það er ekki hægt að slá neinu á föstu um það.“Ingibjörg bætir því við að fleiri ferðamenn komi til landsins, sem þýði einnig fjölgun ferðamanna í óbyggðum. Hún segir að erfitt geti reynst að taka á svona málum. „Já lagaákvæðin eru ekkert alltof sterk til að takast á við þetta.“ Eftir að Umhverfisstofnun sendir málið frá sér fer það á borð lögreglu þar sem það verður rannsakað. Hámarksrefsing við utanvegaakstri er fjögurra ára fangelsi.
Tengdar fréttir Bandaríkjamenn fóru á mótorhjólum um hálendi Íslands Einn kappinn segir frá því þegar þeir ákváðu að hætta að keyra á slóðum og fara ótroðnar slóðir. 22. október 2014 13:50 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Sjá meira
Bandaríkjamenn fóru á mótorhjólum um hálendi Íslands Einn kappinn segir frá því þegar þeir ákváðu að hætta að keyra á slóðum og fara ótroðnar slóðir. 22. október 2014 13:50