Baráttusamtökin Femen gagnrýnd af konum í múslimalöndum Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 9. apríl 2013 21:45 Femen hafa vakið athygli fyrir berbrjósta mómæli sín víða um heim. Í kjölfar morðhótana á hendur aktívistanum Aminu Tyler boðuðu baráttusamtökin Femen, sem vakið hafa athygli fyrir berbrjósta mótmæli víða um heim, til allsherjar mótmæla þann 4. apríl. Voru mótmælin kölluð berbrjósta „jihad" gegn kvenhatri og kúgun í múslimalöndunum og sagði í yfirlýsingu frá samtökunum „brjóst okkar eru hættulegri en steinarnir ykkar", en Tyler, sem er nítján ára aktívisti frá Túnis, fékk meðal annars hótanir þess efnis að grýta ætti hana til dauða. Hótanirnar komu í kjölfar þess að hún birti myndir af sér berbrjósta á femíníska vefsíðu. Konur víðsvegar um heim sýndu stuðning sinn við málstaðinn í verki, og birtu myndir af sér berbrjósta á internetinu, ýmist haldandi á mótmælaskiltum eða prýddar líkamsmálningu. En nú hefur hópur kvenna í múslimalöndunum tekið höndum saman og stofnað samtök sem berjast gegn baráttuaðferðum Femen. Nefnast samtökin „Muslim Women Against Femen" og eru konur hvattar til þess að sýna vanþóknun sína á samtökunum með myndbirtingum á samfélagsmiðlum. Segja samtökin Femen ekki tala fyrir hönd allra kvenna og mótmæla því að fjallað sé um konur í múslimalöndunum sem einsleitan hóp kúgaðra og óhamingjusamra kvenna. Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Í kjölfar morðhótana á hendur aktívistanum Aminu Tyler boðuðu baráttusamtökin Femen, sem vakið hafa athygli fyrir berbrjósta mótmæli víða um heim, til allsherjar mótmæla þann 4. apríl. Voru mótmælin kölluð berbrjósta „jihad" gegn kvenhatri og kúgun í múslimalöndunum og sagði í yfirlýsingu frá samtökunum „brjóst okkar eru hættulegri en steinarnir ykkar", en Tyler, sem er nítján ára aktívisti frá Túnis, fékk meðal annars hótanir þess efnis að grýta ætti hana til dauða. Hótanirnar komu í kjölfar þess að hún birti myndir af sér berbrjósta á femíníska vefsíðu. Konur víðsvegar um heim sýndu stuðning sinn við málstaðinn í verki, og birtu myndir af sér berbrjósta á internetinu, ýmist haldandi á mótmælaskiltum eða prýddar líkamsmálningu. En nú hefur hópur kvenna í múslimalöndunum tekið höndum saman og stofnað samtök sem berjast gegn baráttuaðferðum Femen. Nefnast samtökin „Muslim Women Against Femen" og eru konur hvattar til þess að sýna vanþóknun sína á samtökunum með myndbirtingum á samfélagsmiðlum. Segja samtökin Femen ekki tala fyrir hönd allra kvenna og mótmæla því að fjallað sé um konur í múslimalöndunum sem einsleitan hóp kúgaðra og óhamingjusamra kvenna.
Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira