Berghlaupssvæðið við Öskju fyrir og eftir hlaup Randver Kári Randversson skrifar 8. ágúst 2014 16:43 Efri myndin sýnir berghlaupssvæðið þremur dögum fyrir hlaupið. Neðri myndin er tekin fjórum klukkustundum eftir hlaupið. Útlína hlaupsins er teiknuð á myndina. Mynd/Ármann Höskuldsson/Jón Kristinn Helgason Berghlaupið sem varð í Suðurbotnum í Öskju 21. júlí olli miklum breytingum við Öskjuvatn, en talið er að hlaupið sé eitt það allra stærsta sem fallið hefur undanfarna áratugi. Á þessum myndum sem birtar hafa verið á Facebook-síðu Vatnajökulsþjóðgarðs má sjá berghlaupssvæðið annars vegar þremur dögum fyrir hlaupið og hins vegar fjórum klukkustundum eftir hlaupið. Landfall í skriðunni er talið hafa numið á milli 50 og 60 milljónum rúmmetra, og féllu um 24 milljónir rúmmetra af jarðvegi út í vatnið, en það orsakaði olli flóðbylgju sem náði alveg inn í Víti. Við skriðufallið hækkaði vatnsborð Öskjuvatns um tvo metra, og komu þessar hamfarir fram á jarðskjálftamælum Veðurstofunnar. Tengdar fréttir Öll umferð um Öskju bönnuð í kjölfar skriðu Öskjubarmurinn getur verið óstöðugur á köflum og meira af lausu efni gæti því fallið í vatnið. 22. júlí 2014 23:27 Vísindamenn skoða orsakir skriðunnar í Öskju Lokað er fyrir umferð að Öskjuvatni á meðan umfang skriðunnar sem féll á mánudag er rannsakað. 24. júlí 2014 07:30 Flóðbylgjan náði inn í Víti Náttúruhamfarir. Miklar skriður féllu í Öskju. Enn er skriðuhætta. 23. júlí 2014 07:56 Ótrygg staða við Öskju Enn hrynur eitthvað úr brotstálinu ofan við skriðuna, sem féll í Öskjuvatn, þannig að stálið er enn ótryggt. 25. júlí 2014 07:13 Veruleg hætta á skriðuföllum Enn er hætta á frekari skriðuföllum við Öskju, en skriðan sem féll á þeim slóðum síðastliðinn mánudag er ein sú stærsta sem vitað er um hér á landi að mati vísindamanna. 25. júlí 2014 17:35 Enn skriðuhætta við Öskju Frekari skriðuföll hafa ekki endanlega verið afskrifuð. 24. júlí 2014 08:28 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Sjá meira
Berghlaupið sem varð í Suðurbotnum í Öskju 21. júlí olli miklum breytingum við Öskjuvatn, en talið er að hlaupið sé eitt það allra stærsta sem fallið hefur undanfarna áratugi. Á þessum myndum sem birtar hafa verið á Facebook-síðu Vatnajökulsþjóðgarðs má sjá berghlaupssvæðið annars vegar þremur dögum fyrir hlaupið og hins vegar fjórum klukkustundum eftir hlaupið. Landfall í skriðunni er talið hafa numið á milli 50 og 60 milljónum rúmmetra, og féllu um 24 milljónir rúmmetra af jarðvegi út í vatnið, en það orsakaði olli flóðbylgju sem náði alveg inn í Víti. Við skriðufallið hækkaði vatnsborð Öskjuvatns um tvo metra, og komu þessar hamfarir fram á jarðskjálftamælum Veðurstofunnar.
Tengdar fréttir Öll umferð um Öskju bönnuð í kjölfar skriðu Öskjubarmurinn getur verið óstöðugur á köflum og meira af lausu efni gæti því fallið í vatnið. 22. júlí 2014 23:27 Vísindamenn skoða orsakir skriðunnar í Öskju Lokað er fyrir umferð að Öskjuvatni á meðan umfang skriðunnar sem féll á mánudag er rannsakað. 24. júlí 2014 07:30 Flóðbylgjan náði inn í Víti Náttúruhamfarir. Miklar skriður féllu í Öskju. Enn er skriðuhætta. 23. júlí 2014 07:56 Ótrygg staða við Öskju Enn hrynur eitthvað úr brotstálinu ofan við skriðuna, sem féll í Öskjuvatn, þannig að stálið er enn ótryggt. 25. júlí 2014 07:13 Veruleg hætta á skriðuföllum Enn er hætta á frekari skriðuföllum við Öskju, en skriðan sem féll á þeim slóðum síðastliðinn mánudag er ein sú stærsta sem vitað er um hér á landi að mati vísindamanna. 25. júlí 2014 17:35 Enn skriðuhætta við Öskju Frekari skriðuföll hafa ekki endanlega verið afskrifuð. 24. júlí 2014 08:28 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Sjá meira
Öll umferð um Öskju bönnuð í kjölfar skriðu Öskjubarmurinn getur verið óstöðugur á köflum og meira af lausu efni gæti því fallið í vatnið. 22. júlí 2014 23:27
Vísindamenn skoða orsakir skriðunnar í Öskju Lokað er fyrir umferð að Öskjuvatni á meðan umfang skriðunnar sem féll á mánudag er rannsakað. 24. júlí 2014 07:30
Flóðbylgjan náði inn í Víti Náttúruhamfarir. Miklar skriður féllu í Öskju. Enn er skriðuhætta. 23. júlí 2014 07:56
Ótrygg staða við Öskju Enn hrynur eitthvað úr brotstálinu ofan við skriðuna, sem féll í Öskjuvatn, þannig að stálið er enn ótryggt. 25. júlí 2014 07:13
Veruleg hætta á skriðuföllum Enn er hætta á frekari skriðuföllum við Öskju, en skriðan sem féll á þeim slóðum síðastliðinn mánudag er ein sú stærsta sem vitað er um hér á landi að mati vísindamanna. 25. júlí 2014 17:35
Enn skriðuhætta við Öskju Frekari skriðuföll hafa ekki endanlega verið afskrifuð. 24. júlí 2014 08:28