Bið hælisleitenda löng og kostnaðarsöm Karen Kjartansdóttir skrifar 9. maí 2012 18:46 Forstjóri Útlendingastofunar segir hælisleitendur þurfa að bíða næstum þrisvar sinnum lengur en forsvaranlegt sé. Löng bið kosti samfélagið mikið fé auk þess sem biðin skapi mikla vanlíðan meðal fólks. Á þessu ári hafi orðið veruleg fjölgun meðal hælisleitenda og fyrirséð að biðin lengist enn. Málsmeðferð hælisleitendana tekur orðið um 15 mánuði í vinnslu hjá Útlendingastofnun. Kristín Völdundardóttir, forstjóri stofnunarinnar, segir að til að biðin teljist forsvaranleg eigi hún að vera hálft ár eða styttri. 86 hælisleitendur bíða nú afgreiðslu sinna mála langflestir þeirra eru í vistun á gistiheimilinu Fit í Reykjanessbæ. Af þeim komu 50 þeirra í fyrra og 10 komu 2010 eða 2009 . Veruleg fjölgun hefur orðið í ár en nú þegar hafa 26 sótt um hæli en á sama tíma höfðu 16 sótt um hæli. Þá hafa fimm vegalaus börn komið hingað ein síns liðs í ár. Þeirra mál eru sett í forgang en það þýðir aftur á móti að aðrir færast aftur í röðina. Langur málsmeðferðartími getur haft slæm áhrif á líðan umsækjanda sem margir hverjir hafa þegar gengið í gegnum miklar raunir. Biðin getur líka orðið til þess að umsækjendur einangrast frekar og aðlögun að íslensku samfélagi gengur verr fái þeir hæli. Þá má geta þess að veruleg fjölgun hefur orðið á dómum yfir hælisleitendum sem hingað koma með fölsuð vegabréf. Samkvæmt upplýsingum frá Fangelsismálastofnun voru dómar vegna þessa árið 6 talsins árið 2003, 2007 voru þeir 8 og 2011 voru þeir 36. Þessi þróun hefur í för með sér aukið álag á dómskerfi og fangelsi. Forstjóri Útlendingastofnunar bendir auk þess á að löng bið skapi mikinn kostnað fyrir samfélagið. Kostnaður vegna hvers hælisleitanda er bundin í vísitölu neysluverð og nemur nú 7.155 á dag. Meiri kostnaður fellur til vegna umönnunar barna en fullorðinna. Þannig má gera ráð fyrir því að kostnaður sem hlýst af fjögurra manna fjölskyldu sé 860 þúsund krónur á mánuði 10,3 miljónir á ári. Hún segir að þó starfsmenn Útlendingastofunar séu allir að vilja gerði ráði þeir ekki við fjöldann og því aukist biðin samhliða fjölgun hælisleitenda. Spurð hvað stöðugildi lögfræðings kosti á ári með orlofi og launatengdum gjöldum segir hún það vera 6,6 miljónir. Með hverjum reyndum lögfræðingi sé hægt að hraða málsmeðferð um 30 prósent. Ef gengið er út frá fjölda síðasta árs myndi hver lögfræðingur stytta málsmeðferðarhraða um þrjá til fjóra mánuði sem þýði að með tveimur lögfræðingum til viðbótar næðist að halda málsmeðferð innan 6 mánaða tímabils. Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Veður Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Sjá meira
Forstjóri Útlendingastofunar segir hælisleitendur þurfa að bíða næstum þrisvar sinnum lengur en forsvaranlegt sé. Löng bið kosti samfélagið mikið fé auk þess sem biðin skapi mikla vanlíðan meðal fólks. Á þessu ári hafi orðið veruleg fjölgun meðal hælisleitenda og fyrirséð að biðin lengist enn. Málsmeðferð hælisleitendana tekur orðið um 15 mánuði í vinnslu hjá Útlendingastofnun. Kristín Völdundardóttir, forstjóri stofnunarinnar, segir að til að biðin teljist forsvaranleg eigi hún að vera hálft ár eða styttri. 86 hælisleitendur bíða nú afgreiðslu sinna mála langflestir þeirra eru í vistun á gistiheimilinu Fit í Reykjanessbæ. Af þeim komu 50 þeirra í fyrra og 10 komu 2010 eða 2009 . Veruleg fjölgun hefur orðið í ár en nú þegar hafa 26 sótt um hæli en á sama tíma höfðu 16 sótt um hæli. Þá hafa fimm vegalaus börn komið hingað ein síns liðs í ár. Þeirra mál eru sett í forgang en það þýðir aftur á móti að aðrir færast aftur í röðina. Langur málsmeðferðartími getur haft slæm áhrif á líðan umsækjanda sem margir hverjir hafa þegar gengið í gegnum miklar raunir. Biðin getur líka orðið til þess að umsækjendur einangrast frekar og aðlögun að íslensku samfélagi gengur verr fái þeir hæli. Þá má geta þess að veruleg fjölgun hefur orðið á dómum yfir hælisleitendum sem hingað koma með fölsuð vegabréf. Samkvæmt upplýsingum frá Fangelsismálastofnun voru dómar vegna þessa árið 6 talsins árið 2003, 2007 voru þeir 8 og 2011 voru þeir 36. Þessi þróun hefur í för með sér aukið álag á dómskerfi og fangelsi. Forstjóri Útlendingastofnunar bendir auk þess á að löng bið skapi mikinn kostnað fyrir samfélagið. Kostnaður vegna hvers hælisleitanda er bundin í vísitölu neysluverð og nemur nú 7.155 á dag. Meiri kostnaður fellur til vegna umönnunar barna en fullorðinna. Þannig má gera ráð fyrir því að kostnaður sem hlýst af fjögurra manna fjölskyldu sé 860 þúsund krónur á mánuði 10,3 miljónir á ári. Hún segir að þó starfsmenn Útlendingastofunar séu allir að vilja gerði ráði þeir ekki við fjöldann og því aukist biðin samhliða fjölgun hælisleitenda. Spurð hvað stöðugildi lögfræðings kosti á ári með orlofi og launatengdum gjöldum segir hún það vera 6,6 miljónir. Með hverjum reyndum lögfræðingi sé hægt að hraða málsmeðferð um 30 prósent. Ef gengið er út frá fjölda síðasta árs myndi hver lögfræðingur stytta málsmeðferðarhraða um þrjá til fjóra mánuði sem þýði að með tveimur lögfræðingum til viðbótar næðist að halda málsmeðferð innan 6 mánaða tímabils.
Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Veður Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Sjá meira