Bjarni Ben: Ríkisstjórnin með „sjokk-aðferðina“ - arfavitlaus hækkun Magnús Halldórsson skrifar 9. ágúst 2012 14:44 Bjarni Benediktsson. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir þær hugmyndir sem stjórnvöld hafa nú viðrað, um að hækka virðisaukaskatt á gistikostnað úr sjö prósent í 25,5 prósent, vera „arfavitlausar". Auk þess séu þær í takt við það sem ríkisstjórnin hafi gert undanfarin ár þegar fjárlög eru til umræðu. „Það er vaðið áfram með hugmyndir, sem „sjokkera" heilu atvinnugreinarnar, og allir sjá að eru algjörlega út í hött. Síðan er byrjað að tala við hagsmunaaðila, og oftar en ekki hefur ríkisstjórnin síðan tekið ákvörðun sem hún kallar sátt. Þó það sé víðsfjarri raunveruleikanum. Þetta eru vinnubrögð sem eru algjörlega ólíðandi, og samskipti ríkisstjórnarinnar við hagsmunaaðila í atvinnulífinu almennt eru mikið umhugsunarefni," segir Bjarni. Hann segir þessa fyrirhuguðu skattahækkun vera algjörlega óraunhæfa og ólíklega til þess að skila neinu fyrir ríkissjóð. „Þetta er líka atvinnugrein sem hefur verið í örum vexti, og vonir hafa verið bundnar við þegar kemur að fjárfestingu. Það síðasta sem hún þarf á að halda eru svona skattahækkanir sem grafa undan greininni í heild sinni á uppbyggingartíma," segir Bjarni. Tengdar fréttir Skattahækkun væri rothögg fyrir ferðaþjónustuna Til stendur að hækka virðisaukaskatt á gistinætur úr sjö prósentum í tuttugu og fimm komma fimm prósent í nýju fjárlagafrumvarpi. Samtök ferðaþjónustunnar segja hækkunina reiðarslag en framkvæmdastjóri hjá Icelandair talar um hneyksli. 8. ágúst 2012 19:44 Mest lesið Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Viðskipti erlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir þær hugmyndir sem stjórnvöld hafa nú viðrað, um að hækka virðisaukaskatt á gistikostnað úr sjö prósent í 25,5 prósent, vera „arfavitlausar". Auk þess séu þær í takt við það sem ríkisstjórnin hafi gert undanfarin ár þegar fjárlög eru til umræðu. „Það er vaðið áfram með hugmyndir, sem „sjokkera" heilu atvinnugreinarnar, og allir sjá að eru algjörlega út í hött. Síðan er byrjað að tala við hagsmunaaðila, og oftar en ekki hefur ríkisstjórnin síðan tekið ákvörðun sem hún kallar sátt. Þó það sé víðsfjarri raunveruleikanum. Þetta eru vinnubrögð sem eru algjörlega ólíðandi, og samskipti ríkisstjórnarinnar við hagsmunaaðila í atvinnulífinu almennt eru mikið umhugsunarefni," segir Bjarni. Hann segir þessa fyrirhuguðu skattahækkun vera algjörlega óraunhæfa og ólíklega til þess að skila neinu fyrir ríkissjóð. „Þetta er líka atvinnugrein sem hefur verið í örum vexti, og vonir hafa verið bundnar við þegar kemur að fjárfestingu. Það síðasta sem hún þarf á að halda eru svona skattahækkanir sem grafa undan greininni í heild sinni á uppbyggingartíma," segir Bjarni.
Tengdar fréttir Skattahækkun væri rothögg fyrir ferðaþjónustuna Til stendur að hækka virðisaukaskatt á gistinætur úr sjö prósentum í tuttugu og fimm komma fimm prósent í nýju fjárlagafrumvarpi. Samtök ferðaþjónustunnar segja hækkunina reiðarslag en framkvæmdastjóri hjá Icelandair talar um hneyksli. 8. ágúst 2012 19:44 Mest lesið Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Viðskipti erlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Sjá meira
Skattahækkun væri rothögg fyrir ferðaþjónustuna Til stendur að hækka virðisaukaskatt á gistinætur úr sjö prósentum í tuttugu og fimm komma fimm prósent í nýju fjárlagafrumvarpi. Samtök ferðaþjónustunnar segja hækkunina reiðarslag en framkvæmdastjóri hjá Icelandair talar um hneyksli. 8. ágúst 2012 19:44