Bjarni ekki spenntur fyrir því að snúa ákvörðun kjararáðs Birgir Olgeirsson skrifar 5. desember 2016 13:22 Bjarni Benediktsson ræðir við fjölmiðla í stjórnarráðinu. Vísir/Vilhelm Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, sagði fyrir fund formanna þeirra flokka sem eiga sæti á þingi í stjórnarráðinu í morgun að hún vildi að komandi þing í desember yrði nýtt til að snúa ákvörðun kjararáðs um hækkun launa þingmanna, ráðherra og forseta Íslands. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagðist fyrir sama fund ekki vera jafn spenntur fyrir þeirri hugmynd. Hann sagði kjararáð vera hálfgerðan dómstól og vildi síður að Alþingi væri að skipta sér af þeim úrskurði með beinum hætti.Fjallað var um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar en þar var haft eftir Bjarna að hann sæi aðrar leiðir færar og að hann vilji að Alþingi taki til umræðu frumvarp sem hann lagði fram í haust sem felur í sér að fækka þeim sem heyra undir kjararáð. Þá lagði Bjarni ríka áherslu á að Alþingi myndi klára frumvarp um jöfnun lífeyrisréttinda, það væri stórt hagsmunamál fyrir íslenska þjóð að klára það á þinginu nú í desember. Í nóvember síðastliðnum fór Bjarni á fund forseta Íslands á Bessastöðum þar sem Guðni Th. Jóhannesson veitti honum formlegt umboð til myndun ríkisstjórnar. Þá sagði Bjarni að endurskoða þurfi hlutverk kjararáðs og að hann hafi beitt sér fyrir því að lögum um kjararáð verði breytt með róttækum hætti. „Þar var ég fyrst og fremst að vísa til þess að það væri óþarflega margir undir kjararáði. Það þarf að setja lög um það til hvers kjararáð eigi að líta til þegar kjör þeirra eru ákveðin,“ sagði Bjarni við það tilefni. Tengdar fréttir Bjarni vill reyna aftur við Viðreisn og Bjarta framtíð Birgitta Jónsdóttir vill nýta komandi þing til að snúa ákvörðun kjararáðs. 5. desember 2016 11:15 Slá varnagla við inngripi í nýja launahækkun sína Talsmenn flokkanna sem sæti eiga á Alþingi eru ekki allir afdráttarlausir varðandi þá spurningu hvort þingið eigi að hnekkja ákvörðun kjararáðs um mikla launahækkun þingmanna og ráðherra. Það verði ekki gert nema samhliða breytingu á fyrirkomulaginu við ákvörðun launanna. 3. nóvember 2016 07:00 32 þingmenn fá greidd tvöföld laun í dag Alþingismenn fá nú greidd laun eftir nýjum úrskurði kjararáðs. Þingmenn sem taka sæti í fyrsta sinn, um helmingur þingmanna, fá greitt fyrir tvo mánuði. Þingmaður Bjartrar framtíðar hefur fundið fyrir kvíða yfir útborgunardeginum. 1. desember 2016 07:00 Mest lesið Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Innlent Bandaríkin muni semja Innlent Fleiri fréttir Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, sagði fyrir fund formanna þeirra flokka sem eiga sæti á þingi í stjórnarráðinu í morgun að hún vildi að komandi þing í desember yrði nýtt til að snúa ákvörðun kjararáðs um hækkun launa þingmanna, ráðherra og forseta Íslands. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagðist fyrir sama fund ekki vera jafn spenntur fyrir þeirri hugmynd. Hann sagði kjararáð vera hálfgerðan dómstól og vildi síður að Alþingi væri að skipta sér af þeim úrskurði með beinum hætti.Fjallað var um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar en þar var haft eftir Bjarna að hann sæi aðrar leiðir færar og að hann vilji að Alþingi taki til umræðu frumvarp sem hann lagði fram í haust sem felur í sér að fækka þeim sem heyra undir kjararáð. Þá lagði Bjarni ríka áherslu á að Alþingi myndi klára frumvarp um jöfnun lífeyrisréttinda, það væri stórt hagsmunamál fyrir íslenska þjóð að klára það á þinginu nú í desember. Í nóvember síðastliðnum fór Bjarni á fund forseta Íslands á Bessastöðum þar sem Guðni Th. Jóhannesson veitti honum formlegt umboð til myndun ríkisstjórnar. Þá sagði Bjarni að endurskoða þurfi hlutverk kjararáðs og að hann hafi beitt sér fyrir því að lögum um kjararáð verði breytt með róttækum hætti. „Þar var ég fyrst og fremst að vísa til þess að það væri óþarflega margir undir kjararáði. Það þarf að setja lög um það til hvers kjararáð eigi að líta til þegar kjör þeirra eru ákveðin,“ sagði Bjarni við það tilefni.
Tengdar fréttir Bjarni vill reyna aftur við Viðreisn og Bjarta framtíð Birgitta Jónsdóttir vill nýta komandi þing til að snúa ákvörðun kjararáðs. 5. desember 2016 11:15 Slá varnagla við inngripi í nýja launahækkun sína Talsmenn flokkanna sem sæti eiga á Alþingi eru ekki allir afdráttarlausir varðandi þá spurningu hvort þingið eigi að hnekkja ákvörðun kjararáðs um mikla launahækkun þingmanna og ráðherra. Það verði ekki gert nema samhliða breytingu á fyrirkomulaginu við ákvörðun launanna. 3. nóvember 2016 07:00 32 þingmenn fá greidd tvöföld laun í dag Alþingismenn fá nú greidd laun eftir nýjum úrskurði kjararáðs. Þingmenn sem taka sæti í fyrsta sinn, um helmingur þingmanna, fá greitt fyrir tvo mánuði. Þingmaður Bjartrar framtíðar hefur fundið fyrir kvíða yfir útborgunardeginum. 1. desember 2016 07:00 Mest lesið Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Innlent Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Innlent Bandaríkin muni semja Innlent Fleiri fréttir Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Sjá meira
Bjarni vill reyna aftur við Viðreisn og Bjarta framtíð Birgitta Jónsdóttir vill nýta komandi þing til að snúa ákvörðun kjararáðs. 5. desember 2016 11:15
Slá varnagla við inngripi í nýja launahækkun sína Talsmenn flokkanna sem sæti eiga á Alþingi eru ekki allir afdráttarlausir varðandi þá spurningu hvort þingið eigi að hnekkja ákvörðun kjararáðs um mikla launahækkun þingmanna og ráðherra. Það verði ekki gert nema samhliða breytingu á fyrirkomulaginu við ákvörðun launanna. 3. nóvember 2016 07:00
32 þingmenn fá greidd tvöföld laun í dag Alþingismenn fá nú greidd laun eftir nýjum úrskurði kjararáðs. Þingmenn sem taka sæti í fyrsta sinn, um helmingur þingmanna, fá greitt fyrir tvo mánuði. Þingmaður Bjartrar framtíðar hefur fundið fyrir kvíða yfir útborgunardeginum. 1. desember 2016 07:00