Blindur er bóklaus maður Róbert Aron Garðarsson Proppé skrifar 23. nóvember 2016 10:34 Nú eru að koma jól og margir bíða spenntir eftir öllum nýju bókunum sem koma út á þessum tíma. Ég eins og margir aðrir fékk Bókatíðindin inn um lúguna heima hjá mér og gægðist í blaðið. Ég fletti lengi í von um að sjá nokkrar opnur með góðum og skemmtilegum ungmennabókum sem mig langaði að lesa. En ég varð fyrir vonbrigðum. Þarna blasti við mér ein lítil opna með aðeins 19 bókum. Ég hugsaði með mér: Voðalega eru fáar bækur gefnar út í ár. Svo hélt ég áfram að fletta og varð virkilega hissa. Ég sá að íslensk skáldverk fyrir fullorðna voru á rúmlega 9 síðum. Unglingar geta lesið þannig skáldverk en við nennum því bara í fæstum tilvikum. Það er alltaf verið að segja að unglingsstrákar lesi of lítið en af hverju eru þá aðeins örfáar bækur fyrir unglingsstráka sem teljast gott lesefni? Mér finnst gaman að lesa bækur sem eru annað hvort skrifaðar um eða fyrir unglinga og þótt mér finnist ekkert rosalega gaman að lesa þá get ég alveg komið mér inn í góðar unglingabækur. Úrvalið er bara ekki nógu mikið. Í skólunum eru stöðugt haldin lestrarátök og í vetur hafa allir verið í átakinu Það er gott að lesa. Eða...það áttu allir að vera í því en voru það fæstir. Lestrarátök gera ekki neitt nema við, sérstaklega unglingsstrákar, fáum góðar skrifaðar sögur fyrir okkur. Hvað eigum við að lesa? Hvað eigum við að gera? Skrifa okkar bækur sjálf? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 26.04.2025 Halldór Að hata einhvern sem þú þarft á að halda? Katrín Pétursdóttir Skoðun SFS, Exit og norska leiðin þeirra Jón Kaldal Skoðun Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti? Bryndís Schram Skoðun Íslenskar pyndingar Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Löngu þarft samtal um hóp sem gleymist! Katarzyna Kubiś Skoðun Næringarfræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með? Guðrún Nanna Egilsdóttir Skoðun Mega bara íslenskir karlmenn nauðga konum á Íslandi? Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson Skoðun Menntun fyrir öll – nema okkur Haukur Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Að hata einhvern sem þú þarft á að halda? Katrín Pétursdóttir skrifar Skoðun Íslenskar pyndingar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun SFS, Exit og norska leiðin þeirra Jón Kaldal skrifar Skoðun Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti? Bryndís Schram skrifar Skoðun Næringarfræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með? Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Löngu þarft samtal um hóp sem gleymist! Katarzyna Kubiś skrifar Skoðun Menntun fyrir öll – nema okkur Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veruleika Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kirkjugarðsballið: Eiga Íslendingar að mæta þar? Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson skrifar Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens skrifar Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra? Ævar Harðarson skrifar Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Sjá meira
Nú eru að koma jól og margir bíða spenntir eftir öllum nýju bókunum sem koma út á þessum tíma. Ég eins og margir aðrir fékk Bókatíðindin inn um lúguna heima hjá mér og gægðist í blaðið. Ég fletti lengi í von um að sjá nokkrar opnur með góðum og skemmtilegum ungmennabókum sem mig langaði að lesa. En ég varð fyrir vonbrigðum. Þarna blasti við mér ein lítil opna með aðeins 19 bókum. Ég hugsaði með mér: Voðalega eru fáar bækur gefnar út í ár. Svo hélt ég áfram að fletta og varð virkilega hissa. Ég sá að íslensk skáldverk fyrir fullorðna voru á rúmlega 9 síðum. Unglingar geta lesið þannig skáldverk en við nennum því bara í fæstum tilvikum. Það er alltaf verið að segja að unglingsstrákar lesi of lítið en af hverju eru þá aðeins örfáar bækur fyrir unglingsstráka sem teljast gott lesefni? Mér finnst gaman að lesa bækur sem eru annað hvort skrifaðar um eða fyrir unglinga og þótt mér finnist ekkert rosalega gaman að lesa þá get ég alveg komið mér inn í góðar unglingabækur. Úrvalið er bara ekki nógu mikið. Í skólunum eru stöðugt haldin lestrarátök og í vetur hafa allir verið í átakinu Það er gott að lesa. Eða...það áttu allir að vera í því en voru það fæstir. Lestrarátök gera ekki neitt nema við, sérstaklega unglingsstrákar, fáum góðar skrifaðar sögur fyrir okkur. Hvað eigum við að lesa? Hvað eigum við að gera? Skrifa okkar bækur sjálf?
Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar