Breyta Laugardalnum í víkingasviðsmynd Baldvin Þormóðsson skrifar 18. júní 2014 10:30 IRMA-hópurinn hefur gert þó nokkuð af víkingastyttum. vísir/gva „Við erum að reyna að koma með nýstárlega sýn á víkingaþemað,“ segir Hrund Atladóttir en hún kemur að allri listrænni stjórnun Secret Solstice-hátíðarinnar ásamt lista- og sviðsmyndahópnum IRMA. „Við erum að vinna í stórum víkingastyttum og veggmálverki af óminnishegranum úr Hávamálum,“ segir Hrund en hópurinn beitir sér sérstaklega fyrir að nota sem mest af endurunnum efnum. „Við fáum afganga frá Sorpu, Orkuveitunni og afgangskaðla og -net frá fiskveiðifyrirtækjum,“ segir Hrund. „Við fengum til dæmis fjóra kassa af strigapokum sem áttu að nýtast hjá fiskifélagi en við breyttum þeim í hengirúm fyrir gesti hátíðarinnar.“IRMA-hópurinn vinnur að veggmynd af Óminnishegranum.Hópurinn hefur verið að gera sviðsmyndir fyrir allar helstu kvikmyndir sem teknar eru upp hér á landi á borð við Noah en Hrund lýsir verkefninu fyrir Secret Solstice sem nokkurs konar sviðsmynd líka. „Þetta er í raun bara sviðsmynd fyrir partí.“ Þrátt fyrir mikla vinnu á bak við partísviðsmyndina hefur hópurinn náð að ljúka við meirihluta vinnunnar síðastliðinn mánuð í 1.200 fermetra vöruskemmu í Kópavogi. „Við erum með fullt af sjálfboðaliðum héðan og þaðan sem vinna í nokkra daga og fá armband á hátíðina í staðinn,“ segir Hrund en ljóst er að mikil eftirvænting ríkir fyrir hátíðinni sem fer fram næstu helgi.Það er hægara sagt en gert að breyta Laugardalnum í útitónleikasvæði.vísir/gva Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Fleiri fréttir Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Sjá meira
„Við erum að reyna að koma með nýstárlega sýn á víkingaþemað,“ segir Hrund Atladóttir en hún kemur að allri listrænni stjórnun Secret Solstice-hátíðarinnar ásamt lista- og sviðsmyndahópnum IRMA. „Við erum að vinna í stórum víkingastyttum og veggmálverki af óminnishegranum úr Hávamálum,“ segir Hrund en hópurinn beitir sér sérstaklega fyrir að nota sem mest af endurunnum efnum. „Við fáum afganga frá Sorpu, Orkuveitunni og afgangskaðla og -net frá fiskveiðifyrirtækjum,“ segir Hrund. „Við fengum til dæmis fjóra kassa af strigapokum sem áttu að nýtast hjá fiskifélagi en við breyttum þeim í hengirúm fyrir gesti hátíðarinnar.“IRMA-hópurinn vinnur að veggmynd af Óminnishegranum.Hópurinn hefur verið að gera sviðsmyndir fyrir allar helstu kvikmyndir sem teknar eru upp hér á landi á borð við Noah en Hrund lýsir verkefninu fyrir Secret Solstice sem nokkurs konar sviðsmynd líka. „Þetta er í raun bara sviðsmynd fyrir partí.“ Þrátt fyrir mikla vinnu á bak við partísviðsmyndina hefur hópurinn náð að ljúka við meirihluta vinnunnar síðastliðinn mánuð í 1.200 fermetra vöruskemmu í Kópavogi. „Við erum með fullt af sjálfboðaliðum héðan og þaðan sem vinna í nokkra daga og fá armband á hátíðina í staðinn,“ segir Hrund en ljóst er að mikil eftirvænting ríkir fyrir hátíðinni sem fer fram næstu helgi.Það er hægara sagt en gert að breyta Laugardalnum í útitónleikasvæði.vísir/gva
Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró Lífið Fleiri fréttir Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Sjá meira