Innlent

Bruni í Bústaðahverfi

Myndatökumaður Stöðvar 2 var á vettvangi í gærkvöldi þegar eldur kom upp í húsi við Bústaðablett. Húsið er mikið skemmt eins og sjá má en það var mannlaust. Reykkafarar fóru þó inn í það í gærkvöldi til þess að taka af allan vafa um það.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×