Brynjar Níelsson vill rétta yfir Jóni Ásgeiri og félögum á Íslandi 9. október 2010 15:49 Brynjar Níelsson. Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður og formaður Lögmannafélags Íslands, lagði fram yfirlýsingu fyrir dómi í New York í dag, þar sem það er rökstutt að málaferlin gegn Jóni Ágeiri Jóhannessyni, og sex öðrum einstaklingum, eigi að fara fram hér landi en ekki í Bandaríkjunum. Þar segir meðal annars að íslenskir dómstólar ráði vel við málaferli af þessu tagi og að málaferli sem fjalla um íslenska hagsmuni eigi að fara fram á Íslandi. Í yfirlýsingunni segir Brynjar að ein af meginröksemdum slitastjórnarinnar fyrir málarekstrinum í New York lúti að því að íslenskir dómstólar ráði ekki við málaferli af þessu tagi. Það sé því undarlegt að forsvarsmenn slitastjórnar Glitnis, sem skipaðir voru af íslenskum dómstólum, treysti ekki þeim dómstólum sem skipuðu þá. Sérstaklega sé þetta einkennilegt í ljósi þess að bandarískir dómar eru ekki aðfararhæfir á Íslandi. Þá segir í yfirlýsingu Brynjars að eftir standi að ef slitastjórn Glitnis trúir því í raun að umræddir einstaklingar hafi valdið Glitni tjóni þá sé Ísland rétti vettvangurinn til að fá úr því skorið. Fjallað verður um frávísunarkröfu stefndu fyrir dómstólum í New York þann 9. nóvember næstkomandi. Hér fyrir neðan má lesa tilkynninguna um yfirlýsingu Brynjars í heild sinni. Mest lesið Afar ósátt við óskiljanlega sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Afar ósátt við óskiljanlega sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Sjá meira
Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður og formaður Lögmannafélags Íslands, lagði fram yfirlýsingu fyrir dómi í New York í dag, þar sem það er rökstutt að málaferlin gegn Jóni Ágeiri Jóhannessyni, og sex öðrum einstaklingum, eigi að fara fram hér landi en ekki í Bandaríkjunum. Þar segir meðal annars að íslenskir dómstólar ráði vel við málaferli af þessu tagi og að málaferli sem fjalla um íslenska hagsmuni eigi að fara fram á Íslandi. Í yfirlýsingunni segir Brynjar að ein af meginröksemdum slitastjórnarinnar fyrir málarekstrinum í New York lúti að því að íslenskir dómstólar ráði ekki við málaferli af þessu tagi. Það sé því undarlegt að forsvarsmenn slitastjórnar Glitnis, sem skipaðir voru af íslenskum dómstólum, treysti ekki þeim dómstólum sem skipuðu þá. Sérstaklega sé þetta einkennilegt í ljósi þess að bandarískir dómar eru ekki aðfararhæfir á Íslandi. Þá segir í yfirlýsingu Brynjars að eftir standi að ef slitastjórn Glitnis trúir því í raun að umræddir einstaklingar hafi valdið Glitni tjóni þá sé Ísland rétti vettvangurinn til að fá úr því skorið. Fjallað verður um frávísunarkröfu stefndu fyrir dómstólum í New York þann 9. nóvember næstkomandi. Hér fyrir neðan má lesa tilkynninguna um yfirlýsingu Brynjars í heild sinni.
Mest lesið Afar ósátt við óskiljanlega sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni Neytendur Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Viðskipti innlent Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Kalt stríð sé í gangi á netinu Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Afar ósátt við óskiljanlega sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur