Búið að greiða helminginn af Icesave skuldinni 15. október 2012 08:33 Slitastjórn Landsbankans hefur greitt helminginn af Icesave skuldinni eða 677 milljarða króna af forgangskröfum í þrotabúið. Þetta kemur fram á vefsíðu slitastjórnarinnar. Þar segir að í þessum mánuði hafi 82 milljarðar króna verið greiddar Icesave kröfuhöfunum. Fyrstu greiðslurnar voru 2. desember í fyrra og námu þær greiðslur að jafnvirði um 432 milljörðum króna. Í maí s.l. voru 162 milljarðar króna greiddir og því hefur slitastjórnin greitt út að jafnvirði nálægt 677 milljörðum króna samanlagt, sem svarar til um 50% af fjárhæðum forgangskrafna. Fram kemur á vefsíðunni að á móti hafi slitastjórnin fengið greidda samtals 16 milljarða kr. af sérstökum geymslureikningum. Þessar endurgreiðslur eru vegna krafna í þrotabúið sem endanlega hefur verið hafnað. Heildar virði eigna þrotabúss Landsbankans er nú talið vera tæplega 1.500 milljarðar króna, eða 1.496 milljarðar nákvæmlega. Forgangskröfur í búið, þar sem kröfur frá þeim sem áttu fé inn á Icesave reikningum eru langsamlega fyrirferðamestar, eru ríflega 1.300 milljarðar króna, og því eru eignir bússins nú metnar á um 180 milljörðum meira, heldur en sem nemur forgangskröfum. Mest lesið Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Fleiri fréttir Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Sjá meira
Slitastjórn Landsbankans hefur greitt helminginn af Icesave skuldinni eða 677 milljarða króna af forgangskröfum í þrotabúið. Þetta kemur fram á vefsíðu slitastjórnarinnar. Þar segir að í þessum mánuði hafi 82 milljarðar króna verið greiddar Icesave kröfuhöfunum. Fyrstu greiðslurnar voru 2. desember í fyrra og námu þær greiðslur að jafnvirði um 432 milljörðum króna. Í maí s.l. voru 162 milljarðar króna greiddir og því hefur slitastjórnin greitt út að jafnvirði nálægt 677 milljörðum króna samanlagt, sem svarar til um 50% af fjárhæðum forgangskrafna. Fram kemur á vefsíðunni að á móti hafi slitastjórnin fengið greidda samtals 16 milljarða kr. af sérstökum geymslureikningum. Þessar endurgreiðslur eru vegna krafna í þrotabúið sem endanlega hefur verið hafnað. Heildar virði eigna þrotabúss Landsbankans er nú talið vera tæplega 1.500 milljarðar króna, eða 1.496 milljarðar nákvæmlega. Forgangskröfur í búið, þar sem kröfur frá þeim sem áttu fé inn á Icesave reikningum eru langsamlega fyrirferðamestar, eru ríflega 1.300 milljarðar króna, og því eru eignir bússins nú metnar á um 180 milljörðum meira, heldur en sem nemur forgangskröfum.
Mest lesið Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Fleiri fréttir Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Sjá meira