Innlent

Byrjaði í eiturlyfjaneyslu ellefu ára og leiddist út í vændi

„Barnið mitt var aðeins ellefu ára þegar það byrjaði í eiturlyfjaneyslu og leiddist út í vændi," segir móðir sem var algjörlega grunlaus um ástandið í tvö ár.

Svavar Örn kynnti sér sögu mæðgnanna og var hún sögð í Íslandi í dag í kvöld. Þáttinn má sjá hér fyrir ofan og á Vísir Sjónvarp.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×