Clint Eastwood sendir ríkisstjórninni tóninn Stefán Árni Pálsson skrifar 12. desember 2013 12:21 Ríkisstjórin fær að heyra það frá Hollywood. mynd/samsett Clint Eastwood, Darren Aronofsky, Terrance Malick og margir fleiri erlendir aðilar í kvikmyndabransanum hafa sent ríkisstjórn Íslands harðort bréf. Hópurinn sendir ríkisstjórninni yfirlýsingu til þingmanna með hvatningu um að efla frekar en að skera niður atvinnugrein í sókn sem skapar fjölda starfa og margfaldar fjárfestingu hins opinbera. Stuðningsyfirlýsingin í heild sinni má sjá sér að neðan sem var birt á síðu Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda: Við undirrituð höfum haft þá ánægju að vinna við upptökur á einu eða fleirum kvikmyndaverkum á Íslandi. Að okkar mati eru þeir íslensku kvikmyndagerðarmenn sem við höfum unnið með fagmenn í hæsta gæðaflokki. Þeir koma ekki einvörðungu með sérþekkingu í verkefnin, heldur hafa þeir reynst ómetanlegir ráðgjafar um íslenskar aðstæður, hætti og staði og hafa þannig fært ómetanlegan ávinning til okkar verka. Við stöndum með þeim og íslensku kvikmyndagreininni á Íslandi í tilraunum þeirra við að viðhalda núverandi stöðu opinberrar fjárfestingar í kvikmyndagreininni og við skorum á íslensku ríkisstjórnina að endurskoða núverandi áætlanir um niðurskurð á Kvikmyndasjóði. Þeir sem skrifa undir bréfið: Alexandra Malick - Framleiðandi Beau Marks - Framleiðandi Chris Brigham - Framleiðandi Chris Newman - Framleiðandi Clint Eastwood - Leikari og leikstjóri Dan Weiss - Höfundur og framleiðandi Darren Aronofsky - Leikstjóri Davod Benioff - Höfundur og framleiðandi Duncan Henderson - Framleiðandi G. Mac Brown - Framleiðandi Mylan Stepanovich Robert Lorenz - Framleiðandi og leikstjóri Sam Miller - Leikstjóri Selwyn Roberts - Framleiðandi Steve Papazian - Forstjóri Terje Strømstad - Framleiðandi Terrence Malick - Leikstjóri Tommy Wirkola - LeikstjóriClint Eastwood hefur oftar en ekki leikið harðjaxl í sínum kvikmyndum. Hann er ekki sáttur við ríkisstjórn Íslands.mynd / samsettForvígismenn kvikmyndaframleiðanda í heiminum skrifa einnig undir bréfið: Alexandra Lebret - Samtök evrópska kvikmyndaframleiðanda - Framkvæmdarstjóri Benoît Ginisty - Alþjóðleg samtök kvikmyndaframleiðenda,FIAPF - Formaður Chris Curling - Samtök evrópska kvikmyndaframleiðanda - Forseti Fabia Buenaventura - Samtök spænskra kvikmyndaframleiðanda -Framkvæmdarstjóri Hrvoje Osvadić - Samtök króatískra kvikmyndaframleiðanda - Forseti Sari Väänänen - Samtök finnskra kvikmyndaframleiðanda - Framkvæmdarstjóri Suresh Laxman - Samtök indverska kvikmyndaframleiðanda - Forseti Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Fleiri fréttir Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Sjá meira
Clint Eastwood, Darren Aronofsky, Terrance Malick og margir fleiri erlendir aðilar í kvikmyndabransanum hafa sent ríkisstjórn Íslands harðort bréf. Hópurinn sendir ríkisstjórninni yfirlýsingu til þingmanna með hvatningu um að efla frekar en að skera niður atvinnugrein í sókn sem skapar fjölda starfa og margfaldar fjárfestingu hins opinbera. Stuðningsyfirlýsingin í heild sinni má sjá sér að neðan sem var birt á síðu Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda: Við undirrituð höfum haft þá ánægju að vinna við upptökur á einu eða fleirum kvikmyndaverkum á Íslandi. Að okkar mati eru þeir íslensku kvikmyndagerðarmenn sem við höfum unnið með fagmenn í hæsta gæðaflokki. Þeir koma ekki einvörðungu með sérþekkingu í verkefnin, heldur hafa þeir reynst ómetanlegir ráðgjafar um íslenskar aðstæður, hætti og staði og hafa þannig fært ómetanlegan ávinning til okkar verka. Við stöndum með þeim og íslensku kvikmyndagreininni á Íslandi í tilraunum þeirra við að viðhalda núverandi stöðu opinberrar fjárfestingar í kvikmyndagreininni og við skorum á íslensku ríkisstjórnina að endurskoða núverandi áætlanir um niðurskurð á Kvikmyndasjóði. Þeir sem skrifa undir bréfið: Alexandra Malick - Framleiðandi Beau Marks - Framleiðandi Chris Brigham - Framleiðandi Chris Newman - Framleiðandi Clint Eastwood - Leikari og leikstjóri Dan Weiss - Höfundur og framleiðandi Darren Aronofsky - Leikstjóri Davod Benioff - Höfundur og framleiðandi Duncan Henderson - Framleiðandi G. Mac Brown - Framleiðandi Mylan Stepanovich Robert Lorenz - Framleiðandi og leikstjóri Sam Miller - Leikstjóri Selwyn Roberts - Framleiðandi Steve Papazian - Forstjóri Terje Strømstad - Framleiðandi Terrence Malick - Leikstjóri Tommy Wirkola - LeikstjóriClint Eastwood hefur oftar en ekki leikið harðjaxl í sínum kvikmyndum. Hann er ekki sáttur við ríkisstjórn Íslands.mynd / samsettForvígismenn kvikmyndaframleiðanda í heiminum skrifa einnig undir bréfið: Alexandra Lebret - Samtök evrópska kvikmyndaframleiðanda - Framkvæmdarstjóri Benoît Ginisty - Alþjóðleg samtök kvikmyndaframleiðenda,FIAPF - Formaður Chris Curling - Samtök evrópska kvikmyndaframleiðanda - Forseti Fabia Buenaventura - Samtök spænskra kvikmyndaframleiðanda -Framkvæmdarstjóri Hrvoje Osvadić - Samtök króatískra kvikmyndaframleiðanda - Forseti Sari Väänänen - Samtök finnskra kvikmyndaframleiðanda - Framkvæmdarstjóri Suresh Laxman - Samtök indverska kvikmyndaframleiðanda - Forseti
Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Fleiri fréttir Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Sjá meira