Conor McGregor líklega á leið til Íslands Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. janúar 2017 13:45 Conor McGregor er skærasta MMA-stjarna heims. vísir/getty Conor McGregor, Íslandsvinur og skærasta stjarna UFC-bardagasambandsins, er líklega á leiðinni til Íslands. Samkvæmt heimildum bardagavefsins MMAFréttir hefur Conor sagst ætla að mæta á opnunarhátíð nýju Mjölnishallarinnar 18. febrúar en það er æfinga- og keppnishús bardagaíþróttafélagsins Mjölnis sem Gunnar Nelson keppir fyrir og er yfirþjálfari hjá. Conor McGregor og Gunnar Nelson eru góðir vinir og deila írska þjálfaranum John Kavanagh sem er búinn að staðfesta komu sína á opnunarhátíða, samkvæmt MMAFréttum. Conor hefur margsinnis komið til Íslands og æft, meðal annars fyrir bardaga þar sem hann og Gunnar eru æfingafélagar. Hér á hann marga góða vini og hefur oft sagt að honum líði vel á Íslandi. Mjölnismenn hafa haldið til í flottum æfinga- og keppnissal í gamla Loftkastalanum undanfarin ár en eru nú að flytja í það sem verður eitt allra stærsta MMA-æfingahús í heiminum. Á opnunarhátíðinni verður boðið upp á fría klippingu og axlarnudd því í nýju höllinni verður nudd- og rakarastofa. Conor er ekki með bardaga á dagskránni en síðast vann hann Eddie Alvarez í bardaga um léttvigtarbeltið í UFC. Svo gæti farið að hann berjist næst í hnefaleikum á móti Floyd Mayweather Jr. MMA Tengdar fréttir Conor ætlar að verða besti knapi í heimi | Myndband Írinn Conor McGregor notar fríið sitt frá UFC til þess að reyna fyrir sér í leiklistinni og í gær mátti sjá frumraun hans á því sviði þar sem hann leikur með Jon Lovitz. 5. janúar 2017 13:00 Mayweather segist eiga von á því að berjast við Conor Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather segist eiga von á því að hann muni berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor en báðir voru þeir spurðir út í möguleikann á þessum ótrúlega bardaga um helgina. 29. janúar 2017 23:30 White býður Mayweather og McGregor tæplega þrjá milljarða fyrir að berjast Dana White, forseti UFC, vill bjóða Floyd Mayweather og Conor McGregor 25 milljónir dollara á mann fyrir að berjast á móti hvor öðrum. UFC og bardagakapparnir myndu síðan skipta með sér sjónvarpstekjunum. 14. janúar 2017 22:00 Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Valur tímabundið á toppinn Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Fullkominn bikardagur KA „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Einar Árni verður íþróttastjóri Njarðvíkur Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum KA vann bikarinn í tíunda sinn: Brostum og vissum að það færi í taugarnar á þeim Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Baldvin færðist aftur í níunda sæti og missti af úrslitum Erna Sóley sextánda á EM Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Dagskráin: NBA, enska b-deildin, þýskt Íslendingalið og Lengjubikar kvenna Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sjá meira
Conor McGregor, Íslandsvinur og skærasta stjarna UFC-bardagasambandsins, er líklega á leiðinni til Íslands. Samkvæmt heimildum bardagavefsins MMAFréttir hefur Conor sagst ætla að mæta á opnunarhátíð nýju Mjölnishallarinnar 18. febrúar en það er æfinga- og keppnishús bardagaíþróttafélagsins Mjölnis sem Gunnar Nelson keppir fyrir og er yfirþjálfari hjá. Conor McGregor og Gunnar Nelson eru góðir vinir og deila írska þjálfaranum John Kavanagh sem er búinn að staðfesta komu sína á opnunarhátíða, samkvæmt MMAFréttum. Conor hefur margsinnis komið til Íslands og æft, meðal annars fyrir bardaga þar sem hann og Gunnar eru æfingafélagar. Hér á hann marga góða vini og hefur oft sagt að honum líði vel á Íslandi. Mjölnismenn hafa haldið til í flottum æfinga- og keppnissal í gamla Loftkastalanum undanfarin ár en eru nú að flytja í það sem verður eitt allra stærsta MMA-æfingahús í heiminum. Á opnunarhátíðinni verður boðið upp á fría klippingu og axlarnudd því í nýju höllinni verður nudd- og rakarastofa. Conor er ekki með bardaga á dagskránni en síðast vann hann Eddie Alvarez í bardaga um léttvigtarbeltið í UFC. Svo gæti farið að hann berjist næst í hnefaleikum á móti Floyd Mayweather Jr.
MMA Tengdar fréttir Conor ætlar að verða besti knapi í heimi | Myndband Írinn Conor McGregor notar fríið sitt frá UFC til þess að reyna fyrir sér í leiklistinni og í gær mátti sjá frumraun hans á því sviði þar sem hann leikur með Jon Lovitz. 5. janúar 2017 13:00 Mayweather segist eiga von á því að berjast við Conor Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather segist eiga von á því að hann muni berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor en báðir voru þeir spurðir út í möguleikann á þessum ótrúlega bardaga um helgina. 29. janúar 2017 23:30 White býður Mayweather og McGregor tæplega þrjá milljarða fyrir að berjast Dana White, forseti UFC, vill bjóða Floyd Mayweather og Conor McGregor 25 milljónir dollara á mann fyrir að berjast á móti hvor öðrum. UFC og bardagakapparnir myndu síðan skipta með sér sjónvarpstekjunum. 14. janúar 2017 22:00 Mest lesið Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Sport FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Íslenski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Fótbolti Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Enski boltinn Valur tímabundið á toppinn Handbolti Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Fleiri fréttir Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan Valur tímabundið á toppinn Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Fullkominn bikardagur KA „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Einar Árni verður íþróttastjóri Njarðvíkur Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum KA vann bikarinn í tíunda sinn: Brostum og vissum að það færi í taugarnar á þeim Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Baldvin færðist aftur í níunda sæti og missti af úrslitum Erna Sóley sextánda á EM Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Dagskráin: NBA, enska b-deildin, þýskt Íslendingalið og Lengjubikar kvenna Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sjá meira
Conor ætlar að verða besti knapi í heimi | Myndband Írinn Conor McGregor notar fríið sitt frá UFC til þess að reyna fyrir sér í leiklistinni og í gær mátti sjá frumraun hans á því sviði þar sem hann leikur með Jon Lovitz. 5. janúar 2017 13:00
Mayweather segist eiga von á því að berjast við Conor Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather segist eiga von á því að hann muni berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor en báðir voru þeir spurðir út í möguleikann á þessum ótrúlega bardaga um helgina. 29. janúar 2017 23:30
White býður Mayweather og McGregor tæplega þrjá milljarða fyrir að berjast Dana White, forseti UFC, vill bjóða Floyd Mayweather og Conor McGregor 25 milljónir dollara á mann fyrir að berjast á móti hvor öðrum. UFC og bardagakapparnir myndu síðan skipta með sér sjónvarpstekjunum. 14. janúar 2017 22:00