Innlent

Deilir opnar aftur

Aðstandendur Deilis hyggjast opna aftur á skipti með kvikmyndir, tónlist og tölvuleiki í gegnum forritið DC++ í dag, samkvæmt DV. 5000 Íslendingar tengdust Deili á hverjum degi áður en lögreglan réðst gegn 12 mönnum sem héldu úti þvílíkum skiptum. Stjórnendur Deilis segja DV að Alþingi tengist reglulega skráaskiptasvæðinu, þangað komi framkvæmdastjórar, lögreglumenn, forstjórar og tónlistarmenn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×