Deilt um ábyrgð í málum Fernöndu Gissur Sigurðsson skrifar 12. nóvember 2013 12:10 Mynd/Daníel Ekki er enn byrjað að dæla olíu og menguðum sjó úr flakinu af flutningaskipinu Fernöndu sem liggur við bryggju á Grundartanga og getur því enn stafað mengunarhætta af því. Hagsmunaaðilar þvers og kruss um heiminn deila um hver beri endanlega ábyrgð á að fjarlægja mengandi efni úr skipinu og rífa það. Í fyrsta lagi munu sérfræðingar þurfa að meta skipið, sem endanlega ónýtt, og er sú vinna hafin. Fyrirtækið sem á skipið er skráð í Lettlandi og segist ekki bera ábyrgð á olíunni um borð, sem sé í eigu olíufélagsins Dan Bunker í Marokkó. Skipið er skráð í Dóminíska lýðveldinu en þar á bæ segja menn að málið sé á ábyrgð tryggingafélags skipsins. Það félag heitir Carinó, skráð í london, en svonefnt hliðar tryggingafélag er rússneskt og hluti trygginganna er svo í einhverskonar vafningstryggingu hjá Lloyds. Í fyrrinótt óttuðust menn að mengunarslys gæti orðið í Grundartangahöfn. Fernanda var rét slitnuð frá bryggju í miklu óveðri og slóst hvað eftir annað við bryggjuna af miklu afli, en skrokkur skipsins er að líkindum veikari en ella eftir gríðarlegan hita, sem varð í eldsvoðanum þar um borð í síðustu viku og frekri óveður eru í kortunum. En þrátt fyrir megnunarhættuna er málið Umhverfisstofnun óviðkomandi þar sem skipið er í höfn, og þar með á ábyrgð viðkomandi hafnaryfirvalda, eða Faxaflóahafna í þessu tilviki. Þar á bæ fengust þær upplýsingar í morgun að skipið væri nú vel vaktað og unnið væri að því að finna endanlega út hver ætti hvað og hver væri hvurs í þessu máli. Að þeirri niðurstöðu fenginni væri loks hægt að hefja olíudælingu úr skipinu og semja um niðurrif þess. Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Sjá meira
Ekki er enn byrjað að dæla olíu og menguðum sjó úr flakinu af flutningaskipinu Fernöndu sem liggur við bryggju á Grundartanga og getur því enn stafað mengunarhætta af því. Hagsmunaaðilar þvers og kruss um heiminn deila um hver beri endanlega ábyrgð á að fjarlægja mengandi efni úr skipinu og rífa það. Í fyrsta lagi munu sérfræðingar þurfa að meta skipið, sem endanlega ónýtt, og er sú vinna hafin. Fyrirtækið sem á skipið er skráð í Lettlandi og segist ekki bera ábyrgð á olíunni um borð, sem sé í eigu olíufélagsins Dan Bunker í Marokkó. Skipið er skráð í Dóminíska lýðveldinu en þar á bæ segja menn að málið sé á ábyrgð tryggingafélags skipsins. Það félag heitir Carinó, skráð í london, en svonefnt hliðar tryggingafélag er rússneskt og hluti trygginganna er svo í einhverskonar vafningstryggingu hjá Lloyds. Í fyrrinótt óttuðust menn að mengunarslys gæti orðið í Grundartangahöfn. Fernanda var rét slitnuð frá bryggju í miklu óveðri og slóst hvað eftir annað við bryggjuna af miklu afli, en skrokkur skipsins er að líkindum veikari en ella eftir gríðarlegan hita, sem varð í eldsvoðanum þar um borð í síðustu viku og frekri óveður eru í kortunum. En þrátt fyrir megnunarhættuna er málið Umhverfisstofnun óviðkomandi þar sem skipið er í höfn, og þar með á ábyrgð viðkomandi hafnaryfirvalda, eða Faxaflóahafna í þessu tilviki. Þar á bæ fengust þær upplýsingar í morgun að skipið væri nú vel vaktað og unnið væri að því að finna endanlega út hver ætti hvað og hver væri hvurs í þessu máli. Að þeirri niðurstöðu fenginni væri loks hægt að hefja olíudælingu úr skipinu og semja um niðurrif þess.
Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Sjá meira