Derek Young: Það tala allir Glasgow-sku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. ágúst 2011 22:15 „Ég er þreyttur. Þetta var erfiður leikur en fín úrslit," sagði sagði Derek Young nýjast Skotinn í Grindavíkurliðinu að loknu 1-1 jafnteflinu gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. „Fyrri hálfleikur okkar var betri sóknarlega séð. Í síðari hálfleik sýndum við góðan varnarleik en hefðum getað verið sterkari fram á við. En þetta er gott stig fyrir okkur," sagði Young. Young sem spilaði á miðjunni hjá Grindvíkingnum fannst Valsmenn spila góðan fótbolta og var sáttur við stigið. „Þetta var þreytandi enda hef ég ekki spilað leik í tvo og hálfan mánuð síðan skosku deildinni lauk. Þeir voru gott lið sem spiluðu boltanum vel og sóttu mikið. Þannig að þetta var erfitt. En þetta voru fínar 90 mínútur fyrir mig." Young var beðinn um að bera knattspyrnuna á Hlíðarenda í kvöld saman við skoska boltann. „Menn reyna að gera hlutina hraðar hér. Í Skotlandi gefa menn sér meiri tíma í að byggja upp sóknir. En hraðinn er svipaður. Allir vilja fá boltann, spila honum og berjast." Young er einn fimm skoskra leikmanna í herbúðum Grindavíkur. Auk Young voru Jamie McCunnie, Scott Ramsey og Robbie Winters í byrjunarliðinu. Paul McShane sat á bekknum. „Það eru líka allir frá Glasgow. En þetta er frekar fyndið því strákarnir tala ekki skosku í klefanum. Það tala allir Glasgow-sku meira að segja íslensku strákarnir. Það hefur verið tekið vel á móti mér og auðvelt fyrir mig að falla inn í hlutina." Vafalítið eru félög í skosku deildinni sem stilla ekki upp fjórum til fimm heimamönnum í byrjunarliðum sínum. „Það hafa komið margir útlendingar í skosku deildina á undanförnum árum. Það gæti verið ástæðan fyrir því að skoska landsliðinu gengur svo illa. En þannig er fótboltinn," sagði Young. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
„Ég er þreyttur. Þetta var erfiður leikur en fín úrslit," sagði sagði Derek Young nýjast Skotinn í Grindavíkurliðinu að loknu 1-1 jafnteflinu gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. „Fyrri hálfleikur okkar var betri sóknarlega séð. Í síðari hálfleik sýndum við góðan varnarleik en hefðum getað verið sterkari fram á við. En þetta er gott stig fyrir okkur," sagði Young. Young sem spilaði á miðjunni hjá Grindvíkingnum fannst Valsmenn spila góðan fótbolta og var sáttur við stigið. „Þetta var þreytandi enda hef ég ekki spilað leik í tvo og hálfan mánuð síðan skosku deildinni lauk. Þeir voru gott lið sem spiluðu boltanum vel og sóttu mikið. Þannig að þetta var erfitt. En þetta voru fínar 90 mínútur fyrir mig." Young var beðinn um að bera knattspyrnuna á Hlíðarenda í kvöld saman við skoska boltann. „Menn reyna að gera hlutina hraðar hér. Í Skotlandi gefa menn sér meiri tíma í að byggja upp sóknir. En hraðinn er svipaður. Allir vilja fá boltann, spila honum og berjast." Young er einn fimm skoskra leikmanna í herbúðum Grindavíkur. Auk Young voru Jamie McCunnie, Scott Ramsey og Robbie Winters í byrjunarliðinu. Paul McShane sat á bekknum. „Það eru líka allir frá Glasgow. En þetta er frekar fyndið því strákarnir tala ekki skosku í klefanum. Það tala allir Glasgow-sku meira að segja íslensku strákarnir. Það hefur verið tekið vel á móti mér og auðvelt fyrir mig að falla inn í hlutina." Vafalítið eru félög í skosku deildinni sem stilla ekki upp fjórum til fimm heimamönnum í byrjunarliðum sínum. „Það hafa komið margir útlendingar í skosku deildina á undanförnum árum. Það gæti verið ástæðan fyrir því að skoska landsliðinu gengur svo illa. En þannig er fótboltinn," sagði Young.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira