Ed Sheeran fagnar 25 ára afmælinu á Íslandi í dag Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2016 16:10 Ed Sheeran er staddur á Suðurlandinu. vísir/getty Enski tónlistarmaðurinn geðþekki, Ed Sheeran, er staddur á Íslandi og fagnaði afmælisdegi sínum í Gamla Fjósinu undir Eyjafjöllum í hádeginu. Þar fékk hann sér steikarsamloku og var mjög viðkunnanlegur við starfsfólk staðarins. Í samtali við Vísi segir einn starfsmaður Gamla Fjóssins að hann hafi gefið Sheeran afmælisköku í tilefni dagsins. Hann var í fylgd með vinkonu sinni og virtust þau skemmta sér mjög vel. Ed Sheeran er 25 ára í dag. Samkvæmt árslista Facebook árið 2015 var Sheeran heitasti skemmtikrafturinn í heiminum. Hann var staddur í L.A. á mánudagskvöldið þar sem Grammy verðlaunin fóru fram. Þar fekk hann tvenn verðlaun, fyrir besta lag ársins og sem besti sólópopparinn. Á Twitter kemur fram að Sheeran hafi meðal annars sést í Bláa lóninu fyrr í dag.My sister just got back from Iceland and told me that she met Ed Sheeran at the blue lagoon #jel— em (@EmmaBanks123) February 17, 2016 my friends just ran into ed sheeran at a restaurant in iceland. this is not a game of madlibs.— Jeff Israel (@jeffisrael25) February 17, 2016 Sheeran tilkynnti í desember á Instragram að hann ætli sér að draga sig í hlé frá samfélagsmiðlum á næstu mánuðum, hætta að nota síma og svara tölvupóstum. Jafnvel ætli hann sér að ferðast um heiminn áður en þriðja platan hans kemur út. Hann virðist hafa staðið við stóru orðin og er nú kominn í ævintýraferð til Íslands. Please read x A photo posted by @teddysphotos on Dec 12, 2015 at 10:29pm PST Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið Thinking Out Loud sem var einmitt valið besta lagið á Grammy-verðlaunahátíðinni á mánudag.Lumar þú á skemmtilegri sögu af Íslandsferð Ed Sherran? Láttu okkur endilega vita á ritstjorn@visir.is.Hér fyrir neðan má sjá nokkrar afmæliskveðjur en þeim rignir yfir til popparann geðþekka á netinu í dag. "Happy Birthday to meeee!" Have the BEST day @edsheeran!! #HappyBirthdayEdSheeran pic.twitter.com/dYlTPR1Qvd— BRIT Awards (@brits) February 17, 2016 HAPPY BIRTHDAY @edsheeran! WE HOPE YOU HAVE THE BEST DAY BECAUSE YOU ARE THE BEST. #HappyBirthdayEd pic.twitter.com/VluJck6tbr— MTV Music (@MTVMusicUK) February 17, 2016 25 things @edsheeran achieved before turning 25 >> https://t.co/ptRVf6b8cQ #HappyBirthdayEd pic.twitter.com/6jKNr04FSM— MTV Music (@MTVMusicUK) February 17, 2016 #HappyBirthdayEdSheeran! 25 times he was the "nicest & hardest working guy in the industry": https://t.co/kh6eP8Z8xy pic.twitter.com/KAoB6dlkvl— E! Online (@eonline) February 17, 2016 #HappyBirthdayEdSheeran! We (& kitties) love you for being you @edsheeran— PETA (@peta) February 17, 2016 Check out @EW's exclusive interview with @edsheeran! #HappyBirthdayEdSheeran https://t.co/rQ4XT9BHGc pic.twitter.com/6IQqPcxfD8— People Magazine (@people) February 17, 2016 Ours too, @taylorswift13! #HappyBirthdayEdSheeran pic.twitter.com/bCOFKRa8SN— Perez Hilton (@PerezHilton) February 17, 2016 #HappyBirthdayEdSheeranCheck out his best BBC clips, programmes, news and interviews here: https://t.co/SgaNy1YhPI pic.twitter.com/761nW7ZnaX— BBC News (World) (@BBCWorld) February 17, 2016 #HappyBirthdayEdSheeran! We'd sing but we'll leave the vocals to you. @edsheeran https://t.co/WbkhVHO8xO pic.twitter.com/msgCZacOje— YouTube (@YouTube) February 17, 2016 HBD to the best guy ever @edsheeran! #HappyBirthdayEdSheeranhttps://t.co/dYt0wf4st0 pic.twitter.com/PB0pVHTBhv— MTV News (@MTVNews) February 17, 2016 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Enski tónlistarmaðurinn geðþekki, Ed Sheeran, er staddur á Íslandi og fagnaði afmælisdegi sínum í Gamla Fjósinu undir Eyjafjöllum í hádeginu. Þar fékk hann sér steikarsamloku og var mjög viðkunnanlegur við starfsfólk staðarins. Í samtali við Vísi segir einn starfsmaður Gamla Fjóssins að hann hafi gefið Sheeran afmælisköku í tilefni dagsins. Hann var í fylgd með vinkonu sinni og virtust þau skemmta sér mjög vel. Ed Sheeran er 25 ára í dag. Samkvæmt árslista Facebook árið 2015 var Sheeran heitasti skemmtikrafturinn í heiminum. Hann var staddur í L.A. á mánudagskvöldið þar sem Grammy verðlaunin fóru fram. Þar fekk hann tvenn verðlaun, fyrir besta lag ársins og sem besti sólópopparinn. Á Twitter kemur fram að Sheeran hafi meðal annars sést í Bláa lóninu fyrr í dag.My sister just got back from Iceland and told me that she met Ed Sheeran at the blue lagoon #jel— em (@EmmaBanks123) February 17, 2016 my friends just ran into ed sheeran at a restaurant in iceland. this is not a game of madlibs.— Jeff Israel (@jeffisrael25) February 17, 2016 Sheeran tilkynnti í desember á Instragram að hann ætli sér að draga sig í hlé frá samfélagsmiðlum á næstu mánuðum, hætta að nota síma og svara tölvupóstum. Jafnvel ætli hann sér að ferðast um heiminn áður en þriðja platan hans kemur út. Hann virðist hafa staðið við stóru orðin og er nú kominn í ævintýraferð til Íslands. Please read x A photo posted by @teddysphotos on Dec 12, 2015 at 10:29pm PST Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið Thinking Out Loud sem var einmitt valið besta lagið á Grammy-verðlaunahátíðinni á mánudag.Lumar þú á skemmtilegri sögu af Íslandsferð Ed Sherran? Láttu okkur endilega vita á ritstjorn@visir.is.Hér fyrir neðan má sjá nokkrar afmæliskveðjur en þeim rignir yfir til popparann geðþekka á netinu í dag. "Happy Birthday to meeee!" Have the BEST day @edsheeran!! #HappyBirthdayEdSheeran pic.twitter.com/dYlTPR1Qvd— BRIT Awards (@brits) February 17, 2016 HAPPY BIRTHDAY @edsheeran! WE HOPE YOU HAVE THE BEST DAY BECAUSE YOU ARE THE BEST. #HappyBirthdayEd pic.twitter.com/VluJck6tbr— MTV Music (@MTVMusicUK) February 17, 2016 25 things @edsheeran achieved before turning 25 >> https://t.co/ptRVf6b8cQ #HappyBirthdayEd pic.twitter.com/6jKNr04FSM— MTV Music (@MTVMusicUK) February 17, 2016 #HappyBirthdayEdSheeran! 25 times he was the "nicest & hardest working guy in the industry": https://t.co/kh6eP8Z8xy pic.twitter.com/KAoB6dlkvl— E! Online (@eonline) February 17, 2016 #HappyBirthdayEdSheeran! We (& kitties) love you for being you @edsheeran— PETA (@peta) February 17, 2016 Check out @EW's exclusive interview with @edsheeran! #HappyBirthdayEdSheeran https://t.co/rQ4XT9BHGc pic.twitter.com/6IQqPcxfD8— People Magazine (@people) February 17, 2016 Ours too, @taylorswift13! #HappyBirthdayEdSheeran pic.twitter.com/bCOFKRa8SN— Perez Hilton (@PerezHilton) February 17, 2016 #HappyBirthdayEdSheeranCheck out his best BBC clips, programmes, news and interviews here: https://t.co/SgaNy1YhPI pic.twitter.com/761nW7ZnaX— BBC News (World) (@BBCWorld) February 17, 2016 #HappyBirthdayEdSheeran! We'd sing but we'll leave the vocals to you. @edsheeran https://t.co/WbkhVHO8xO pic.twitter.com/msgCZacOje— YouTube (@YouTube) February 17, 2016 HBD to the best guy ever @edsheeran! #HappyBirthdayEdSheeranhttps://t.co/dYt0wf4st0 pic.twitter.com/PB0pVHTBhv— MTV News (@MTVNews) February 17, 2016
Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira