Eftirmálar Icesave - þjóðin afvegaleidd? ÞÞ/SB skrifar 25. maí 2011 20:00 Íslenska þjóðin mun líklega ekki þurfa að greiða krónu af Icesave skuldinni, hugsanlega verður ekkert dómsmál höfðað fyrir EFTA dómstólnum og breska og hollenska ríkið munu fá sitt. Hvers vegna reyndu íslenskir ráðamenn þá allt sem í þeirra valdi stóð til að fá þjóðina til að samþykkja Icesavesamninginn í þjóðaratkvæðagreiðslu? Í Íslandi í dag var farið yfir eftirmála Icesave málsins og rædd við Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra. Steingrímur segir ábyrgð Icesave málsins ekki hans. Hendur ríkisstjórnarinnar hafi verið bundnar af ákvörðunum þeirra sem áður stóðu við stjórnvölinn og samstarfinu við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. „Hugsum okkur bara það að við værum búin að leysa þetta mál fyrir nærri tveimur árum síðan jafnvel þó það lægi inn í framtíðinni núna einhver núvirt skuldbingi upp á einhverja 70 milljarða sem við byrjuðum að borga 2016. Já, hver veit nema það hefði verið betri kostur fyrir þjóðarbúið en að standa í þessum illdeilum í tvö ár í viðbót með þeim vandræðum og töfum sem það hefur haft í för með sér. Það verður aldrei hægt að reikna það út." Steingrímur segist ekki hafa verið í öfundsverðu hlutverki í Icesave málinu. „Ef við hefðum nýja samninginn þá væri Ísland laust allra mála og málið búið. Nú er það ekki gert og þá sjáum við hvernig vinnst úr þessu. Og góðu fréttirnar eru þær að eignir Landsbankans munu líklega ná yfir þetta og þá eigum við að láta það eftir okkur að gleðjast yfir því. Og ég get bara sagt það. Ég hef góða samvisku gagnvart öllu sem ég hef gert í þessu máli. Ég bjó það ekki til. Það eru aðrir sem hafa gert það. Mitt öfundsverða hlutskipti, eða hitt þó heldur, hefur verið að reyna að leysa það eins og skást var metið í stöðunni á hverjum tíma." Fréttaskýringuna um Icesave má sjá hér fyrir ofan og viðtalið við Steingrím mun birtast í heild sinni á Vísi í kvöld. Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Íslenska þjóðin mun líklega ekki þurfa að greiða krónu af Icesave skuldinni, hugsanlega verður ekkert dómsmál höfðað fyrir EFTA dómstólnum og breska og hollenska ríkið munu fá sitt. Hvers vegna reyndu íslenskir ráðamenn þá allt sem í þeirra valdi stóð til að fá þjóðina til að samþykkja Icesavesamninginn í þjóðaratkvæðagreiðslu? Í Íslandi í dag var farið yfir eftirmála Icesave málsins og rædd við Steingrím J. Sigfússon fjármálaráðherra. Steingrímur segir ábyrgð Icesave málsins ekki hans. Hendur ríkisstjórnarinnar hafi verið bundnar af ákvörðunum þeirra sem áður stóðu við stjórnvölinn og samstarfinu við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. „Hugsum okkur bara það að við værum búin að leysa þetta mál fyrir nærri tveimur árum síðan jafnvel þó það lægi inn í framtíðinni núna einhver núvirt skuldbingi upp á einhverja 70 milljarða sem við byrjuðum að borga 2016. Já, hver veit nema það hefði verið betri kostur fyrir þjóðarbúið en að standa í þessum illdeilum í tvö ár í viðbót með þeim vandræðum og töfum sem það hefur haft í för með sér. Það verður aldrei hægt að reikna það út." Steingrímur segist ekki hafa verið í öfundsverðu hlutverki í Icesave málinu. „Ef við hefðum nýja samninginn þá væri Ísland laust allra mála og málið búið. Nú er það ekki gert og þá sjáum við hvernig vinnst úr þessu. Og góðu fréttirnar eru þær að eignir Landsbankans munu líklega ná yfir þetta og þá eigum við að láta það eftir okkur að gleðjast yfir því. Og ég get bara sagt það. Ég hef góða samvisku gagnvart öllu sem ég hef gert í þessu máli. Ég bjó það ekki til. Það eru aðrir sem hafa gert það. Mitt öfundsverða hlutskipti, eða hitt þó heldur, hefur verið að reyna að leysa það eins og skást var metið í stöðunni á hverjum tíma." Fréttaskýringuna um Icesave má sjá hér fyrir ofan og viðtalið við Steingrím mun birtast í heild sinni á Vísi í kvöld.
Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira