Eignabrunatryggingar bankanna Þórarinn Einarsson skrifar 14. desember 2012 06:00 Fjármálastofnanir hafa valdið gífurlegu eignatjóni hjá almenningi. Þessar fjármálastofnanir kveiktu verðbólgubál sem breiddist út um allt samfélagið og olli gífurlegum eignabruna í öllu veðsettu húsnæði. Ólíklegt þykir að tryggingafélögin muni bæta eignabruna af völdum verðbólgubáls, enda hæpið að verðbólgubál verði talið viðurkennt form af eldsvoða.Verðtrygging Það er þó til mjög vafasöm trygging fyrir eignabruna veðsettra fasteigna af völdum verðbólgu, nefnilega verðtrygging. Verðtrygging er undarlega sviksamleg trygging sem fjármálastofnanir selja lántakendum. Hún leggst mánaðarlega ofan á höfuðstól lánsins en auk þess þurfa lántakendur að staðgreiða verðtryggingargjald mánaðarlega. Það vill svo til að þessi tryggingasvik valda í raun þeim eignabruna sem eigendur húsnæðis verða fyrir. En það eru ekki lántakendur sem fá bætur frá verðtryggingasala vegna eignabrunans, heldur er því öfugt farið. Lántakendur borga verðbætur til tryggingasalans. Í stuttu máli er það þannig að lántakendur borga ofurháa tryggingu sem veldur sjálf eignabrunanum, en tjónið lendir allt á lántakendum sem þurfa auk þess að borga tryggingasalanum verðbætur (eftirstöðvar verðtryggingarinnar) vegna eignabrunans.Tryggingasvik Hugsum okkur að vátryggingafélag hefði selt okkur rándýra brunatryggingu sem við greiddum mánaðarlega. Ímyndum okkur einnig að í tryggingaskjalinu sjálfu væri sjálfvirkur íkveikjubúnaður sem myndi fara í gang að nokkrum árum liðnum og brenna húsið okkar. Við krefðum tryggingafélagið um brunabætur en fengum þau svör að það séum við sem ættum að greiða brunabæturnar til tryggingafélagsins en ekki öfugt. Tryggingafélagið seldi okkur fokdýra brunatryggingu sem við borguðum mánaðarlega. Svo kveikti tryggingafélagið í húsinu okkar en ætlaði samt að rukka okkur fyrir tjónið. Það er varla hægt að hugsa sér grófari tryggingasvik en verðtryggingu húsnæðislána. Verðtrygging veldur eignabruna, lántakendur borga trygginguna og tjónið, en bankarnir hirða eignirnar og rukka okkur áfram fyrir ógreiddar verðbætur.Óréttmætir viðskiptahættir Verðtrygging brýtur augljóslega í bága við góða viðskiptahætti og telst því til óréttmætra viðskiptahátta sem eru bannaðir samkvæmt lögum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu nr. 57/2005 (sbr. greinar 5, 8 og 9). Neytendastofa hefur því fulla heimild til þess að banna verðtryggingu og/eða úrskurða að hún teljist til óréttmætra viðskiptahátta. Þess ber að geta Neytendastofa hefur samþykkt að taka til meðferðar kvörtun þar sem m.a. er farið fram á að Neytendastofa úrskurði að verðtrygging húsnæðislána skuli teljast til óréttmætra viðskiptahátta. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson Skoðun Skoðun Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Fjármálastofnanir hafa valdið gífurlegu eignatjóni hjá almenningi. Þessar fjármálastofnanir kveiktu verðbólgubál sem breiddist út um allt samfélagið og olli gífurlegum eignabruna í öllu veðsettu húsnæði. Ólíklegt þykir að tryggingafélögin muni bæta eignabruna af völdum verðbólgubáls, enda hæpið að verðbólgubál verði talið viðurkennt form af eldsvoða.Verðtrygging Það er þó til mjög vafasöm trygging fyrir eignabruna veðsettra fasteigna af völdum verðbólgu, nefnilega verðtrygging. Verðtrygging er undarlega sviksamleg trygging sem fjármálastofnanir selja lántakendum. Hún leggst mánaðarlega ofan á höfuðstól lánsins en auk þess þurfa lántakendur að staðgreiða verðtryggingargjald mánaðarlega. Það vill svo til að þessi tryggingasvik valda í raun þeim eignabruna sem eigendur húsnæðis verða fyrir. En það eru ekki lántakendur sem fá bætur frá verðtryggingasala vegna eignabrunans, heldur er því öfugt farið. Lántakendur borga verðbætur til tryggingasalans. Í stuttu máli er það þannig að lántakendur borga ofurháa tryggingu sem veldur sjálf eignabrunanum, en tjónið lendir allt á lántakendum sem þurfa auk þess að borga tryggingasalanum verðbætur (eftirstöðvar verðtryggingarinnar) vegna eignabrunans.Tryggingasvik Hugsum okkur að vátryggingafélag hefði selt okkur rándýra brunatryggingu sem við greiddum mánaðarlega. Ímyndum okkur einnig að í tryggingaskjalinu sjálfu væri sjálfvirkur íkveikjubúnaður sem myndi fara í gang að nokkrum árum liðnum og brenna húsið okkar. Við krefðum tryggingafélagið um brunabætur en fengum þau svör að það séum við sem ættum að greiða brunabæturnar til tryggingafélagsins en ekki öfugt. Tryggingafélagið seldi okkur fokdýra brunatryggingu sem við borguðum mánaðarlega. Svo kveikti tryggingafélagið í húsinu okkar en ætlaði samt að rukka okkur fyrir tjónið. Það er varla hægt að hugsa sér grófari tryggingasvik en verðtryggingu húsnæðislána. Verðtrygging veldur eignabruna, lántakendur borga trygginguna og tjónið, en bankarnir hirða eignirnar og rukka okkur áfram fyrir ógreiddar verðbætur.Óréttmætir viðskiptahættir Verðtrygging brýtur augljóslega í bága við góða viðskiptahætti og telst því til óréttmætra viðskiptahátta sem eru bannaðir samkvæmt lögum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu nr. 57/2005 (sbr. greinar 5, 8 og 9). Neytendastofa hefur því fulla heimild til þess að banna verðtryggingu og/eða úrskurða að hún teljist til óréttmætra viðskiptahátta. Þess ber að geta Neytendastofa hefur samþykkt að taka til meðferðar kvörtun þar sem m.a. er farið fram á að Neytendastofa úrskurði að verðtrygging húsnæðislána skuli teljast til óréttmætra viðskiptahátta.
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun