Einn stærsti heiti pottur í heimi Garðar Örn Úlfarsson skrifar 21. september 2015 07:00 Það borgar sig að fara með gát í úfnu hrauninu. Mynd/Hörður Jónasson „Heiti potturinn hlýtur að vera sá stærsti í heiminum,“ segir Hörður Jónasson ökuleiðsögumaður um nýja baðstaðinn í Holuhrauni. Hörður var á ferð í Holuhrauni um síðustu helgi og tók þá meðfylgjandi myndir á hinum nýja áfangastað sem jafnt innlendir sem erlendir ferðamenn stefna nú á. „Þetta er einstakur baðstaður á heimsvísu,“ segir Hörður. „Heitt jökulvatn úr suðurenda Holuhrauns, bræðsluvatn frá Dyngjujökli rennur norður, undir og í gegnum hraunið og kemur undan því í norðurendanum. Þetta er mikið magn af vatni, um 35 til 40 gráðu heitu.“Nýjasti baðstaður landsins er jafnframt einn sá áhugaverðasti.Mynd/Hörður JónassonÍ hraunjaðrinum er skál sem Hörður telur vera um 400 til 500 fermetrar og því líkast til stærsti heiti pottur í heimi sem fyrr segir. "Úr skálinni rennur svo heitt vatn út og myndar ána sem er um 40 sentimetra djúp. Notalegur straumurinn í ánni virkar sem nuddpottur," lýsir Hörður. En það er ýmislegt að varast. Nýja hraunið er geysi oddhvasst. "Það er nauðsyndlegt að hafa tvenna skó meðferðis því það þarf vaðskó í ánni og þó aðallega í heitapottinum sem er inni í hrauninu," segir Hörður. Þá getur sjálf vatnið verið varhugavert. "Hitastig hefur verið sveiflukennt, hefur farið í 50 gráður," segir í aðvörunarskilti frá Vatnajökulsþjóðgarði. Bárðarbunga Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir 12 milljónir tonna af brennisteinsdíoxíði komu úr Holuhrauni Vísindamaður frá Háskóla Íslands birti í dag grein um rannsókn sína á styrk brennisteinsdíoxíðs í andrúmslofti í Evrópu á meðan á gosinu stóð. 20. júlí 2015 20:43 Baða sig í heitri lind í Holuhrauni Skammt frá Svartá í Holuhrauni hefur myndast vatn sem fólk getur baðað sig í og hafa nokkrir landverðir og ferðamenn nú þegar prófað. Skálavörður í Dreka segir aðgengið að vatninu auðvelt. 31. júlí 2015 10:00 Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Titringur á Alþingi Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sjá meira
„Heiti potturinn hlýtur að vera sá stærsti í heiminum,“ segir Hörður Jónasson ökuleiðsögumaður um nýja baðstaðinn í Holuhrauni. Hörður var á ferð í Holuhrauni um síðustu helgi og tók þá meðfylgjandi myndir á hinum nýja áfangastað sem jafnt innlendir sem erlendir ferðamenn stefna nú á. „Þetta er einstakur baðstaður á heimsvísu,“ segir Hörður. „Heitt jökulvatn úr suðurenda Holuhrauns, bræðsluvatn frá Dyngjujökli rennur norður, undir og í gegnum hraunið og kemur undan því í norðurendanum. Þetta er mikið magn af vatni, um 35 til 40 gráðu heitu.“Nýjasti baðstaður landsins er jafnframt einn sá áhugaverðasti.Mynd/Hörður JónassonÍ hraunjaðrinum er skál sem Hörður telur vera um 400 til 500 fermetrar og því líkast til stærsti heiti pottur í heimi sem fyrr segir. "Úr skálinni rennur svo heitt vatn út og myndar ána sem er um 40 sentimetra djúp. Notalegur straumurinn í ánni virkar sem nuddpottur," lýsir Hörður. En það er ýmislegt að varast. Nýja hraunið er geysi oddhvasst. "Það er nauðsyndlegt að hafa tvenna skó meðferðis því það þarf vaðskó í ánni og þó aðallega í heitapottinum sem er inni í hrauninu," segir Hörður. Þá getur sjálf vatnið verið varhugavert. "Hitastig hefur verið sveiflukennt, hefur farið í 50 gráður," segir í aðvörunarskilti frá Vatnajökulsþjóðgarði.
Bárðarbunga Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir 12 milljónir tonna af brennisteinsdíoxíði komu úr Holuhrauni Vísindamaður frá Háskóla Íslands birti í dag grein um rannsókn sína á styrk brennisteinsdíoxíðs í andrúmslofti í Evrópu á meðan á gosinu stóð. 20. júlí 2015 20:43 Baða sig í heitri lind í Holuhrauni Skammt frá Svartá í Holuhrauni hefur myndast vatn sem fólk getur baðað sig í og hafa nokkrir landverðir og ferðamenn nú þegar prófað. Skálavörður í Dreka segir aðgengið að vatninu auðvelt. 31. júlí 2015 10:00 Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Titringur á Alþingi Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sjá meira
12 milljónir tonna af brennisteinsdíoxíði komu úr Holuhrauni Vísindamaður frá Háskóla Íslands birti í dag grein um rannsókn sína á styrk brennisteinsdíoxíðs í andrúmslofti í Evrópu á meðan á gosinu stóð. 20. júlí 2015 20:43
Baða sig í heitri lind í Holuhrauni Skammt frá Svartá í Holuhrauni hefur myndast vatn sem fólk getur baðað sig í og hafa nokkrir landverðir og ferðamenn nú þegar prófað. Skálavörður í Dreka segir aðgengið að vatninu auðvelt. 31. júlí 2015 10:00