Eins árs fangelsi fyrir innherjasvik Jón Hákon Halldórsson skrifar 11. mars 2013 12:13 Friðfinnur Ragnar Sigurðsson, fyrrverandi starfsmaður Glitnis, var dæmdur í tólf mánaða óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir innherjasvik. Þá eru 19,2 milljónir króna gerðar upptækar hjá honum. Dómurinn kemst að þeirri niðurstöðu að Friðfinnur Ragnar hafi búið yfir upplýsingum um stöðu bankans, þegar hann seldi bréf í honum þann 12. mars 2008, sem höfðu mikla þýingu fyrir stöðu bankans og framtíðarhorfur. Hann seldi einnig hluti í bankanum síðar á sama ári en ríkið tók yfir 75% hlut í bankanum í lok september og skilanefnd tók svo bankann yfir í október. „Þær hafi verið nægilega tilgreindar og nákvæmar til þess að teljast innherjaupplýsingar, þær höfðu ekki verið gerðar opinberar og þær voru líklegar til að hafa marktæk áhrif á markaðsverð hlutabréfa í Glitni banka ef opinberar væru," segir í dómnum. Friðfinnur Ragnar var fundinn sekur um að hafa selt bréf í Glitni, í aðdraganda hruns bankans, þrátt fyrir að hafa haft upplýsingar sem töldust innherjaupplýsingar. Í dómnum segir að með hliðsjón af nauðsyn varnaðaráhrifa komi ekki til greina að skilorðsbinda refsinguna. Þetta er í annað sinn í sögunni sem íslenskur dómstóll dæmir fyrir innherjarsvik. Fyrsta skiptið var þegar Baldur Guðlaugsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, var dæmdur fyrir innherjasvik þegar hann seldi bréf sín í Landsbankanum. Mest lesið Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Viðskipti innlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Viðskipti innlent Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Sjá meira
Friðfinnur Ragnar Sigurðsson, fyrrverandi starfsmaður Glitnis, var dæmdur í tólf mánaða óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir innherjasvik. Þá eru 19,2 milljónir króna gerðar upptækar hjá honum. Dómurinn kemst að þeirri niðurstöðu að Friðfinnur Ragnar hafi búið yfir upplýsingum um stöðu bankans, þegar hann seldi bréf í honum þann 12. mars 2008, sem höfðu mikla þýingu fyrir stöðu bankans og framtíðarhorfur. Hann seldi einnig hluti í bankanum síðar á sama ári en ríkið tók yfir 75% hlut í bankanum í lok september og skilanefnd tók svo bankann yfir í október. „Þær hafi verið nægilega tilgreindar og nákvæmar til þess að teljast innherjaupplýsingar, þær höfðu ekki verið gerðar opinberar og þær voru líklegar til að hafa marktæk áhrif á markaðsverð hlutabréfa í Glitni banka ef opinberar væru," segir í dómnum. Friðfinnur Ragnar var fundinn sekur um að hafa selt bréf í Glitni, í aðdraganda hruns bankans, þrátt fyrir að hafa haft upplýsingar sem töldust innherjaupplýsingar. Í dómnum segir að með hliðsjón af nauðsyn varnaðaráhrifa komi ekki til greina að skilorðsbinda refsinguna. Þetta er í annað sinn í sögunni sem íslenskur dómstóll dæmir fyrir innherjarsvik. Fyrsta skiptið var þegar Baldur Guðlaugsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, var dæmdur fyrir innherjasvik þegar hann seldi bréf sín í Landsbankanum.
Mest lesið Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Viðskipti innlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Viðskipti innlent Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Sjá meira