Eins árs fangelsi fyrir innherjasvik Jón Hákon Halldórsson skrifar 11. mars 2013 12:13 Friðfinnur Ragnar Sigurðsson, fyrrverandi starfsmaður Glitnis, var dæmdur í tólf mánaða óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir innherjasvik. Þá eru 19,2 milljónir króna gerðar upptækar hjá honum. Dómurinn kemst að þeirri niðurstöðu að Friðfinnur Ragnar hafi búið yfir upplýsingum um stöðu bankans, þegar hann seldi bréf í honum þann 12. mars 2008, sem höfðu mikla þýingu fyrir stöðu bankans og framtíðarhorfur. Hann seldi einnig hluti í bankanum síðar á sama ári en ríkið tók yfir 75% hlut í bankanum í lok september og skilanefnd tók svo bankann yfir í október. „Þær hafi verið nægilega tilgreindar og nákvæmar til þess að teljast innherjaupplýsingar, þær höfðu ekki verið gerðar opinberar og þær voru líklegar til að hafa marktæk áhrif á markaðsverð hlutabréfa í Glitni banka ef opinberar væru," segir í dómnum. Friðfinnur Ragnar var fundinn sekur um að hafa selt bréf í Glitni, í aðdraganda hruns bankans, þrátt fyrir að hafa haft upplýsingar sem töldust innherjaupplýsingar. Í dómnum segir að með hliðsjón af nauðsyn varnaðaráhrifa komi ekki til greina að skilorðsbinda refsinguna. Þetta er í annað sinn í sögunni sem íslenskur dómstóll dæmir fyrir innherjarsvik. Fyrsta skiptið var þegar Baldur Guðlaugsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, var dæmdur fyrir innherjasvik þegar hann seldi bréf sín í Landsbankanum. Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Friðfinnur Ragnar Sigurðsson, fyrrverandi starfsmaður Glitnis, var dæmdur í tólf mánaða óskilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í dag fyrir innherjasvik. Þá eru 19,2 milljónir króna gerðar upptækar hjá honum. Dómurinn kemst að þeirri niðurstöðu að Friðfinnur Ragnar hafi búið yfir upplýsingum um stöðu bankans, þegar hann seldi bréf í honum þann 12. mars 2008, sem höfðu mikla þýingu fyrir stöðu bankans og framtíðarhorfur. Hann seldi einnig hluti í bankanum síðar á sama ári en ríkið tók yfir 75% hlut í bankanum í lok september og skilanefnd tók svo bankann yfir í október. „Þær hafi verið nægilega tilgreindar og nákvæmar til þess að teljast innherjaupplýsingar, þær höfðu ekki verið gerðar opinberar og þær voru líklegar til að hafa marktæk áhrif á markaðsverð hlutabréfa í Glitni banka ef opinberar væru," segir í dómnum. Friðfinnur Ragnar var fundinn sekur um að hafa selt bréf í Glitni, í aðdraganda hruns bankans, þrátt fyrir að hafa haft upplýsingar sem töldust innherjaupplýsingar. Í dómnum segir að með hliðsjón af nauðsyn varnaðaráhrifa komi ekki til greina að skilorðsbinda refsinguna. Þetta er í annað sinn í sögunni sem íslenskur dómstóll dæmir fyrir innherjarsvik. Fyrsta skiptið var þegar Baldur Guðlaugsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, var dæmdur fyrir innherjasvik þegar hann seldi bréf sín í Landsbankanum.
Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira