Ekki fallegt að ýta undir óraunhæfar væntingar 5. desember 2010 20:45 Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir samkomulagið um aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna og kynntar voru fyrir helgi stórmerkilegan áfanga. Hún segir gagnrýni á aðgerðirnar ómarkvissa og að ekki megi ýta undir óraunhæfingar væntingar hjá fólki um að töfralausnir séu handan við hornið. Slíkt sé ekki fallegt. Ólína og Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, mættu í Ísland í dag til að ræða efnahagsaðgerðir stjórnvalda, fjármálastofnana og lífeyrissjóðanna sem kynntar voru á föstudaginn. Í grófum dráttum má segja að meginaðgerðirnar séu fjórar. Tvær eru tímabundnar, niðurgreiðsla á vöxtum og auknar vaxtabætur í tvö ár. Í þriðja lagi er bætt aðeins í svokallaða sértæka skuldaaðlögun og í fjórða lagi er það 110% leiðin. Í henni felst að húsnæðislán færð niður í 110% af verðmæti þeirra eigna sem lagðar eru að veði. Forsætisráðherra sagði að um lokaaðgerðir væri að ræða.Leysir engan vanda „Það getur vel verið að Jóhanna kalli þetta einhvern lokapunkt en ég held nú að heimilin muni ekki gera það. Því að hluta til er þetta skref aftur á bak frá því sem var á fimmtudaginn. Nú er komið 110 prósent þak sem var ekki áður þannig að þetta er afturför fyrir marga," sagði Þór. „Ég hafna þessari 110 prósenta leið eins og svo margir aðrir vegna þess að hún leysir engan vanda og skilur fólk eftir í yfirveðsettum eignum." Ólína sagði mestu máli skipt að náðst hafi víðtækt samkomulag milli þeirra aðila sem hafi mest með framkvæmdina að gera. Lánastofnanirnar, lífeyrissjóðirnir og stjórnvöld. „Vandinn til þessa frá hruni hefur verið sá að menn hafa ekki gengið í takt. Stjórnvöld hafa haft fullan hug á því að koma til móts við skuldug heimili og aðstoðað þau í sínum greiðsluvanda og gripið til úrræða og lagasetningar í því markmiði. Hins vegar hafa lánastofnanirnar kannski verið að túlka úrræðin með allt öðrum hætti en stjórnvöld hafa lagt upp með."Brýnt að draga línu í sandinn Þá sagði Ólína: „Nú er komið samkomulag um að þessir aðilar ætli að ganga í takt varðandi þær aðgerðir sem grípa þarf til. Einhvers staðar verðum við að draga línu í sandinn og vera ekki að ýta undir óraunhæfingar væntingar hjá fólki um að það séu einhverjar töfralausnir framundan. Það er heldur ekki fallegur leikur." Hægt er að horfa á Ísland í dag hér. Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Fleiri fréttir Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sjá meira
Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir samkomulagið um aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna og kynntar voru fyrir helgi stórmerkilegan áfanga. Hún segir gagnrýni á aðgerðirnar ómarkvissa og að ekki megi ýta undir óraunhæfingar væntingar hjá fólki um að töfralausnir séu handan við hornið. Slíkt sé ekki fallegt. Ólína og Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, mættu í Ísland í dag til að ræða efnahagsaðgerðir stjórnvalda, fjármálastofnana og lífeyrissjóðanna sem kynntar voru á föstudaginn. Í grófum dráttum má segja að meginaðgerðirnar séu fjórar. Tvær eru tímabundnar, niðurgreiðsla á vöxtum og auknar vaxtabætur í tvö ár. Í þriðja lagi er bætt aðeins í svokallaða sértæka skuldaaðlögun og í fjórða lagi er það 110% leiðin. Í henni felst að húsnæðislán færð niður í 110% af verðmæti þeirra eigna sem lagðar eru að veði. Forsætisráðherra sagði að um lokaaðgerðir væri að ræða.Leysir engan vanda „Það getur vel verið að Jóhanna kalli þetta einhvern lokapunkt en ég held nú að heimilin muni ekki gera það. Því að hluta til er þetta skref aftur á bak frá því sem var á fimmtudaginn. Nú er komið 110 prósent þak sem var ekki áður þannig að þetta er afturför fyrir marga," sagði Þór. „Ég hafna þessari 110 prósenta leið eins og svo margir aðrir vegna þess að hún leysir engan vanda og skilur fólk eftir í yfirveðsettum eignum." Ólína sagði mestu máli skipt að náðst hafi víðtækt samkomulag milli þeirra aðila sem hafi mest með framkvæmdina að gera. Lánastofnanirnar, lífeyrissjóðirnir og stjórnvöld. „Vandinn til þessa frá hruni hefur verið sá að menn hafa ekki gengið í takt. Stjórnvöld hafa haft fullan hug á því að koma til móts við skuldug heimili og aðstoðað þau í sínum greiðsluvanda og gripið til úrræða og lagasetningar í því markmiði. Hins vegar hafa lánastofnanirnar kannski verið að túlka úrræðin með allt öðrum hætti en stjórnvöld hafa lagt upp með."Brýnt að draga línu í sandinn Þá sagði Ólína: „Nú er komið samkomulag um að þessir aðilar ætli að ganga í takt varðandi þær aðgerðir sem grípa þarf til. Einhvers staðar verðum við að draga línu í sandinn og vera ekki að ýta undir óraunhæfingar væntingar hjá fólki um að það séu einhverjar töfralausnir framundan. Það er heldur ekki fallegur leikur." Hægt er að horfa á Ísland í dag hér.
Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Fleiri fréttir Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sjá meira