Elín Hirst ósátt við hegðun mótmælenda á Austurvelli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2015 10:00 Elín Hirst, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir mótmælendur þurfa að sýna meiri yfirvegun og vera málefnalegri. Talið er að á þriðja þúsund manns hafi mætt á Austurvöll í gær til að mótmæla frammistöðu stjórnvalda. Elín tók mynd af Alþingishúsinu þegar hún mætti til vinnu í morgun en þar má sjá starfsmenn þrífa húsið að utan. Elín segir að mótmælin í gær hafi ekki verið til fyrirmyndar, eins og ofast áður nú í seinni tíð.Alþingishúsið þrifið eftir mótmælin í gær. Eggjum var kastað í glugga og veggi hússins, en mótmælin í gær voru því miður...Posted by Elin Hirst on Wednesday, May 27, 2015„Mótmæli eru hluti af lýðræðinu og styð það að kjósendur mótmæli því sem þeir mislíkar hjá stjórnvöldum en það verður að gera af yfirvegun og málefnalega; skemmdarverk og ofbeldi eiga alls ekki heima í þessu samhengi.“ Mótmælafundurinn hófst klukkan 17 þar sem fluttar voru ræður og boðið var upp á tónlistaratriði. Í kjölfar fundarins fór hluti mótmælanda í átt að Alþingishúsinu og lét í sér heyra. Um þrjátíu lögreglumenn stóðu vaktina við þinghúsið og var einn mótmælandi handtekinn þegar hann fór framhjá öryggisgrindverkum og hélt í átt að þinghúsinu.Upptöku frá fundinum má sjá í spilaranum að ofan. Alþingi Tengdar fréttir Krefjast afsagnar ríkisstjórnarinnar: Vill leyfa óánægjuröddum þjóðarinnar að heyrast Fundarstjórinn segist búast við fleirum en þeim sem hafa boðað komu sína á Facebook. 26. maí 2015 12:15 Mótmælandi handtekinn á Austurvelli Reyndi að komast inn í þinghúsið en var yfirbugaður af nokkrum lögregluþjónum. 26. maí 2015 18:29 „Bylting“ í beinni: Mótmælendur mæta á Austurvöll Skipuleggjandi segir ólgu virðast liggja í öllum hornum, krókum og kimum samfélagsins. 26. maí 2015 16:33 Mest lesið Vaktin: Hraunið að ná bílastæði Bláa lónsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Fleiri fréttir Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Hraunið að ná bílastæði Bláa lónsins Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Sjá meira
Elín Hirst, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir mótmælendur þurfa að sýna meiri yfirvegun og vera málefnalegri. Talið er að á þriðja þúsund manns hafi mætt á Austurvöll í gær til að mótmæla frammistöðu stjórnvalda. Elín tók mynd af Alþingishúsinu þegar hún mætti til vinnu í morgun en þar má sjá starfsmenn þrífa húsið að utan. Elín segir að mótmælin í gær hafi ekki verið til fyrirmyndar, eins og ofast áður nú í seinni tíð.Alþingishúsið þrifið eftir mótmælin í gær. Eggjum var kastað í glugga og veggi hússins, en mótmælin í gær voru því miður...Posted by Elin Hirst on Wednesday, May 27, 2015„Mótmæli eru hluti af lýðræðinu og styð það að kjósendur mótmæli því sem þeir mislíkar hjá stjórnvöldum en það verður að gera af yfirvegun og málefnalega; skemmdarverk og ofbeldi eiga alls ekki heima í þessu samhengi.“ Mótmælafundurinn hófst klukkan 17 þar sem fluttar voru ræður og boðið var upp á tónlistaratriði. Í kjölfar fundarins fór hluti mótmælanda í átt að Alþingishúsinu og lét í sér heyra. Um þrjátíu lögreglumenn stóðu vaktina við þinghúsið og var einn mótmælandi handtekinn þegar hann fór framhjá öryggisgrindverkum og hélt í átt að þinghúsinu.Upptöku frá fundinum má sjá í spilaranum að ofan.
Alþingi Tengdar fréttir Krefjast afsagnar ríkisstjórnarinnar: Vill leyfa óánægjuröddum þjóðarinnar að heyrast Fundarstjórinn segist búast við fleirum en þeim sem hafa boðað komu sína á Facebook. 26. maí 2015 12:15 Mótmælandi handtekinn á Austurvelli Reyndi að komast inn í þinghúsið en var yfirbugaður af nokkrum lögregluþjónum. 26. maí 2015 18:29 „Bylting“ í beinni: Mótmælendur mæta á Austurvöll Skipuleggjandi segir ólgu virðast liggja í öllum hornum, krókum og kimum samfélagsins. 26. maí 2015 16:33 Mest lesið Vaktin: Hraunið að ná bílastæði Bláa lónsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Fleiri fréttir Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Hraunið að ná bílastæði Bláa lónsins Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Sjá meira
Krefjast afsagnar ríkisstjórnarinnar: Vill leyfa óánægjuröddum þjóðarinnar að heyrast Fundarstjórinn segist búast við fleirum en þeim sem hafa boðað komu sína á Facebook. 26. maí 2015 12:15
Mótmælandi handtekinn á Austurvelli Reyndi að komast inn í þinghúsið en var yfirbugaður af nokkrum lögregluþjónum. 26. maí 2015 18:29
„Bylting“ í beinni: Mótmælendur mæta á Austurvöll Skipuleggjandi segir ólgu virðast liggja í öllum hornum, krókum og kimum samfélagsins. 26. maí 2015 16:33