Elísabet snýr aftur til Hollywood Ólöf Skaftadóttir skrifar 19. september 2013 00:01 Elísabet er á mála hjá William Morris Endeavor - einni virtustu umboðsskrifstofu í Bandaríkjunum GVA Elísabet Ronaldsdóttir, klippari, kemur til með að klippa nýjustu kvikmynd leikstjóranna David Leitch og Chad Stahelski. Myndin á að heita John Wick og undirbúningur er þegar hafinn. Þeir félagar hafa áður unnið að myndum eins og The Hunger Games og The Expendables, þó ekki í leikstjórastól. Með aðalhlutverk í myndinni fara Keanu Reeves og Willem Dafoe. Elísabet er enginn nýgræðingur í Hollywood, en hún hefur áður klippt erlendar framleiðslur á borð við Contraband og Inhale, ásamt fjölda annarra kvikmynda. Elísabet er á mála hjá Willams Morris Endeavor, einni virtustu umboðsskrifstofu í Bandaríkjunum. Aðspurð vildi Elísabet lítið segja um ráðninguna. „Það er búið að ganga frá samningum en ég á eftir að skrifa undir,“ segir Elísabet. „En einhver sagði mér að samningur væri ekki fulltryggður fyrr en maður væri búinn að vinna vinnuna, fá borgað, kaupa mat og skíta honum,“ segir Elísabet létt í bragði. Elísabet mátti ekkert gefa upp um söguþráð myndarinnar en samkvæmt slúðurmiðlum vestanhafs fjallar myndin um fyrrverandi leigumorðingja hvers drápshvöt kemur upp að nýju eftir að þjófur stelur af honum bílnum og drepur hundinn hans um leið. Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Sjá meira
Elísabet Ronaldsdóttir, klippari, kemur til með að klippa nýjustu kvikmynd leikstjóranna David Leitch og Chad Stahelski. Myndin á að heita John Wick og undirbúningur er þegar hafinn. Þeir félagar hafa áður unnið að myndum eins og The Hunger Games og The Expendables, þó ekki í leikstjórastól. Með aðalhlutverk í myndinni fara Keanu Reeves og Willem Dafoe. Elísabet er enginn nýgræðingur í Hollywood, en hún hefur áður klippt erlendar framleiðslur á borð við Contraband og Inhale, ásamt fjölda annarra kvikmynda. Elísabet er á mála hjá Willams Morris Endeavor, einni virtustu umboðsskrifstofu í Bandaríkjunum. Aðspurð vildi Elísabet lítið segja um ráðninguna. „Það er búið að ganga frá samningum en ég á eftir að skrifa undir,“ segir Elísabet. „En einhver sagði mér að samningur væri ekki fulltryggður fyrr en maður væri búinn að vinna vinnuna, fá borgað, kaupa mat og skíta honum,“ segir Elísabet létt í bragði. Elísabet mátti ekkert gefa upp um söguþráð myndarinnar en samkvæmt slúðurmiðlum vestanhafs fjallar myndin um fyrrverandi leigumorðingja hvers drápshvöt kemur upp að nýju eftir að þjófur stelur af honum bílnum og drepur hundinn hans um leið.
Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Fleiri fréttir Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Sjá meira