Innlent

Endurbætur á Fríkirkjuvegi 11 langt á veg komnar

Kjartan Hreinn Njálsson. skrifar
Endurbætur á Fríkirkjuvegi 11 eru langt á veg komnar, en framkvæmdir hófust fyrir rúmu ári. Ásgeir Ásgeirsson, arkitekt, segist sannarlega finna fyrir ábyrgðinni sem fylgir verkefninu enda er húsið eitt af helstu menningarverðmætum Íslendinga.

Í júní á síðasta ári hófust endurbætur á húsinu en það er nú í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, barnabarnabarns Thors. Ásgeir Ásgeirsson, arkitekt, stjórnar endurbótunum en hann segir vissa ábyrgð fylgja því að taka að sér verkefni sem þetta.

Horfa má á fréttina í spilaranum hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×