
Endurheimtur Björgólfs Thors og ríkis
Viðskiptin munu væntanlega skila sér til Íslenska ríkisins sem er aðili að rekstri Actavis og Björgólfs Thors. Þess má geta að ca 100 ml ambúla af nýlegu geðlyfi kostaði fyrir nokkrum árum ca 100 þús ísl krónur. Vekur þetta upp margar spurningar um hvort læknar og ýmsir aðilar hreinlega hagnist með beinum eða óbeinum hætti á lyfjatökunni.
Sem dæmi ef 1000 notendur væru af þessu tiltekna lyfi gerir það 100 miljón isl krónur á mánuði. Skaðsemi af lyfjum er oft mikil og ávanahætta af þeim flestum þó læknar viðurkenni það ekki almennt.
Skaði þjóðfélagsins getur því allt eins verið 12 sinnum 100 miljónir sem gerir 1,2miljarð ísl krónur á ári.. Stjórnmál og trúarbrögð skipa veglegan sess ef menn leita að sökudólgum vegna ofnotkunnar lyfja. Einnig er það vegna nasiskra sjónarmiða þjóðfélagsins til t.d litarháttar,fæðingarstöðu, fötlunar,fátæktar,menntunarskorts,atvinnuleysi,alkahólisma, fjölskylduerfiðleika svo dæmi sé tekið.
Með mikilli notkun lyfja eykst oft á tíðum neysla annarra vímugjafa vegna m.a óþæginda af lyfjunum. Flest lyf eru vanabindandi og af þeim stafa oft slæmar aukaverkanir og frákvarfseinkenni. Aukaverkanir við notkun en frákvarfseinkenni þegar notkun lýkur. Afleiðingin af þessu er oft aukin neysla annarra vímugjafa og auknir glæpir.
Fyrir suma er það oft útgönguleið úr neyslunni en ríkur þáttur er að sjálfsögðu vaninn.
Kristján Snæfells. Kjartansson
Skoðun

Engin heilbrigðisþjónusta án þeirra sem veita hana
Sandra B. Franks skrifar

Gervigreindin tekur yfir vinnustaðinn; 15 dæmi
Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar

Sterkari saman: Flokkur í þjónustu þjóðar
Kristrún Frostadóttir skrifar

Magnaðar framfarir leikskólastarfs í Vík
Einar Freyr Elínarson skrifar

Skattahækkun
Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Handtöskur og fasistar
Ásgeir K. Ólafsson skrifar

Dánaraðstoð á Bretlandseyjum í náinni framtíð
Bjarni Jónsson skrifar

„Vókið“ er dulbúin frestunarárátta:
Gabríel Dagur Valgeirsson skrifar

Vókismi gagnrýndur frá vinstri
Andri Sigurðsson skrifar

Diplómanám er ekki nóg – tími til kominn að endurskoða aðgengi fatlaðs fólks að háskólanámi
Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar

Styrk stjórn gefur góðan árangur
Ásthildur Sturludóttir skrifar

„Bara ef það hentar mér“
Hákon Gunnarsson skrifar

Hvar værum við án þeirra? – Um mikilvægi Pólverja á Íslandi
Svandís Edda Halldórsdóttir skrifar

Fagleg forysta skiptir öllu - Af hverju eru ekki fleiri stjórnendur og leiðtogar að kveikja á perunni?
Sigurður Ragnarsson skrifar

Borgin græna og ábyrgðin gráa
Daði Freyr Ólafsson skrifar

Stalín á ekki roð í algrímið
Halldóra Mogensen skrifar

Sorrý, Andrés
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Er órökréttur skattafsláttur fyrir tekjuháa besta leiðin til að styðja barnafólk?
Ragna Sigurðardóttir skrifar

Gamalt vín á nýjum belgjum
Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar

Mikilvægi skólasafna – meira en bókageymsla
Jónella Sigurjónsdóttir,Þórný Hlynsdóttir,Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar skrifar

Aukinn stuðningur við ESB og NATO
Pawel Bartoszek skrifar

Það á að hafa afleiðingar að níðast á varnarlausu fólki
Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar

Börnin borga fyrir hagræðinguna í Kópavogi
Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar

Hvernig er veðrið þarna uppi?
Diljá Mist Einarsdóttir skrifar

Að leita er að læra
Ragnar Sigurðsson skrifar

Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni
Erla Tinna Stefánsdóttir,Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifar

Viska: Sterkara stéttarfélag framtíðarinnar
Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar

Þetta er ekki raunverulegt réttlæti
Snorri Másson skrifar

Ábyrgð auglýsenda á íslenskri fjölmiðlun
Daníel Rúnarsson skrifar

Vofa illsku, vofa grimmdar
Haukur Már Haraldsson skrifar