Enginn réttur til að ganga út í Árborg - bæjarstjórinn þó í fríi 25. október 2010 12:02 Ásta Stefánsdóttir, bæjarstjóri, eða raunar framkvæmdastjóri, Árborgar. Konur í sveitarfélaginu Árborg hafa engan rétt til að ganga út af vinnustöðum í tilefni Kvennafrídagsins. Þetta kom fram bréfi bæjarstjóra Árborgar sem sent var til leikskólastjóra í sveitarfélaginu. Þegar leikskólastjórar í Árborg leituðu eftir svörum um viðhorf Ástu Stefánsdóttur, bæjarstjóra sveitarfélagsins, við Kvennafrídeginum sendi hún þeim tölvubréf sem sagði að enginn réttur væri til þess að ganga út í tilefni dagsins. Fréttastofa leitaði eftir frekari svörum frá Árborg vegna málsins en fékk þau svör að Ásta væri í fríi í dag og væri ekkert annað að segja um málið. Vildu starfsmenn fá frí gætu þeir leitað eftir því eins og aðra daga en bæjaryfirvöld íhlutuðust ekki í þeim málum. Þeir leikskólastarfsmenn í sveitarfélaginu Árborg sem fréttastofa ræddi við kváðust undrandi fyrir þeim svörum sem bærust frá ráðhúsi Árborgar og þótti stefnan nokkuð á skjön við það sem gerðist í öðrum sveitarfélögum. Til dæmis má nefna að í Reykjavík hvatti Jón Gnarr borgarstjóri konur til að taka þátt í dagskrá Kvennafrídagsins. Í formlegu bréfi til kvennahreyfinganna benti hann á að konur hafa frá örófi alda búið við mismunun hvarvetna í heiminum. Misréttið hefur meðal annars endurspeglast í virðingarleysi, lægri launum og kynbundu ofbeldi gagnvart konum á öllum aldri og í öllum þjóðfélagsstigum. Hvatti hann stjórnendur til að gera sem flestum konum kleift að taka þátt í göngunni þar sem því verður komið við. Og hafa foreldrar barna í leikskólum Reykjavíkur verið beðnir um að sækja börnin sín fyrr þennan dag. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, hvetur einnig konur til að taka þátt í dagskránni. Í tómstundaheimilinu Krakkakoti í Garðabæ ganga karlar í störfin í dag. Hjallastefnuleikskólar- og grunnskólar hvetja foreldra til að sækja börn sín snemma og til þess að taka þátt í dagskránni. Landsbankinn lokar öllum útibúum nema í Austurstræti í tilefni dagsins. Og áfram mætti lengi telja. Í ráðhúsi Árborgar var hins vegar sagt að sama stemning hefði ekki myndast fyrir deginum. Oddvitar minnihlutans, í Árborg úr Framsókn, Samfylkingunni og Vinstri hreyfingunni grænu framboði, sögðust heldur ekkert hafa um málið að segja. Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Erlent Fleiri fréttir Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja breytingar á Mannréttindasáttmálanum Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Sjá meira
Konur í sveitarfélaginu Árborg hafa engan rétt til að ganga út af vinnustöðum í tilefni Kvennafrídagsins. Þetta kom fram bréfi bæjarstjóra Árborgar sem sent var til leikskólastjóra í sveitarfélaginu. Þegar leikskólastjórar í Árborg leituðu eftir svörum um viðhorf Ástu Stefánsdóttur, bæjarstjóra sveitarfélagsins, við Kvennafrídeginum sendi hún þeim tölvubréf sem sagði að enginn réttur væri til þess að ganga út í tilefni dagsins. Fréttastofa leitaði eftir frekari svörum frá Árborg vegna málsins en fékk þau svör að Ásta væri í fríi í dag og væri ekkert annað að segja um málið. Vildu starfsmenn fá frí gætu þeir leitað eftir því eins og aðra daga en bæjaryfirvöld íhlutuðust ekki í þeim málum. Þeir leikskólastarfsmenn í sveitarfélaginu Árborg sem fréttastofa ræddi við kváðust undrandi fyrir þeim svörum sem bærust frá ráðhúsi Árborgar og þótti stefnan nokkuð á skjön við það sem gerðist í öðrum sveitarfélögum. Til dæmis má nefna að í Reykjavík hvatti Jón Gnarr borgarstjóri konur til að taka þátt í dagskrá Kvennafrídagsins. Í formlegu bréfi til kvennahreyfinganna benti hann á að konur hafa frá örófi alda búið við mismunun hvarvetna í heiminum. Misréttið hefur meðal annars endurspeglast í virðingarleysi, lægri launum og kynbundu ofbeldi gagnvart konum á öllum aldri og í öllum þjóðfélagsstigum. Hvatti hann stjórnendur til að gera sem flestum konum kleift að taka þátt í göngunni þar sem því verður komið við. Og hafa foreldrar barna í leikskólum Reykjavíkur verið beðnir um að sækja börnin sín fyrr þennan dag. Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, hvetur einnig konur til að taka þátt í dagskránni. Í tómstundaheimilinu Krakkakoti í Garðabæ ganga karlar í störfin í dag. Hjallastefnuleikskólar- og grunnskólar hvetja foreldra til að sækja börn sín snemma og til þess að taka þátt í dagskránni. Landsbankinn lokar öllum útibúum nema í Austurstræti í tilefni dagsins. Og áfram mætti lengi telja. Í ráðhúsi Árborgar var hins vegar sagt að sama stemning hefði ekki myndast fyrir deginum. Oddvitar minnihlutans, í Árborg úr Framsókn, Samfylkingunni og Vinstri hreyfingunni grænu framboði, sögðust heldur ekkert hafa um málið að segja.
Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Erlent Fleiri fréttir Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja breytingar á Mannréttindasáttmálanum Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Sjá meira