Enn enginn samningafundur boðaður Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 13. desember 2014 12:18 Fimmtu lotu verkfallsaðgera lækna sem staðið hafa síðan í lok október lauk á fimmtudaginn. Vísir/Vilhelm Enginn samningafundur hefur enn verið boðaður í kjaradeilu lækna og ríkisins og virðist langt í land með að samningar náist. Forstjóri Landspítans segir undirbúning hafinn á spítalanum fyrir verkfallsaðgerðir lækna eftir áramótin. Fimmtu lotu verkfallsaðgera lækna sem staðið hafa síðan í lok október lauk á fimmtudaginn. Læknar hafa boðað hertar aðgerðir í byrjun næsta árs ef ekki verður búið að semja í kjaradeilu þeirra við ríkið fyrir þann tíma. Yfirmenn Landspítalans óttast áhrif þeirra aðgerða en til að mynda verður aðeins hægt að gera skurðaðgerðir einn dag í hverri viku á meðan á þeim stendur.Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands.Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands, segir engan nýjan samningafund hafa verið boðann í deilunni en enn ber mikið í milli deiluaðila. Síðasti samningafundur var á miðvikudaginn. Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans segir spítalann nú undirbúa sig fyrir frekari verkfallsaðgerðir lækna. „ Við munum náttúrulega liggja yfir því næstur vikurnar að undirbúa það ef allt fer á versta veg. Á sama og við vonum það besta,“ segir PállHann óttast áhrif verkfallsaðgerðanna á sjúklinga og segir að erfitt verði að tryggja öryggi þeirra. Páll biðlar til samningsaðila að leggja alla vinnu í það að ná saman. „ Ég held að það sé erfitt að ímynda sér mikið mikilvægara verkefni hér á landi næstu vikurnar heldur en það sem þar liggur á borðinu,“ segir Páll Matthíasson. Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Enginn samningafundur hefur enn verið boðaður í kjaradeilu lækna og ríkisins og virðist langt í land með að samningar náist. Forstjóri Landspítans segir undirbúning hafinn á spítalanum fyrir verkfallsaðgerðir lækna eftir áramótin. Fimmtu lotu verkfallsaðgera lækna sem staðið hafa síðan í lok október lauk á fimmtudaginn. Læknar hafa boðað hertar aðgerðir í byrjun næsta árs ef ekki verður búið að semja í kjaradeilu þeirra við ríkið fyrir þann tíma. Yfirmenn Landspítalans óttast áhrif þeirra aðgerða en til að mynda verður aðeins hægt að gera skurðaðgerðir einn dag í hverri viku á meðan á þeim stendur.Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands.Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands, segir engan nýjan samningafund hafa verið boðann í deilunni en enn ber mikið í milli deiluaðila. Síðasti samningafundur var á miðvikudaginn. Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans segir spítalann nú undirbúa sig fyrir frekari verkfallsaðgerðir lækna. „ Við munum náttúrulega liggja yfir því næstur vikurnar að undirbúa það ef allt fer á versta veg. Á sama og við vonum það besta,“ segir PállHann óttast áhrif verkfallsaðgerðanna á sjúklinga og segir að erfitt verði að tryggja öryggi þeirra. Páll biðlar til samningsaðila að leggja alla vinnu í það að ná saman. „ Ég held að það sé erfitt að ímynda sér mikið mikilvægara verkefni hér á landi næstu vikurnar heldur en það sem þar liggur á borðinu,“ segir Páll Matthíasson.
Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira