ESB aðild í dóm þjóðar nokkrum mánuðum fyrir kosningarnar 2013 Þorbjörn Þórðarson skrifar 23. ágúst 2011 18:55 Aðildarviðræðum við ESB verður hraðað og er stefnt að því að þjóðaratkvæðagreiðslan verði nokkrum mánuðum fyrir þingkosningar sem eru fyrirhugaðar í apríl 2013. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, fundaði með forystumönnum ESB á ríkjaráðstefnunni í júní þegar aðildarviðræður hófust formlega. Össur hefur lýst því yfir að hraða beri viðræðunum. Hefur Stefani Fule, stækkunarstjóra Evrópusambandsins, verið gerð grein fyrir þeirri afstöðu íslenskra stjórnvalda að hraða aðildarviðræðum með það fyrir augum að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarsamning nokkrum mánuðum fyrir þingkosningarnar 2013? „Honum var gerð skýr grein fyrir þeirri afstöðu okkar að við vildum hraða viðræðunum og taka inn þessa tvo stóru kafla, sjó og land. En það var ekki gert með það fyrir augum að hafa þjóðaratkvæði á einhverjum tilteknum tíma. Hins vegar hefur það legið fyrir að við vildum gjarnan að málinu yrði lokið með þeim hætti að það væri bæði hægt að hafa öfluga kynningu og ljúka þjóðaratkvæði fyrir næstu alþingiskosningar." Er ekki æskilegt að þjóðaratkvæðagreiðslan um aðildarsamninginn fari fram nokkrum mánuðum fyrir næstu þingkosningar til þess að það sé skýrt í hugum kjósenda að þessi tvö mál blandist ekki saman? „Jú, það væri mjög æskilegt ef hægt væri að koma því í kring. Ef það verður hægt að ljúka samningunum nægilega snemma, þá er þetta það sem menn stefna að. Ég hef lagt áherslu á það til dæmis að menn vinni eins hratt og hægt er hér heima, ekki bara að fiskveiðimálunum eins og unnið er að, heldur einnig landbúnaðarmálunum," segir Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra. thorbjorn@stod2.is Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Aðildarviðræðum við ESB verður hraðað og er stefnt að því að þjóðaratkvæðagreiðslan verði nokkrum mánuðum fyrir þingkosningar sem eru fyrirhugaðar í apríl 2013. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, fundaði með forystumönnum ESB á ríkjaráðstefnunni í júní þegar aðildarviðræður hófust formlega. Össur hefur lýst því yfir að hraða beri viðræðunum. Hefur Stefani Fule, stækkunarstjóra Evrópusambandsins, verið gerð grein fyrir þeirri afstöðu íslenskra stjórnvalda að hraða aðildarviðræðum með það fyrir augum að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarsamning nokkrum mánuðum fyrir þingkosningarnar 2013? „Honum var gerð skýr grein fyrir þeirri afstöðu okkar að við vildum hraða viðræðunum og taka inn þessa tvo stóru kafla, sjó og land. En það var ekki gert með það fyrir augum að hafa þjóðaratkvæði á einhverjum tilteknum tíma. Hins vegar hefur það legið fyrir að við vildum gjarnan að málinu yrði lokið með þeim hætti að það væri bæði hægt að hafa öfluga kynningu og ljúka þjóðaratkvæði fyrir næstu alþingiskosningar." Er ekki æskilegt að þjóðaratkvæðagreiðslan um aðildarsamninginn fari fram nokkrum mánuðum fyrir næstu þingkosningar til þess að það sé skýrt í hugum kjósenda að þessi tvö mál blandist ekki saman? „Jú, það væri mjög æskilegt ef hægt væri að koma því í kring. Ef það verður hægt að ljúka samningunum nægilega snemma, þá er þetta það sem menn stefna að. Ég hef lagt áherslu á það til dæmis að menn vinni eins hratt og hægt er hér heima, ekki bara að fiskveiðimálunum eins og unnið er að, heldur einnig landbúnaðarmálunum," segir Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra. thorbjorn@stod2.is
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira