Handbolti

Seinni bylgjan: Þessi gaur er að fara alla leið

Haukur Þrastarson var hetja Selfyssinga gegn Aftureldingu í Olísdeild karla í gær og tryggði þeim sigurinn á síðustu mínútu leiksins. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport ræddu Hauk í uppgjörsþætti gærkvöldsins.

Handbolti

Valur skellti ÍBV í Eyjum

Topplið Vals rúllaði yfir ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld er Valsstúlkur unnu þrettán marka sigur er liðin mættust í Olís-deild kvenna, 29-16.

Handbolti

Þegar Ísland vann bronsið á EM

Einhver rosalegustu tilþrif sem sést hafa á handboltavellinum áttu sér stað á þessum degi fyrir níu árum þegar Alexander Petersson skutlaði sér á eftir boltanum í bronsleiknum á EM sem fram fór í Austurríki.

Handbolti