Matur

Brakandi ferskur Blóðbergskokteill

Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumaður og einn af eigendum veitingastaðarins Slippsins í Eyjum er með uppskriftina að hinum eina sanna verslunarmannahelgar-kokteil sem kallast Blóðbergskokteill.

Matur

Sykurlaus skyrmús með súkkulaði og lime

Hafdís Priscilla Magnúsdóttir heldur úti heilsublogginu sem hún nefnir Dísukökur. Þar er að finna fjöldan allan af sykurlausum og lágkolvetnauppskriftum við allra hæfi. Dísa, eins og hún er kölluð, gefur lesendum Matarvísis uppskrift af gómsætri skyrmús með súkkulaði og lime sem hægt er að njóta án samviskubits.

Matur

Spaghetti alle vongole

Spaghetti með krækling er klassískur réttur sem á rætur sínar að rekja til Ítalíu. Fyrir þá sem hafa tök á gæti verið skemmtilegt að týna krækling með fjölskyldunni fyrr um daginn og elda svo réttinn um kvöldið, svo er um að gera að njóta þess með vönduðu hvítvínsglasi.

Matur

Allskonar kartöflusalöt

Gamla góða kartöflusalatið klikkar seint en nú eru kartöflurnar komnar í nýjan búning og henta hvaða rétti sem er

Matur

Ljúffengar fylltar tortillur á grillið

Svava Gunnarsdóttir heldur úti hinu vinsæla matarbloggi Ljúfmeti og lekkerheit en þar er að finna dásamlegar uppskriftir. Hérna gefur Svava okkur uppskrift af fylltum tortillum sem tilvaldar eru á sumargrillið.

Matur

Heimagert majónes

Það geta leynst allskyns aukaefni og sykur í keyptu majónesi og leikur einn að gera slíkt heima hjá sér.

Matur

Sumarlegur Chiagrautur

Ásthildur Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur og einkaþjálfari heldur úti matarblogginu Matur milli mála en þar er lögð áhersla á holla en einfalda matargerð. Hér gefur hún okkur uppskrift af gómsætum chiagraut.

Matur

Heimagert heilsu-Snickers

Snickers tælir jafnvel þá hörðustu í sykuraðhaldi en með þessari uppskrift getur þú raðað samviskulaust ofan í þig gómsætum bitum.

Matur

Léttir sumarlegir réttir á grillið

Eyþór Rúnarsson matreiðslumeistari er með vikulegan matreiðsluþátt á Stöð 2 þar sem hann töfrar fram girnilega rétti sem allir henta á grillið. Hér grillar hann bleikju í salat, girnilega samloku og ananas í eftirrétt.

Matur

Beikon- og piparostafylltur hamborgari

Það er fátt betra en heimagerður hamborgari með öllu því sem hugurinn girnist. Þegar sólin skín er upplagt að dusta rykið af grillinu og grilla ljúffengan mat sem kemur okkur öllum í sumarskap. Þessi beikon- og piparostafyllti hamborgari er algjörlega ómótstæðilegur, ég segi það og skrifa.

Matur

Blómkáls snakk

Þessi réttur er kjörin sem hliðaréttur með fisk eða kjöti en einnig sem snakk til að nasla á

Matur