Fæðingarmyndatökur angra danskar ljósmæður Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 24. mars 2014 23:15 Ljósmóðir klippir á naflastreng nýfædds barns. Vísir/AFP Danskar ljósmæður eru ekki spenntar fyrir því að að myndir, sem teknar eru af þeim við fæðingu, séu birtar opinberlega. Danska Ríkisútvarpið segir frá þessu. „Við sjáum myndirnar birtast á Facebook eða öðrum samfélagssíðum, jafnvel þó fullyrt hafi verið að þær yrðu ekki opinberaðar," segir Marianne Tolstrup, forstöðukona á spítalanum í Hvidövre. Flestar fæðingar í Danmörku fara fram á spítalanum. „Birting myndanna er sérstaklega óþægileg þegar barnsmóðirin er ósátt við framkvæmd fæðingarinnar og ljósmóðirin nefnd á nafn.“Nú hefur Region Midtjylland, yfirstjórn heilbrigðisþjónustu á Mið-Jótlandi, ákveðið að setja skýrar reglur um myndatökur á sjúkrahúsum. Verða reglurnar aðgengilegar ljósmæðrum, sjúklingum og gestum.Ann Fosgaard, yfirljósmóðir hjá Region Midtjylland, segir líklegt að reglugerðin leiði til þess að fleiri ljósmæður bendi barnshafandi á þær reglur sem fylgi myndatökum eða einfaldlega verði ekki við beiðni þeirra um leyfi til myndatöku. Samkvæmt dönskum lögum er ólöglegt að taka ljósmyndir eða kvikmyndir á spítölum eða stofnunum án leyfis allra aðila sem fram koma á mynd. Þó svo að flestar fjölskyldur biðji um leyfi áður en ljósmyndir eru teknar er það talsvert þýðingarmeira nú en á árum fyrr. Vill Fosgaard meina að fæstir hafi hugmynd um hve víða slíkar myndir geti farið á samfélagsmiðlum nú til dags. Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira
Danskar ljósmæður eru ekki spenntar fyrir því að að myndir, sem teknar eru af þeim við fæðingu, séu birtar opinberlega. Danska Ríkisútvarpið segir frá þessu. „Við sjáum myndirnar birtast á Facebook eða öðrum samfélagssíðum, jafnvel þó fullyrt hafi verið að þær yrðu ekki opinberaðar," segir Marianne Tolstrup, forstöðukona á spítalanum í Hvidövre. Flestar fæðingar í Danmörku fara fram á spítalanum. „Birting myndanna er sérstaklega óþægileg þegar barnsmóðirin er ósátt við framkvæmd fæðingarinnar og ljósmóðirin nefnd á nafn.“Nú hefur Region Midtjylland, yfirstjórn heilbrigðisþjónustu á Mið-Jótlandi, ákveðið að setja skýrar reglur um myndatökur á sjúkrahúsum. Verða reglurnar aðgengilegar ljósmæðrum, sjúklingum og gestum.Ann Fosgaard, yfirljósmóðir hjá Region Midtjylland, segir líklegt að reglugerðin leiði til þess að fleiri ljósmæður bendi barnshafandi á þær reglur sem fylgi myndatökum eða einfaldlega verði ekki við beiðni þeirra um leyfi til myndatöku. Samkvæmt dönskum lögum er ólöglegt að taka ljósmyndir eða kvikmyndir á spítölum eða stofnunum án leyfis allra aðila sem fram koma á mynd. Þó svo að flestar fjölskyldur biðji um leyfi áður en ljósmyndir eru teknar er það talsvert þýðingarmeira nú en á árum fyrr. Vill Fosgaard meina að fæstir hafi hugmynd um hve víða slíkar myndir geti farið á samfélagsmiðlum nú til dags.
Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Sjá meira