Fæðuskortur ógnar auðnutittlingum Gissur Sigurðsson skrifar 14. desember 2015 12:16 Lítið var um birkifræ síðasta vetur. vísir/gva Auðnutittlingar eru horfnir á heilu svæðunum þar sem þeir hafa verið í mörg ár og jafnvel í stórum flokkum. Fæðuskortur í fyrravetur er talin hugsanleg skýring á því að þeir virðast hafa drepist í stórum stíl hér á landi. Guðmundur Guðmundsson hjá Náttúrufræðistofnun segir að menn hafi velt fyrir sér ýmsum orsakaþáttum, en hugurdauði sé hvað líklegasta skýringin. „Við vitum það svo sem ekki en líklega snýst þetta um fæðuframboð. Þetta er nú tegund sem er þekkt fyrir að sveiflast mikið en hefur verið í mjög miklum vexti seinustu tíu ár, með einstökum toppi sérstaklega fyrir áramót í fyrra.“vísir/gva„Það ár merktum við á landinu um 6 þúsund auðnutittlinga sem er margfalt fyrra met. Þá var greinilega mikill vöxtur en að sögn skógræktarmanna þá var lítið um birkifræ í fyrravetur sem er aðalmatur auðnutittlinga. Stofninn hefur líklega hrunið. Það er raunverulega lítið af þeim."Er hætt við að stofninn sé að hrynja?„Ég held ekki það er bara viðvarandi. hann er þekktur fyrir að sveiflast. Það hafa verið mörg svona ár áður. Ef maður skoðar vetrarfuglatalningar og fuglamerkingaskýrslur og þvíumlíkt þá eru miklar sveiflur í þessum stofni. Þeir hafa mikla viðkomu þegar vel árar, geta orpið oftar en einu sinni og hvert par verpt fjórum til sex eggjum þannig að þeir geta margfaldast á einu sumri,“ sagði Guðmundur Guðmundsson fuglafræðingur.vísir/gva Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Auðnutittlingar eru horfnir á heilu svæðunum þar sem þeir hafa verið í mörg ár og jafnvel í stórum flokkum. Fæðuskortur í fyrravetur er talin hugsanleg skýring á því að þeir virðast hafa drepist í stórum stíl hér á landi. Guðmundur Guðmundsson hjá Náttúrufræðistofnun segir að menn hafi velt fyrir sér ýmsum orsakaþáttum, en hugurdauði sé hvað líklegasta skýringin. „Við vitum það svo sem ekki en líklega snýst þetta um fæðuframboð. Þetta er nú tegund sem er þekkt fyrir að sveiflast mikið en hefur verið í mjög miklum vexti seinustu tíu ár, með einstökum toppi sérstaklega fyrir áramót í fyrra.“vísir/gva„Það ár merktum við á landinu um 6 þúsund auðnutittlinga sem er margfalt fyrra met. Þá var greinilega mikill vöxtur en að sögn skógræktarmanna þá var lítið um birkifræ í fyrravetur sem er aðalmatur auðnutittlinga. Stofninn hefur líklega hrunið. Það er raunverulega lítið af þeim."Er hætt við að stofninn sé að hrynja?„Ég held ekki það er bara viðvarandi. hann er þekktur fyrir að sveiflast. Það hafa verið mörg svona ár áður. Ef maður skoðar vetrarfuglatalningar og fuglamerkingaskýrslur og þvíumlíkt þá eru miklar sveiflur í þessum stofni. Þeir hafa mikla viðkomu þegar vel árar, geta orpið oftar en einu sinni og hvert par verpt fjórum til sex eggjum þannig að þeir geta margfaldast á einu sumri,“ sagði Guðmundur Guðmundsson fuglafræðingur.vísir/gva
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira