Innlent

Fámenn en hávær mótmæli

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Fámennur en hávær hópur mótmælenda hefur verið á Austurvelli í dag. Mynd/ Einar.
Fámennur en hávær hópur mótmælenda hefur verið á Austurvelli í dag. Mynd/ Einar.
Mótmælin á Austurvelli sem boðað var til klukkan tvö í dag eru fámenn en hávær, segir fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis sem staddur er í þinghúsinu. Hún segir að um það bil tíu manns séu á Austurvellli og berji í tunnur. Hávaðinn frá þeim heyrist greinilega inn í Alþingishúsið.

Á Alþingi ræða menn fjárlögin fyrir næsta ár, en samkvæmt þeim er gert ráð fyrir 33 milljarða niðurskurði.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×