Fannar: Tryggvi breytir svo mörgu sem sést ekki á tölfræðinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2017 21:30 Þór Ak. gerði sér lítið fyrir og vann öruggan 18 stiga sigur, 83-65, á KR í Domino's deild karla í gærkvöldi. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi voru hrifnir af því sem Þórsarar sýndu í gær og hrósuðu sérstaklega Tryggva Snæ Hlinasyni, Ingva Rafni Ingvarssyni, Þresti Leó Jóhannssyni og Sindra Davíðssyni. „Hann er búinn að spila í svo fá ár. Það sem er að breytast núna er þessi hugur; að þú þurfir að vera nagli og stóri maðurinn í miðjunni. Hann er að öðlast þessa þekkingu núna. Hann er nógu sterkur, hreyfanlegur, hann getur skotið. Gaurinn er 19 ára. Hann breytir svo mörgu sem sést ekki á tölfræðinni,“ sagði Fannar um Tryggva Snæ sem hefur verið öflugur eftir áramót. Fannar segir að auk þess að verja skot breyti Tryggvi líka fullt af skotum. „Þú æfir skotin þín 1000 eða 10.000 sinnum yfir þína æfingatíð. Þú ert með þetta í ákveðinni hæð og svona. Þegar þú mætir svona stórum leikmönnum þarftu allt í einu að breyta skotinu. Endurtekningarnar gera þig betri en þarna þarftu allt í einu að hugsa,“ sagði Fannar. Innslagið í heild sinn má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. 18. febrúar 2017 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - KR 83-65 | Meistararnir fengu skell fyrir norðan Þórsarar unnu frábæran sigur á Íslands- og bikarmeisturum KR. 17. febrúar 2017 21:30 Jón Halldór: Leikmenn Hauka láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. 18. febrúar 2017 16:15 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Þór Ak. gerði sér lítið fyrir og vann öruggan 18 stiga sigur, 83-65, á KR í Domino's deild karla í gærkvöldi. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi voru hrifnir af því sem Þórsarar sýndu í gær og hrósuðu sérstaklega Tryggva Snæ Hlinasyni, Ingva Rafni Ingvarssyni, Þresti Leó Jóhannssyni og Sindra Davíðssyni. „Hann er búinn að spila í svo fá ár. Það sem er að breytast núna er þessi hugur; að þú þurfir að vera nagli og stóri maðurinn í miðjunni. Hann er að öðlast þessa þekkingu núna. Hann er nógu sterkur, hreyfanlegur, hann getur skotið. Gaurinn er 19 ára. Hann breytir svo mörgu sem sést ekki á tölfræðinni,“ sagði Fannar um Tryggva Snæ sem hefur verið öflugur eftir áramót. Fannar segir að auk þess að verja skot breyti Tryggvi líka fullt af skotum. „Þú æfir skotin þín 1000 eða 10.000 sinnum yfir þína æfingatíð. Þú ert með þetta í ákveðinni hæð og svona. Þegar þú mætir svona stórum leikmönnum þarftu allt í einu að breyta skotinu. Endurtekningarnar gera þig betri en þarna þarftu allt í einu að hugsa,“ sagði Fannar. Innslagið í heild sinn má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. 18. febrúar 2017 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - KR 83-65 | Meistararnir fengu skell fyrir norðan Þórsarar unnu frábæran sigur á Íslands- og bikarmeisturum KR. 17. febrúar 2017 21:30 Jón Halldór: Leikmenn Hauka láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. 18. febrúar 2017 16:15 Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Fannar tryllist yfir troðslu Clinch: „Það er eins og hann hafi verið að eignast barn“ Grindvíkingurinn Lewis Clinch sýndi mögnuð tilþrif þegar hann tróð yfir Njarðvíkinginn Loga Gunnarsson í leik liðanna í Domino's deild karla í gær. 18. febrúar 2017 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - KR 83-65 | Meistararnir fengu skell fyrir norðan Þórsarar unnu frábæran sigur á Íslands- og bikarmeisturum KR. 17. febrúar 2017 21:30
Jón Halldór: Leikmenn Hauka láta félagið sitt, bæjarfélagið, foreldra sína, börn og barnabörn líta illa út Haukar eru í tómum vandræðum í Domino's deild karla. 18. febrúar 2017 16:15
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum