Fanney Björk um dóminn: „Dauðadómur yfir mér“ Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 18. september 2015 18:52 Fanney Björk er 65 prósent öryrki eftir að hafa smitast af lifrarbólgu c, þegar hún fékk blóðgjöf við fæðingu dóttur sinnar árið 1983. Vísir/Stefán Fanney Björk Ásbjörnsdóttir á ekki rétt á nýjustu lyfjum við lifrarbólgu C samkvæmt dómi héraðsdóms Reykjavíkur í dag. Þetta er niðurstaða dómsins í máli sem hún höfðaði eftir að hafa verið neitað um lyfin sem standa sjúklingum til boða í öllum nágrannalöndunum. Hún segir þetta í raun dauðadóm yfir sér. Samkvæmt lögum eiga sjúklingar rétt á bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á. Lyfið Harvoni sem upprætir lifrarbólgu á nokkrum vikum og er nánast án aukaverkana stendur þó ekki íslenskum lifrarbólgusjúklingum enn til boða.Fjárlög ofar mannréttindumFanney Björk er 65 prósent öryrki eftir að hafa smitast af lifrarbólgu c, þegar hún fékk blóðgjöf við fæðingu dóttur sinnar árið 1983. Í niðurstöðu dómsins er ekki fallist á að sú ákvörðun að neita henni um lyfið sé andstæð lögum eða stjórnarskrá. Bent er á að allir stefndu í málinu séu bundnir af fjárheimildum ríkisins. Hún segir dóminn afar sársaukafullan, enda hafi hún ekki getað lifað eðlilegu lífi í þrjátíu ár vegna sjúkdómsins. Páll Rúnar M. Kristjánsson, lögmaður Fanneyjar, segir að í dómnum felist að fjárlögin séu æðri mannréttindum á Íslandi. Samkvæmt því eigi slökkviliðið að hætta að slökkva elda ef fjárheimildir þrjóti, lögreglan að hætta að halda uppi lögum og reglu og læknar að hætta lækna. Hann segir að dómnum verði áfrýjað, það komi ekkert annað til greina. Fanney þurfi að fá lækningu við sjúkdómi sínum. Þau ætli ekki að hætta fyrr en hún fær hana. Tengdar fréttir Þingmaður vill breytingar í lyfjamálum VIlhjálmur Árnason vill hagræðingu í ríkisrekstri svo hægt sé að tryggja sjúklingum nýjustu lyfin. 6. ágúst 2015 11:15 Hjálpum þeim til að hjálpa sér sjálf Formaður velferðarráðs Reykjavíkur, Björk Vilhelmsdóttir, segir aumingjavæðingu í gangi hjá borginni. Þetta eru stór orð komandi frá manneskju sem hefur helgað sig velferðarmálum á sínum pólitíska ferli sem spannar yfir áratug í borgarpólitíkinni. 11. september 2015 08:00 „Ég vil fá að njóta lífsins“ Fanney Björk Ásgeirsdóttir er í málaferlum við ríkið og vill fá lyf gegn lifrabólgu C. 21. ágúst 2015 14:15 Íslenska ríkið sýknað af stefnu Fanneyjar Bjarkar Fær ekki nauðsynlega læknismeðferð gegn lifrarbólgu. 18. september 2015 16:46 Varasamt að innleiða tvöfalt heilbrigðiskerfi Engin fordæmi eru fyrir því á Landspítalanum að sjúklingar geti fengið ávísað sjúkrahúslyfjum sem lyfjagreiðslunefnd hefur ekki samþykkt að greiða fyrir. 5. ágúst 2015 20:15 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira
Fanney Björk Ásbjörnsdóttir á ekki rétt á nýjustu lyfjum við lifrarbólgu C samkvæmt dómi héraðsdóms Reykjavíkur í dag. Þetta er niðurstaða dómsins í máli sem hún höfðaði eftir að hafa verið neitað um lyfin sem standa sjúklingum til boða í öllum nágrannalöndunum. Hún segir þetta í raun dauðadóm yfir sér. Samkvæmt lögum eiga sjúklingar rétt á bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á. Lyfið Harvoni sem upprætir lifrarbólgu á nokkrum vikum og er nánast án aukaverkana stendur þó ekki íslenskum lifrarbólgusjúklingum enn til boða.Fjárlög ofar mannréttindumFanney Björk er 65 prósent öryrki eftir að hafa smitast af lifrarbólgu c, þegar hún fékk blóðgjöf við fæðingu dóttur sinnar árið 1983. Í niðurstöðu dómsins er ekki fallist á að sú ákvörðun að neita henni um lyfið sé andstæð lögum eða stjórnarskrá. Bent er á að allir stefndu í málinu séu bundnir af fjárheimildum ríkisins. Hún segir dóminn afar sársaukafullan, enda hafi hún ekki getað lifað eðlilegu lífi í þrjátíu ár vegna sjúkdómsins. Páll Rúnar M. Kristjánsson, lögmaður Fanneyjar, segir að í dómnum felist að fjárlögin séu æðri mannréttindum á Íslandi. Samkvæmt því eigi slökkviliðið að hætta að slökkva elda ef fjárheimildir þrjóti, lögreglan að hætta að halda uppi lögum og reglu og læknar að hætta lækna. Hann segir að dómnum verði áfrýjað, það komi ekkert annað til greina. Fanney þurfi að fá lækningu við sjúkdómi sínum. Þau ætli ekki að hætta fyrr en hún fær hana.
Tengdar fréttir Þingmaður vill breytingar í lyfjamálum VIlhjálmur Árnason vill hagræðingu í ríkisrekstri svo hægt sé að tryggja sjúklingum nýjustu lyfin. 6. ágúst 2015 11:15 Hjálpum þeim til að hjálpa sér sjálf Formaður velferðarráðs Reykjavíkur, Björk Vilhelmsdóttir, segir aumingjavæðingu í gangi hjá borginni. Þetta eru stór orð komandi frá manneskju sem hefur helgað sig velferðarmálum á sínum pólitíska ferli sem spannar yfir áratug í borgarpólitíkinni. 11. september 2015 08:00 „Ég vil fá að njóta lífsins“ Fanney Björk Ásgeirsdóttir er í málaferlum við ríkið og vill fá lyf gegn lifrabólgu C. 21. ágúst 2015 14:15 Íslenska ríkið sýknað af stefnu Fanneyjar Bjarkar Fær ekki nauðsynlega læknismeðferð gegn lifrarbólgu. 18. september 2015 16:46 Varasamt að innleiða tvöfalt heilbrigðiskerfi Engin fordæmi eru fyrir því á Landspítalanum að sjúklingar geti fengið ávísað sjúkrahúslyfjum sem lyfjagreiðslunefnd hefur ekki samþykkt að greiða fyrir. 5. ágúst 2015 20:15 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Sjá meira
Þingmaður vill breytingar í lyfjamálum VIlhjálmur Árnason vill hagræðingu í ríkisrekstri svo hægt sé að tryggja sjúklingum nýjustu lyfin. 6. ágúst 2015 11:15
Hjálpum þeim til að hjálpa sér sjálf Formaður velferðarráðs Reykjavíkur, Björk Vilhelmsdóttir, segir aumingjavæðingu í gangi hjá borginni. Þetta eru stór orð komandi frá manneskju sem hefur helgað sig velferðarmálum á sínum pólitíska ferli sem spannar yfir áratug í borgarpólitíkinni. 11. september 2015 08:00
„Ég vil fá að njóta lífsins“ Fanney Björk Ásgeirsdóttir er í málaferlum við ríkið og vill fá lyf gegn lifrabólgu C. 21. ágúst 2015 14:15
Íslenska ríkið sýknað af stefnu Fanneyjar Bjarkar Fær ekki nauðsynlega læknismeðferð gegn lifrarbólgu. 18. september 2015 16:46
Varasamt að innleiða tvöfalt heilbrigðiskerfi Engin fordæmi eru fyrir því á Landspítalanum að sjúklingar geti fengið ávísað sjúkrahúslyfjum sem lyfjagreiðslunefnd hefur ekki samþykkt að greiða fyrir. 5. ágúst 2015 20:15