Fannst mjög ógnandi að líf sitt og fjör væri í höndum krakka Samúel Karl Ólason skrifar 11. september 2014 11:18 Viktoría, fyrir miðju á myndinni, áður en aðalmeðferð hófst í morgun. Vísir/GVA „Þú verður að spyrja lögregluna að því. Því ég sé enga ástæðu fyrir því að ég hafi verið handtekin.“ Þetta sagði Viktoría Áskelsdóttir, þegar hún var spurð um hvers vegna hún hefði verið handtekin í Gálgahrauni. Viktoría var ein af níu sem handtekin voru og ákærð fyrir að hafa ekki farið að fyrirmælum lögreglu við mótmæli í Gálgahrauni þann 21. október síðastliðinn. Viktoría segist ekki hafa fengið fyrirmæli frá lögreglu um að fara af svæðinu. Viktoría segist hafa verið á gangi fyrir utan lokaða svæðið þegar hún hrasaði í brekku og datt inn á svæðið. Í fallinu hafi hún snúið upp á fótinn á sér. Þá hafi lögreglumaður komið að henni og spurt hvort hún gæti stigið í fótinn. Hún hafi svarað því neitandi og þá hafi hún verið handtekin. „Þeir settu mig á börur og óluðu mig niður. Lögreglumennirnir sem báru mig voru mjög þreyttir og sliguðust með mig. Sumir þeirra voru reiðir,“ sagði Viktoría. „Þess vegna fannst mér mjög ógnandi að allt mitt líf og fjör væri í höndum þessara krakka. Þetta voru allt mjög ungir lögreglumenn.“ Hún sagði að sér hefði ekki verið gefinn tími til að jafna sig í fætinum áður en hún hefðiverið handtekin. Þá sagði hún aðstæður sínar í fangaklefa ekki hafa verið góðar. „Ég var í afskaplega köldum klefa og rökum. Mér fannst ég vera komin aftur á miðaldir í pyntingaklefa. Ég bað um teppi til að hlýja mér en ég fékk blaut teppi.“ Viktoría taldi lögreglumenn hafa verið allt að þrisvar sinnum fleiri en mótmælendurÚr Héraðsdómi Reykjaness í morgun.Vísir/GVAHandtekin fyrr sama dag „Stundum fannst mér eins og lögreglan væri að nota okkur sem tilraunardýr fyrir einhvers konar óeirðir eða styrjaldir. Mér fannst mér vera kastað á milli þessara sterku lögreglumanna með alvæpni og handjárn. Dómarinn spurði hvort Viktoría hafi verið handtekin fyrr um daginn. Því játaði Viktoría. „Ég vil gjarnan að það komi fram að ég var á svæðinu í fimmtán mínútur þegar ég var handtekin í fyrra skiptið,“ sagði Viktoría. Lögreglumaður sem segist hafa tekið þátt í þónokkrum handtökum bar vitni í málinu. Hann sagði alla hafa fengið marg ítrekuð fyrirmæli um að fara af svæðinu. Hann minnti að Viktoría hefði hlaupið inn fyrir svæðið og neitað að fara út af svæðinu. Hann sagði Viktoríu hafa talað um að hafa verið meidd og hafi því verið borin í börum. Þegar því var lokið hafi hún þó staðið upp og gengið upp í rútu óstudd. Hann segir Viktoríu hvorki hafa verið beislaða eða handjárnaða, en hann muni ekki hvort öryggisólar hafi verið á börunum. Annar lögreglumaður sem kom að handtöku hennar bar einnig vitni, en hann sagði hana hafa farið inn fyrir lokaða svæðið, hún beðin um að fara en því hafi hún neitað. Þá hafi Viktoría fengið bein tilmæli um að færa sig og hafi hún einnig neitað því. Hann sagði Viktoríu hafa neitað að færa sig og hún hafi aldrei talað um að hún væri meidd á fæti. Þegar búið var að flytja hana hafi hún staðið upp og gengið upp í rútu. „Hún neitaði að ganga og því settum við hana á börur og fluttum hana langa leið yfir hraunið. Menn voru að misstíga sig þarna.“Rann niður brekkuna og datt inn fyrir bandið Eydís Lára Fransdóttir bar einnig vitni en hún sagðist hafa orðið vitni að handtöku Viktoríu. Þær hafi gengið með lokaða svæðinu og í brekku hafi hún misstigið sig. Eydís sagði Viktoríu hafa runnið niður brekkuna og dottið inn fyrir bandið. Um leið hafi lögregluþjónar komið að og handtekið hana. Eydís sagði Viktoríu hafa dottið inn fyrir og að það hafi ekki verið ætlun hennar að fara inn á bannsvæðið. Hún segir að þegar liðið hafi á daginn hafi lögreglan hætt að bjóða fólki möguleika á því að færa sig. Það hafi bara verið handtekið. Hún segir mótmælendur hafa haldið sig fyrir utan bannsvæðið, en lögregla og starfsmenn verktakans hafi fært borðann um. Að mati Eydísar var meðferð lögreglu harkaleg gagnvart mótmælendum. Tengdar fréttir „Þetta var einfaldlega líkamleg árás“ Gunnsteinn Ólafsson, einn af þeim níu sem hafa verið kærð vegna mótmælanna í Gálgahrauni, segist ekki hafa farið inn á vinnusvæðið, fyrr en eftir að hann hafi verið handtekinn. 11. september 2014 09:59 Hagsmunir Hraunavina horfnir Mál Hraunavina og ferna annarra náttúruverndarsamtaka gegn Vegagerðinni vegna framkvæmda við nýjan Álftanesveg í Gálgahrauni, hefur verið vísað frá. 3. mars 2014 15:07 „Sumir handteknir undir eins en öðrum stjakað burt“ Hraunavinir mótmæla aðför að Gálgahrauni og aðför að friðsömum mótmælendum fyrir framan Innanríkisráðnuneytið á morgun klukkan hálfeitt. Mótmælandi segir að lögregla hafi valið úr mótmælendur og handtekið strax. 21. október 2013 23:25 Píratar standa með náttúruvinum Píratar lýsa yfir fullum stuðningi við þau sjónarmið sem náttúruverndarsinnar hafa haldið fram um að náttúruverndarsamtök og almenningur eigi lögvarða hagsmuni þegar kemur að ákvörðunum um framkvæmdir sem raska náttúru. 23. október 2013 14:24 Skýrist í dag hvort Gálgahraunsdeilan fari fyrir EFTA Hraunavinir vilja ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins um aðkomu náttúruverndarsamtaka að máli um Gálgahraun. 7. október 2013 11:05 Ráðherra kallar mótmælendur á fund sinn Fjöldi náttúruverndarsamtaka hefur í opnu bréfi óskað eftir neyðarfundi með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. Ráðherra boðar til fundar með fulltrúum Vegagerðarinnar, Garðabæjar og Hraunavina fyrir helgi. 25. september 2013 07:00 Skemmdarverk á vinnuvélum í Gálgahrauni Hraunavinir segjast ekki hafa komið nálægt þessu. 28. október 2013 10:11 Náttúruvinir settir í einangrun "Ég var í einangrun í upp undir fjórar klukkustundir og var tekinn í yfirheyrslu sem stóð yfir í um hálftíma,“ segir Gunnsteinn Ólafsson, hrauna- og náttúruvinur, sem var handtekinn tvisvar sinnum á meðan á mótmælunum í Gálgahrauni stóð í fyrradag. 23. október 2013 11:37 Íhuga að slá upp tjaldbúðum í Gálgahrauni „Það er verið að leggja drög að því að slá upp búðum,“ sagði Ómar Ragnarsson. Hann, ásamt félögum í Hraunavinum, stöðvaði framkvæmdir í Gálgahrauni í gær 24. september 2013 07:00 Hraunavinir kæra til Hæstaréttar Hraunavinir hafa kært til Hæstaréttar úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafnaði beiðni sóknaraðila um að leitað skyldi ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins vegna framkvæmda í Gálgahrauni. 11. október 2013 16:58 Atburðirnir í Gálga-hrauni innblástur Nýjasta sýning Sæmundar Gunnarssonar nefnist Ljós í hrauni. Hún er á Skólavörðustíg 5 í Reykjavík. 15. apríl 2014 14:00 Ómar Ragnarsson handtekinn "Ég sat bara þarna og hreyfði mig ekki neitt, en núna er ég í lögreglubíl á leið í steininn,“ segir Ómar Ragnarsson náttúruvinur, sem var handtekinn rétt í þessu þar sem hann var viðstaddur mótmælin í Gálgahrauni. 21. október 2013 10:57 Lögreglan farin að bera fólk út af svæðinu við Gálgahraun "Það er verið að bera menn útaf svæðinu, en það eru einhverjar skipanir skilst mér um að það eigi ekki að handataka fólk eins og í gær,“ segir Ragnar Unnarsson, náttúruverndarsinni sem er staddur við mótmælin í Gálgahrauni. 22. október 2013 10:09 Ákærðu í Gálgahraunsmáli neituðu öll sök Ein þeirra ákærðu er 71 árs gömul kona sem sat í hrauninu með kaffibrúsann sinn af hugsjón. "Maður hlýtur að velta því fyrir sér hver situr á toppnum,“ segir Skúli Bjarnason, lögmaður fjögurra ákærðu. 28. janúar 2014 10:58 Það er alvarlegur tónn í mér María Ellingsen leikkona var að ljúka við leikverk um líf og ástir þriggja kvenna, leikur í nýrri sjónvarpsseríu og berst með Hraunavinum. Hún ætlar að vera í Afríku um áramótin og á Svalbarða um verslunarmannahelgina. Svo er hún móðir. 2. nóvember 2013 10:00 Hraunavinir skora á almenning að ganga til mótmæla "Við töpuðum orrustu þann 21. október. En við getum unnið stríðið.“ 30. október 2013 23:28 Lögreglumenn fjarlægja mótmælendur í Gálgahrauni Um tuttugu til þrjátíu lögreglumenn eru nú staddir í Gálgahrauni en svo virðist sem vegaframkvæmdir við nýjan Álftanesveg eigi að hefjast þar í dag. 21. október 2013 09:33 "Kæran er út í hött" Sjö konur og tveir karlar hafa verið ákærð fyrir að óhlýðnast fyrirmælum lögreglu í október á síðasta ári, þegar þau neituðu að færa sig úr Gálgahrauni er Vegagerðin hugðist hefja þar framkvæmdir við að leggja nýjan veg. "Kæran er út í hött," segir ein ákærðu. 25. janúar 2014 19:27 Sandur eða möl sett í olíutankana Lögreglan kölluð til í morgun vegna skemmdarverka í Gálgahrauni. 28. október 2013 10:46 Ómar Ragnarsson "handtekinn“ í Hörpunni Ómar Ragnarsson var "handtekinn“ á tónleikunum Stopp – Gætum garðsins í Hörpunni í gærkvöldi en atvikið átti sér stað undir lok tónleikanna. 19. mars 2014 15:42 Harmar að lögreglan standi með lögbrjótum "Ég var handtekinn fyrir að hlýða ekki fyrirmælum lögreglu og ég er núna í fangaklefa, eða einskonar biðklefa þar sem ég bíð eftir lögreglunni og lögfræðinginum mínum,“ segir Gunnsteinn Ólafsson sem var handtekinn í morgun þar sem hann var við mótmæli í Gálgahrauni. 21. október 2013 10:29 Vilja að saksóknari víki Verjendur þeirra níu, sem ákærðir eru fyrir framgöngu sína gagnvart lögreglu í mótmælum í Gálgahrauni í október á síðasta ári, óskuðu eftir því í morgun að saksóknarinn í málinu yrði látinn víkja. 24. febrúar 2014 10:32 Vigdís til varnar Gálgahrauni Boðað hefur verið til styrktartónleikar í Neskirkju til stuðnings baráttu Hraunavina fyrir verndun Gálgahrauns og er Vigdís Finnbogadóttir verndari tónleikanna. 26. október 2013 23:00 Lögspekingar telja rétt að bíða eftir niðurstöðu dóms "Ef ég fengi því ráðið, myndi ég bíða eftir dómi í málinu,“ segir Sigurður Líndal, lagaprófessor um aðgerðirnar í Gálgahrauni. 21. október 2013 15:05 Nýr Álftanesvegur er ekki sagður bæta umferðaröryggi Tæknistjóri EuroRAP á Íslandi segir að út frá umferðaröryggissjónarmiðum þurfi ekki að leggja veg um Gálgahraun. Margir aðrir vegir á landinu séu mun hættulegri. Fleiri skora á bæjarstjórn að hætta framkvæmdum. 25. september 2013 11:45 Á annað hundrað á útkallslista Hraunavina "Hraunavinir ætla að halda áfram varðstöðu í Gálgahrauni,“ segir Skúli Bjarnason, lögmaður náttúrverndarsamtakanna. Hann segir að Vegagerðin hafi tilkynnt Hraunavinum á fundi að hún myndi hefja framkvæmdir í Gálgahrauni og því hafi menn ákveðið að hafa fólk á vakt í hrauninu. 21. október 2013 06:15 Framkvæmdir komnar á fullt í Gálgahrauni "Flestir mótmælendur sem staddir voru á vinnusvæðinu við Gálgahraun í morgun hafa verið bornir burtu af svæðinu, einhverjir fóru af sjálfsdáðum,“ segir Ragnar Unnarsson, náttúruvinur. Framkvæmdir eru komnar á fullt og jarðýtan komin af stað. 22. október 2013 10:59 Hraunavinir fá ekki álit EFTA dómstólsins Hæstiréttur hefur hafnað beiðni ýmissa samtaka sem hafa mótmælt vegaframkvæmdum í Gálgahrauni um álit EFTA dómstólsins. 26. febrúar 2014 17:32 Náttúruverndarsamtökin boða til mótmæla "Náttúruverndarsamtökin á Íslandi mótmæla þessari aðför lögreglu að saklausu fólki sem vildi vernda fallega náttúruperlu og krefjast þess að stjórnvöld láti nú málið niður falla." 9. september 2014 21:39 "Augljóst dæmi um óhóflegar aðgerðir og valdahroka" Níu manns hafa verið ákærðir fyrir að óhlýðnast lögreglu við mótmæli í Gálgahrauni þann 21. október síðastliðinn. 25. janúar 2014 13:30 „Ég slapp því ég er stór og þungur en konan var ákærð því hún er léttari" Hjón úr Hafnarfirði voru handtekin við mótmæli í Gálgahrauni í október. Konan var ákærð í málinu en maðurinn slapp, því lögreglumenn gáfust upp að bera hann inn í lögreglubíl. 28. apríl 2014 13:17 Gerir hlé á framkvæmdum í ósnertu hrauni Verktakinn mun ekki vinna í ósnertu hrauni næstu sjö til tíu daga. 27. september 2013 14:25 Hraunavinir segjast munu kæra lögreglu "Við ætlum að kæra lögregluna fyrir að setja friðsama mótmælendur í fangelsi,“ segir Gunnsteinn Ólafsson hraunavinur. 22. nóvember 2013 15:15 Hæstiréttur hafnar beiðni Hraunavina Hæstiréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að ekki verði leitað álits EFTA-dómstólsins um hvort náttúruverndarsamtök eigi lögvarinna hagsmuna að gæta í Gálgahrauni. 28. nóvember 2013 14:44 Eiður og Ómar segja ofbeldi hafa verið beitt - "Tökum hann, tökum hann“ "Hann Eiður var beittur ofbeldi,“ segir Ómar Ragnarsson um það þegar Eiður var stöðvaður af lögreglunni og mátti ekki fara inn á svæðið hjá Gálgahrauni í morgun. 21. október 2013 17:10 Krefja Hönnu Birnu um gögn vegna eyðileggingar í Gálgahrauni Hraunavinir og önnur náttúruverndarsamtök krefjast þess að fá afhent öll gögn er vara samskipti ráðuneytsins við Vegagerðina, lögreglu og verktaka vegna hinnar umfangsmiklu lögregluaðgerðar sem fram fór við Gálgahraun 1. nóvember 2013 07:45 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Sjá meira
„Þú verður að spyrja lögregluna að því. Því ég sé enga ástæðu fyrir því að ég hafi verið handtekin.“ Þetta sagði Viktoría Áskelsdóttir, þegar hún var spurð um hvers vegna hún hefði verið handtekin í Gálgahrauni. Viktoría var ein af níu sem handtekin voru og ákærð fyrir að hafa ekki farið að fyrirmælum lögreglu við mótmæli í Gálgahrauni þann 21. október síðastliðinn. Viktoría segist ekki hafa fengið fyrirmæli frá lögreglu um að fara af svæðinu. Viktoría segist hafa verið á gangi fyrir utan lokaða svæðið þegar hún hrasaði í brekku og datt inn á svæðið. Í fallinu hafi hún snúið upp á fótinn á sér. Þá hafi lögreglumaður komið að henni og spurt hvort hún gæti stigið í fótinn. Hún hafi svarað því neitandi og þá hafi hún verið handtekin. „Þeir settu mig á börur og óluðu mig niður. Lögreglumennirnir sem báru mig voru mjög þreyttir og sliguðust með mig. Sumir þeirra voru reiðir,“ sagði Viktoría. „Þess vegna fannst mér mjög ógnandi að allt mitt líf og fjör væri í höndum þessara krakka. Þetta voru allt mjög ungir lögreglumenn.“ Hún sagði að sér hefði ekki verið gefinn tími til að jafna sig í fætinum áður en hún hefðiverið handtekin. Þá sagði hún aðstæður sínar í fangaklefa ekki hafa verið góðar. „Ég var í afskaplega köldum klefa og rökum. Mér fannst ég vera komin aftur á miðaldir í pyntingaklefa. Ég bað um teppi til að hlýja mér en ég fékk blaut teppi.“ Viktoría taldi lögreglumenn hafa verið allt að þrisvar sinnum fleiri en mótmælendurÚr Héraðsdómi Reykjaness í morgun.Vísir/GVAHandtekin fyrr sama dag „Stundum fannst mér eins og lögreglan væri að nota okkur sem tilraunardýr fyrir einhvers konar óeirðir eða styrjaldir. Mér fannst mér vera kastað á milli þessara sterku lögreglumanna með alvæpni og handjárn. Dómarinn spurði hvort Viktoría hafi verið handtekin fyrr um daginn. Því játaði Viktoría. „Ég vil gjarnan að það komi fram að ég var á svæðinu í fimmtán mínútur þegar ég var handtekin í fyrra skiptið,“ sagði Viktoría. Lögreglumaður sem segist hafa tekið þátt í þónokkrum handtökum bar vitni í málinu. Hann sagði alla hafa fengið marg ítrekuð fyrirmæli um að fara af svæðinu. Hann minnti að Viktoría hefði hlaupið inn fyrir svæðið og neitað að fara út af svæðinu. Hann sagði Viktoríu hafa talað um að hafa verið meidd og hafi því verið borin í börum. Þegar því var lokið hafi hún þó staðið upp og gengið upp í rútu óstudd. Hann segir Viktoríu hvorki hafa verið beislaða eða handjárnaða, en hann muni ekki hvort öryggisólar hafi verið á börunum. Annar lögreglumaður sem kom að handtöku hennar bar einnig vitni, en hann sagði hana hafa farið inn fyrir lokaða svæðið, hún beðin um að fara en því hafi hún neitað. Þá hafi Viktoría fengið bein tilmæli um að færa sig og hafi hún einnig neitað því. Hann sagði Viktoríu hafa neitað að færa sig og hún hafi aldrei talað um að hún væri meidd á fæti. Þegar búið var að flytja hana hafi hún staðið upp og gengið upp í rútu. „Hún neitaði að ganga og því settum við hana á börur og fluttum hana langa leið yfir hraunið. Menn voru að misstíga sig þarna.“Rann niður brekkuna og datt inn fyrir bandið Eydís Lára Fransdóttir bar einnig vitni en hún sagðist hafa orðið vitni að handtöku Viktoríu. Þær hafi gengið með lokaða svæðinu og í brekku hafi hún misstigið sig. Eydís sagði Viktoríu hafa runnið niður brekkuna og dottið inn fyrir bandið. Um leið hafi lögregluþjónar komið að og handtekið hana. Eydís sagði Viktoríu hafa dottið inn fyrir og að það hafi ekki verið ætlun hennar að fara inn á bannsvæðið. Hún segir að þegar liðið hafi á daginn hafi lögreglan hætt að bjóða fólki möguleika á því að færa sig. Það hafi bara verið handtekið. Hún segir mótmælendur hafa haldið sig fyrir utan bannsvæðið, en lögregla og starfsmenn verktakans hafi fært borðann um. Að mati Eydísar var meðferð lögreglu harkaleg gagnvart mótmælendum.
Tengdar fréttir „Þetta var einfaldlega líkamleg árás“ Gunnsteinn Ólafsson, einn af þeim níu sem hafa verið kærð vegna mótmælanna í Gálgahrauni, segist ekki hafa farið inn á vinnusvæðið, fyrr en eftir að hann hafi verið handtekinn. 11. september 2014 09:59 Hagsmunir Hraunavina horfnir Mál Hraunavina og ferna annarra náttúruverndarsamtaka gegn Vegagerðinni vegna framkvæmda við nýjan Álftanesveg í Gálgahrauni, hefur verið vísað frá. 3. mars 2014 15:07 „Sumir handteknir undir eins en öðrum stjakað burt“ Hraunavinir mótmæla aðför að Gálgahrauni og aðför að friðsömum mótmælendum fyrir framan Innanríkisráðnuneytið á morgun klukkan hálfeitt. Mótmælandi segir að lögregla hafi valið úr mótmælendur og handtekið strax. 21. október 2013 23:25 Píratar standa með náttúruvinum Píratar lýsa yfir fullum stuðningi við þau sjónarmið sem náttúruverndarsinnar hafa haldið fram um að náttúruverndarsamtök og almenningur eigi lögvarða hagsmuni þegar kemur að ákvörðunum um framkvæmdir sem raska náttúru. 23. október 2013 14:24 Skýrist í dag hvort Gálgahraunsdeilan fari fyrir EFTA Hraunavinir vilja ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins um aðkomu náttúruverndarsamtaka að máli um Gálgahraun. 7. október 2013 11:05 Ráðherra kallar mótmælendur á fund sinn Fjöldi náttúruverndarsamtaka hefur í opnu bréfi óskað eftir neyðarfundi með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. Ráðherra boðar til fundar með fulltrúum Vegagerðarinnar, Garðabæjar og Hraunavina fyrir helgi. 25. september 2013 07:00 Skemmdarverk á vinnuvélum í Gálgahrauni Hraunavinir segjast ekki hafa komið nálægt þessu. 28. október 2013 10:11 Náttúruvinir settir í einangrun "Ég var í einangrun í upp undir fjórar klukkustundir og var tekinn í yfirheyrslu sem stóð yfir í um hálftíma,“ segir Gunnsteinn Ólafsson, hrauna- og náttúruvinur, sem var handtekinn tvisvar sinnum á meðan á mótmælunum í Gálgahrauni stóð í fyrradag. 23. október 2013 11:37 Íhuga að slá upp tjaldbúðum í Gálgahrauni „Það er verið að leggja drög að því að slá upp búðum,“ sagði Ómar Ragnarsson. Hann, ásamt félögum í Hraunavinum, stöðvaði framkvæmdir í Gálgahrauni í gær 24. september 2013 07:00 Hraunavinir kæra til Hæstaréttar Hraunavinir hafa kært til Hæstaréttar úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafnaði beiðni sóknaraðila um að leitað skyldi ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins vegna framkvæmda í Gálgahrauni. 11. október 2013 16:58 Atburðirnir í Gálga-hrauni innblástur Nýjasta sýning Sæmundar Gunnarssonar nefnist Ljós í hrauni. Hún er á Skólavörðustíg 5 í Reykjavík. 15. apríl 2014 14:00 Ómar Ragnarsson handtekinn "Ég sat bara þarna og hreyfði mig ekki neitt, en núna er ég í lögreglubíl á leið í steininn,“ segir Ómar Ragnarsson náttúruvinur, sem var handtekinn rétt í þessu þar sem hann var viðstaddur mótmælin í Gálgahrauni. 21. október 2013 10:57 Lögreglan farin að bera fólk út af svæðinu við Gálgahraun "Það er verið að bera menn útaf svæðinu, en það eru einhverjar skipanir skilst mér um að það eigi ekki að handataka fólk eins og í gær,“ segir Ragnar Unnarsson, náttúruverndarsinni sem er staddur við mótmælin í Gálgahrauni. 22. október 2013 10:09 Ákærðu í Gálgahraunsmáli neituðu öll sök Ein þeirra ákærðu er 71 árs gömul kona sem sat í hrauninu með kaffibrúsann sinn af hugsjón. "Maður hlýtur að velta því fyrir sér hver situr á toppnum,“ segir Skúli Bjarnason, lögmaður fjögurra ákærðu. 28. janúar 2014 10:58 Það er alvarlegur tónn í mér María Ellingsen leikkona var að ljúka við leikverk um líf og ástir þriggja kvenna, leikur í nýrri sjónvarpsseríu og berst með Hraunavinum. Hún ætlar að vera í Afríku um áramótin og á Svalbarða um verslunarmannahelgina. Svo er hún móðir. 2. nóvember 2013 10:00 Hraunavinir skora á almenning að ganga til mótmæla "Við töpuðum orrustu þann 21. október. En við getum unnið stríðið.“ 30. október 2013 23:28 Lögreglumenn fjarlægja mótmælendur í Gálgahrauni Um tuttugu til þrjátíu lögreglumenn eru nú staddir í Gálgahrauni en svo virðist sem vegaframkvæmdir við nýjan Álftanesveg eigi að hefjast þar í dag. 21. október 2013 09:33 "Kæran er út í hött" Sjö konur og tveir karlar hafa verið ákærð fyrir að óhlýðnast fyrirmælum lögreglu í október á síðasta ári, þegar þau neituðu að færa sig úr Gálgahrauni er Vegagerðin hugðist hefja þar framkvæmdir við að leggja nýjan veg. "Kæran er út í hött," segir ein ákærðu. 25. janúar 2014 19:27 Sandur eða möl sett í olíutankana Lögreglan kölluð til í morgun vegna skemmdarverka í Gálgahrauni. 28. október 2013 10:46 Ómar Ragnarsson "handtekinn“ í Hörpunni Ómar Ragnarsson var "handtekinn“ á tónleikunum Stopp – Gætum garðsins í Hörpunni í gærkvöldi en atvikið átti sér stað undir lok tónleikanna. 19. mars 2014 15:42 Harmar að lögreglan standi með lögbrjótum "Ég var handtekinn fyrir að hlýða ekki fyrirmælum lögreglu og ég er núna í fangaklefa, eða einskonar biðklefa þar sem ég bíð eftir lögreglunni og lögfræðinginum mínum,“ segir Gunnsteinn Ólafsson sem var handtekinn í morgun þar sem hann var við mótmæli í Gálgahrauni. 21. október 2013 10:29 Vilja að saksóknari víki Verjendur þeirra níu, sem ákærðir eru fyrir framgöngu sína gagnvart lögreglu í mótmælum í Gálgahrauni í október á síðasta ári, óskuðu eftir því í morgun að saksóknarinn í málinu yrði látinn víkja. 24. febrúar 2014 10:32 Vigdís til varnar Gálgahrauni Boðað hefur verið til styrktartónleikar í Neskirkju til stuðnings baráttu Hraunavina fyrir verndun Gálgahrauns og er Vigdís Finnbogadóttir verndari tónleikanna. 26. október 2013 23:00 Lögspekingar telja rétt að bíða eftir niðurstöðu dóms "Ef ég fengi því ráðið, myndi ég bíða eftir dómi í málinu,“ segir Sigurður Líndal, lagaprófessor um aðgerðirnar í Gálgahrauni. 21. október 2013 15:05 Nýr Álftanesvegur er ekki sagður bæta umferðaröryggi Tæknistjóri EuroRAP á Íslandi segir að út frá umferðaröryggissjónarmiðum þurfi ekki að leggja veg um Gálgahraun. Margir aðrir vegir á landinu séu mun hættulegri. Fleiri skora á bæjarstjórn að hætta framkvæmdum. 25. september 2013 11:45 Á annað hundrað á útkallslista Hraunavina "Hraunavinir ætla að halda áfram varðstöðu í Gálgahrauni,“ segir Skúli Bjarnason, lögmaður náttúrverndarsamtakanna. Hann segir að Vegagerðin hafi tilkynnt Hraunavinum á fundi að hún myndi hefja framkvæmdir í Gálgahrauni og því hafi menn ákveðið að hafa fólk á vakt í hrauninu. 21. október 2013 06:15 Framkvæmdir komnar á fullt í Gálgahrauni "Flestir mótmælendur sem staddir voru á vinnusvæðinu við Gálgahraun í morgun hafa verið bornir burtu af svæðinu, einhverjir fóru af sjálfsdáðum,“ segir Ragnar Unnarsson, náttúruvinur. Framkvæmdir eru komnar á fullt og jarðýtan komin af stað. 22. október 2013 10:59 Hraunavinir fá ekki álit EFTA dómstólsins Hæstiréttur hefur hafnað beiðni ýmissa samtaka sem hafa mótmælt vegaframkvæmdum í Gálgahrauni um álit EFTA dómstólsins. 26. febrúar 2014 17:32 Náttúruverndarsamtökin boða til mótmæla "Náttúruverndarsamtökin á Íslandi mótmæla þessari aðför lögreglu að saklausu fólki sem vildi vernda fallega náttúruperlu og krefjast þess að stjórnvöld láti nú málið niður falla." 9. september 2014 21:39 "Augljóst dæmi um óhóflegar aðgerðir og valdahroka" Níu manns hafa verið ákærðir fyrir að óhlýðnast lögreglu við mótmæli í Gálgahrauni þann 21. október síðastliðinn. 25. janúar 2014 13:30 „Ég slapp því ég er stór og þungur en konan var ákærð því hún er léttari" Hjón úr Hafnarfirði voru handtekin við mótmæli í Gálgahrauni í október. Konan var ákærð í málinu en maðurinn slapp, því lögreglumenn gáfust upp að bera hann inn í lögreglubíl. 28. apríl 2014 13:17 Gerir hlé á framkvæmdum í ósnertu hrauni Verktakinn mun ekki vinna í ósnertu hrauni næstu sjö til tíu daga. 27. september 2013 14:25 Hraunavinir segjast munu kæra lögreglu "Við ætlum að kæra lögregluna fyrir að setja friðsama mótmælendur í fangelsi,“ segir Gunnsteinn Ólafsson hraunavinur. 22. nóvember 2013 15:15 Hæstiréttur hafnar beiðni Hraunavina Hæstiréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að ekki verði leitað álits EFTA-dómstólsins um hvort náttúruverndarsamtök eigi lögvarinna hagsmuna að gæta í Gálgahrauni. 28. nóvember 2013 14:44 Eiður og Ómar segja ofbeldi hafa verið beitt - "Tökum hann, tökum hann“ "Hann Eiður var beittur ofbeldi,“ segir Ómar Ragnarsson um það þegar Eiður var stöðvaður af lögreglunni og mátti ekki fara inn á svæðið hjá Gálgahrauni í morgun. 21. október 2013 17:10 Krefja Hönnu Birnu um gögn vegna eyðileggingar í Gálgahrauni Hraunavinir og önnur náttúruverndarsamtök krefjast þess að fá afhent öll gögn er vara samskipti ráðuneytsins við Vegagerðina, lögreglu og verktaka vegna hinnar umfangsmiklu lögregluaðgerðar sem fram fór við Gálgahraun 1. nóvember 2013 07:45 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Sjá meira
„Þetta var einfaldlega líkamleg árás“ Gunnsteinn Ólafsson, einn af þeim níu sem hafa verið kærð vegna mótmælanna í Gálgahrauni, segist ekki hafa farið inn á vinnusvæðið, fyrr en eftir að hann hafi verið handtekinn. 11. september 2014 09:59
Hagsmunir Hraunavina horfnir Mál Hraunavina og ferna annarra náttúruverndarsamtaka gegn Vegagerðinni vegna framkvæmda við nýjan Álftanesveg í Gálgahrauni, hefur verið vísað frá. 3. mars 2014 15:07
„Sumir handteknir undir eins en öðrum stjakað burt“ Hraunavinir mótmæla aðför að Gálgahrauni og aðför að friðsömum mótmælendum fyrir framan Innanríkisráðnuneytið á morgun klukkan hálfeitt. Mótmælandi segir að lögregla hafi valið úr mótmælendur og handtekið strax. 21. október 2013 23:25
Píratar standa með náttúruvinum Píratar lýsa yfir fullum stuðningi við þau sjónarmið sem náttúruverndarsinnar hafa haldið fram um að náttúruverndarsamtök og almenningur eigi lögvarða hagsmuni þegar kemur að ákvörðunum um framkvæmdir sem raska náttúru. 23. október 2013 14:24
Skýrist í dag hvort Gálgahraunsdeilan fari fyrir EFTA Hraunavinir vilja ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins um aðkomu náttúruverndarsamtaka að máli um Gálgahraun. 7. október 2013 11:05
Ráðherra kallar mótmælendur á fund sinn Fjöldi náttúruverndarsamtaka hefur í opnu bréfi óskað eftir neyðarfundi með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. Ráðherra boðar til fundar með fulltrúum Vegagerðarinnar, Garðabæjar og Hraunavina fyrir helgi. 25. september 2013 07:00
Skemmdarverk á vinnuvélum í Gálgahrauni Hraunavinir segjast ekki hafa komið nálægt þessu. 28. október 2013 10:11
Náttúruvinir settir í einangrun "Ég var í einangrun í upp undir fjórar klukkustundir og var tekinn í yfirheyrslu sem stóð yfir í um hálftíma,“ segir Gunnsteinn Ólafsson, hrauna- og náttúruvinur, sem var handtekinn tvisvar sinnum á meðan á mótmælunum í Gálgahrauni stóð í fyrradag. 23. október 2013 11:37
Íhuga að slá upp tjaldbúðum í Gálgahrauni „Það er verið að leggja drög að því að slá upp búðum,“ sagði Ómar Ragnarsson. Hann, ásamt félögum í Hraunavinum, stöðvaði framkvæmdir í Gálgahrauni í gær 24. september 2013 07:00
Hraunavinir kæra til Hæstaréttar Hraunavinir hafa kært til Hæstaréttar úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafnaði beiðni sóknaraðila um að leitað skyldi ráðgefandi álits EFTA-dómstólsins vegna framkvæmda í Gálgahrauni. 11. október 2013 16:58
Atburðirnir í Gálga-hrauni innblástur Nýjasta sýning Sæmundar Gunnarssonar nefnist Ljós í hrauni. Hún er á Skólavörðustíg 5 í Reykjavík. 15. apríl 2014 14:00
Ómar Ragnarsson handtekinn "Ég sat bara þarna og hreyfði mig ekki neitt, en núna er ég í lögreglubíl á leið í steininn,“ segir Ómar Ragnarsson náttúruvinur, sem var handtekinn rétt í þessu þar sem hann var viðstaddur mótmælin í Gálgahrauni. 21. október 2013 10:57
Lögreglan farin að bera fólk út af svæðinu við Gálgahraun "Það er verið að bera menn útaf svæðinu, en það eru einhverjar skipanir skilst mér um að það eigi ekki að handataka fólk eins og í gær,“ segir Ragnar Unnarsson, náttúruverndarsinni sem er staddur við mótmælin í Gálgahrauni. 22. október 2013 10:09
Ákærðu í Gálgahraunsmáli neituðu öll sök Ein þeirra ákærðu er 71 árs gömul kona sem sat í hrauninu með kaffibrúsann sinn af hugsjón. "Maður hlýtur að velta því fyrir sér hver situr á toppnum,“ segir Skúli Bjarnason, lögmaður fjögurra ákærðu. 28. janúar 2014 10:58
Það er alvarlegur tónn í mér María Ellingsen leikkona var að ljúka við leikverk um líf og ástir þriggja kvenna, leikur í nýrri sjónvarpsseríu og berst með Hraunavinum. Hún ætlar að vera í Afríku um áramótin og á Svalbarða um verslunarmannahelgina. Svo er hún móðir. 2. nóvember 2013 10:00
Hraunavinir skora á almenning að ganga til mótmæla "Við töpuðum orrustu þann 21. október. En við getum unnið stríðið.“ 30. október 2013 23:28
Lögreglumenn fjarlægja mótmælendur í Gálgahrauni Um tuttugu til þrjátíu lögreglumenn eru nú staddir í Gálgahrauni en svo virðist sem vegaframkvæmdir við nýjan Álftanesveg eigi að hefjast þar í dag. 21. október 2013 09:33
"Kæran er út í hött" Sjö konur og tveir karlar hafa verið ákærð fyrir að óhlýðnast fyrirmælum lögreglu í október á síðasta ári, þegar þau neituðu að færa sig úr Gálgahrauni er Vegagerðin hugðist hefja þar framkvæmdir við að leggja nýjan veg. "Kæran er út í hött," segir ein ákærðu. 25. janúar 2014 19:27
Sandur eða möl sett í olíutankana Lögreglan kölluð til í morgun vegna skemmdarverka í Gálgahrauni. 28. október 2013 10:46
Ómar Ragnarsson "handtekinn“ í Hörpunni Ómar Ragnarsson var "handtekinn“ á tónleikunum Stopp – Gætum garðsins í Hörpunni í gærkvöldi en atvikið átti sér stað undir lok tónleikanna. 19. mars 2014 15:42
Harmar að lögreglan standi með lögbrjótum "Ég var handtekinn fyrir að hlýða ekki fyrirmælum lögreglu og ég er núna í fangaklefa, eða einskonar biðklefa þar sem ég bíð eftir lögreglunni og lögfræðinginum mínum,“ segir Gunnsteinn Ólafsson sem var handtekinn í morgun þar sem hann var við mótmæli í Gálgahrauni. 21. október 2013 10:29
Vilja að saksóknari víki Verjendur þeirra níu, sem ákærðir eru fyrir framgöngu sína gagnvart lögreglu í mótmælum í Gálgahrauni í október á síðasta ári, óskuðu eftir því í morgun að saksóknarinn í málinu yrði látinn víkja. 24. febrúar 2014 10:32
Vigdís til varnar Gálgahrauni Boðað hefur verið til styrktartónleikar í Neskirkju til stuðnings baráttu Hraunavina fyrir verndun Gálgahrauns og er Vigdís Finnbogadóttir verndari tónleikanna. 26. október 2013 23:00
Lögspekingar telja rétt að bíða eftir niðurstöðu dóms "Ef ég fengi því ráðið, myndi ég bíða eftir dómi í málinu,“ segir Sigurður Líndal, lagaprófessor um aðgerðirnar í Gálgahrauni. 21. október 2013 15:05
Nýr Álftanesvegur er ekki sagður bæta umferðaröryggi Tæknistjóri EuroRAP á Íslandi segir að út frá umferðaröryggissjónarmiðum þurfi ekki að leggja veg um Gálgahraun. Margir aðrir vegir á landinu séu mun hættulegri. Fleiri skora á bæjarstjórn að hætta framkvæmdum. 25. september 2013 11:45
Á annað hundrað á útkallslista Hraunavina "Hraunavinir ætla að halda áfram varðstöðu í Gálgahrauni,“ segir Skúli Bjarnason, lögmaður náttúrverndarsamtakanna. Hann segir að Vegagerðin hafi tilkynnt Hraunavinum á fundi að hún myndi hefja framkvæmdir í Gálgahrauni og því hafi menn ákveðið að hafa fólk á vakt í hrauninu. 21. október 2013 06:15
Framkvæmdir komnar á fullt í Gálgahrauni "Flestir mótmælendur sem staddir voru á vinnusvæðinu við Gálgahraun í morgun hafa verið bornir burtu af svæðinu, einhverjir fóru af sjálfsdáðum,“ segir Ragnar Unnarsson, náttúruvinur. Framkvæmdir eru komnar á fullt og jarðýtan komin af stað. 22. október 2013 10:59
Hraunavinir fá ekki álit EFTA dómstólsins Hæstiréttur hefur hafnað beiðni ýmissa samtaka sem hafa mótmælt vegaframkvæmdum í Gálgahrauni um álit EFTA dómstólsins. 26. febrúar 2014 17:32
Náttúruverndarsamtökin boða til mótmæla "Náttúruverndarsamtökin á Íslandi mótmæla þessari aðför lögreglu að saklausu fólki sem vildi vernda fallega náttúruperlu og krefjast þess að stjórnvöld láti nú málið niður falla." 9. september 2014 21:39
"Augljóst dæmi um óhóflegar aðgerðir og valdahroka" Níu manns hafa verið ákærðir fyrir að óhlýðnast lögreglu við mótmæli í Gálgahrauni þann 21. október síðastliðinn. 25. janúar 2014 13:30
„Ég slapp því ég er stór og þungur en konan var ákærð því hún er léttari" Hjón úr Hafnarfirði voru handtekin við mótmæli í Gálgahrauni í október. Konan var ákærð í málinu en maðurinn slapp, því lögreglumenn gáfust upp að bera hann inn í lögreglubíl. 28. apríl 2014 13:17
Gerir hlé á framkvæmdum í ósnertu hrauni Verktakinn mun ekki vinna í ósnertu hrauni næstu sjö til tíu daga. 27. september 2013 14:25
Hraunavinir segjast munu kæra lögreglu "Við ætlum að kæra lögregluna fyrir að setja friðsama mótmælendur í fangelsi,“ segir Gunnsteinn Ólafsson hraunavinur. 22. nóvember 2013 15:15
Hæstiréttur hafnar beiðni Hraunavina Hæstiréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að ekki verði leitað álits EFTA-dómstólsins um hvort náttúruverndarsamtök eigi lögvarinna hagsmuna að gæta í Gálgahrauni. 28. nóvember 2013 14:44
Eiður og Ómar segja ofbeldi hafa verið beitt - "Tökum hann, tökum hann“ "Hann Eiður var beittur ofbeldi,“ segir Ómar Ragnarsson um það þegar Eiður var stöðvaður af lögreglunni og mátti ekki fara inn á svæðið hjá Gálgahrauni í morgun. 21. október 2013 17:10
Krefja Hönnu Birnu um gögn vegna eyðileggingar í Gálgahrauni Hraunavinir og önnur náttúruverndarsamtök krefjast þess að fá afhent öll gögn er vara samskipti ráðuneytsins við Vegagerðina, lögreglu og verktaka vegna hinnar umfangsmiklu lögregluaðgerðar sem fram fór við Gálgahraun 1. nóvember 2013 07:45