Innlent

Farsímar sambandslausir

Farsímakerfi Vodafone og Nova liggur niðri eins og stendur. Unnið er að lausn á málinu.

Kerfið datt út fyrir nokkrum mínútum síðar. Ekki er um kerfið í heild sinni að ræða, heldur aðeins ákveðin númer sem liggja niðri. Svipuð bilun hefur komið upp áður en þá tók aðeins um 7 mínútur að leysa vandann. Farsímanotendur þurfa því ekki að örvænta vegna langvarandi bilunar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×