Fellsmúlamálið: Mönnunum tveimur sleppt úr haldi Birgir Olgeirsson skrifar 2. desember 2016 13:35 Frá störfum lögreglu við Fellsmúla í gær. Búið er að sleppa mönnunum tveimur úr haldi sem handteknir voru við Fellsmúla í gær. Var talið að mennirnir tveir tengdust máli sem varðar ásakanir um frelsissviptingu. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir rannsókn málsins hafa leitt í að aðkoma þeirra að málinu var lítil eða engin. Pars á þrítugsaldri er enn leitað vegna málsins. Mennirnir voru handteknir á öðrum tímanum í gær en lögreglan getur haldið sakborningum í allt að sólarhring án þess að fara fram á gæsluvarðhald. Nú þegar styttist í að búið var að halda þeim í 24 tíma var ákveðið að sleppa þeim.Aðkoman lítil eða engin „Við teljum okkur vita um aðkomu þeirra að málinu, hún er annað hvort lítil eða engin,“ segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, um málið. Aðspurður hver aðkoma þeirra var nákvæmlega að málinu segir Grímur að sést hafi til þeirra yfirgefa Fellsmúlann, án þess þó að þeir hafi verið beint á vettvangi málsins. „Þeir eru staddir þarna á svæðinu, það má orða það þannig,“ segir Grímur. Hann segir rannsókn málsins hafa að endingu beint sjónum frá þeim.Svipast um eftir parinu Það var karlmaður sem tilkynnti lögreglu að honum hefði verið haldið gegn vilja í íbúð á fjórðu hæð í Fellsmúla 9. Par á þrítugsaldri, 26 ára karl og 22 ára kona, eru búsett í íbúðinni en lögreglan hefur lýst eftir þeim og stendur leitin enn yfir.Sjá einnig: Konan gaf sig framSpurður hvort margir lögreglumenn komi að þeirri leit segir Grímur að verið sé að vakta hvar þau mögulega geta verið. „Við erum að svipast um eftir þeim en það er ekkert gengið hús úr húsi. Það er verið að vakta hvar þau geta verið,“ segir Grímur. Hann segir hreinlega ekki vitað hvort þau séu stödd einhvers staðar á höfuðborgarsvæðinu eða hvort þau hafi farið út á land. Tengdar fréttir Maðurinn í haldi náði að láta vita af sér með því að klifra milli svala á 4. hæð Tveir í haldi lögreglu vegna málsins. Maðurinn í haldi var lemstraður að sögn lögreglu. 1. desember 2016 15:03 Frelsissviptingarmál í Fellsmúla: Reynt að koma í veg fyrir að parið flýi land Ekki búið að fara fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum í haldi. 2. desember 2016 10:41 Óhugnanlegar lýsingar í frelsissviptingarmáli: Leit stendur yfir að pari á þrítugsaldri Lögregla handtók í gær tvo menn grunaða um að frelsissvipta annan mann og misþyrma í tvo sólarhringa í fjölbýlishúsi í Fellsmúla. 2. desember 2016 06:00 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Búið er að sleppa mönnunum tveimur úr haldi sem handteknir voru við Fellsmúla í gær. Var talið að mennirnir tveir tengdust máli sem varðar ásakanir um frelsissviptingu. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir rannsókn málsins hafa leitt í að aðkoma þeirra að málinu var lítil eða engin. Pars á þrítugsaldri er enn leitað vegna málsins. Mennirnir voru handteknir á öðrum tímanum í gær en lögreglan getur haldið sakborningum í allt að sólarhring án þess að fara fram á gæsluvarðhald. Nú þegar styttist í að búið var að halda þeim í 24 tíma var ákveðið að sleppa þeim.Aðkoman lítil eða engin „Við teljum okkur vita um aðkomu þeirra að málinu, hún er annað hvort lítil eða engin,“ segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, um málið. Aðspurður hver aðkoma þeirra var nákvæmlega að málinu segir Grímur að sést hafi til þeirra yfirgefa Fellsmúlann, án þess þó að þeir hafi verið beint á vettvangi málsins. „Þeir eru staddir þarna á svæðinu, það má orða það þannig,“ segir Grímur. Hann segir rannsókn málsins hafa að endingu beint sjónum frá þeim.Svipast um eftir parinu Það var karlmaður sem tilkynnti lögreglu að honum hefði verið haldið gegn vilja í íbúð á fjórðu hæð í Fellsmúla 9. Par á þrítugsaldri, 26 ára karl og 22 ára kona, eru búsett í íbúðinni en lögreglan hefur lýst eftir þeim og stendur leitin enn yfir.Sjá einnig: Konan gaf sig framSpurður hvort margir lögreglumenn komi að þeirri leit segir Grímur að verið sé að vakta hvar þau mögulega geta verið. „Við erum að svipast um eftir þeim en það er ekkert gengið hús úr húsi. Það er verið að vakta hvar þau geta verið,“ segir Grímur. Hann segir hreinlega ekki vitað hvort þau séu stödd einhvers staðar á höfuðborgarsvæðinu eða hvort þau hafi farið út á land.
Tengdar fréttir Maðurinn í haldi náði að láta vita af sér með því að klifra milli svala á 4. hæð Tveir í haldi lögreglu vegna málsins. Maðurinn í haldi var lemstraður að sögn lögreglu. 1. desember 2016 15:03 Frelsissviptingarmál í Fellsmúla: Reynt að koma í veg fyrir að parið flýi land Ekki búið að fara fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum í haldi. 2. desember 2016 10:41 Óhugnanlegar lýsingar í frelsissviptingarmáli: Leit stendur yfir að pari á þrítugsaldri Lögregla handtók í gær tvo menn grunaða um að frelsissvipta annan mann og misþyrma í tvo sólarhringa í fjölbýlishúsi í Fellsmúla. 2. desember 2016 06:00 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Maðurinn í haldi náði að láta vita af sér með því að klifra milli svala á 4. hæð Tveir í haldi lögreglu vegna málsins. Maðurinn í haldi var lemstraður að sögn lögreglu. 1. desember 2016 15:03
Frelsissviptingarmál í Fellsmúla: Reynt að koma í veg fyrir að parið flýi land Ekki búið að fara fram á gæsluvarðhald yfir mönnunum í haldi. 2. desember 2016 10:41
Óhugnanlegar lýsingar í frelsissviptingarmáli: Leit stendur yfir að pari á þrítugsaldri Lögregla handtók í gær tvo menn grunaða um að frelsissvipta annan mann og misþyrma í tvo sólarhringa í fjölbýlishúsi í Fellsmúla. 2. desember 2016 06:00